Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 Módelkvöld Hin vinsæla hljómsveit Papar leika í kvöld og annað kvöld á Kafii Reykjavík. Annað kvöld kl. 20 ætlar Kafíi Reykjavík að bjóða öllum módelum sem hafa starfað við módelstörf meira eða minna síðastliðin 30 ár. Buttercup í Rósenbergkjallaranum Hljómsveitin Buttercup mun skemmta þeim sem mæta á Rósenberg í kvöld, rokk og ról er þema kvöldsins, fritt fyrir stúlkur í boð Buttercup. Hálft í hvoru á Gauknum í kvöld og annað kvöld mun hin þekkta hljómsveit Háift í hvoru með Eyjólfl Kristjánssyni í broddi fylkingar skemmta gestum á Gauki á Stöng. Kringlukráin í kvöld og annað kvöld mun dúettinn í hvítum sokkum halda uppi stuði í aðalsal. í leikstofunni skemmtir trúbadorinn Viðar Jónsson. Leikhús Kiddi Rós á Gullöldinni Á skemmtistað Grafarvogsbúa, Gullöldinni, mun í kvöld og ann- að kvöld skemmta fyrir dansi Kiddi Rós. Tónlist gullaldarár- anna. Örkuml í Hinu húsinu Hljómsveitirnar Örkuml og Gaur spila á síðdegistónleikum í dag kl. 17 í Hinu húsinu. Harmóníkuball Harmóníkuball verður haldið í kvöld í Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi. Húsið opnað kl. 21. Spendýr á norðurslóð í dag verður þriðji fyrirlesturinn í hinni vinsælu fyrirlestrarröð, Und- ur veraldar. Páll Hersteinsson, pró- fessor í lífiræði, flytur fyrirlestur- inn Spendýr á norðurslóð. Fyrirlest- urinn hefst kl. 14.00 í sal 3 í Háskóla- bíói. íslensk bókakynning íslensk bókmenntakynning verð- ur í Norræna húsinu í dag kl. 16.00. Dagný Kristjánsdóttir bókmennta- fræðingur fjallar um bókaútgáfuna á íslandi 1996 og talar hún á norsku. Sérstaklega verða kynntir Gyrðir Elíasson, Hallgrímur Helgason, Kristín Ómarsdóttir og Vigdís Grímsdóttir og lesa þau úr verkum sínum á skandinavisku. Breiðfirðingafélagið Dansleikur verður í kvöld í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Hefst hann kl. 22.00. Samkomur Stefnumótun um kennslu raungreina í dag mun Félag raungreinakenn- ara og Samlif, félag lifiræðikennara, vera með opið málþing um stefnu- mótun í kennslu raungreina í MH, stofu 29. Allir eru velkomnir. Hvað er að gerast í rússneskrí kvik- myndagerð? Kvikmyndadagar standa nú yfir i félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10. í ) dag kl. 16.00 verða Tunglhundar sýndir, listræn mynd sem þykir minna talsvert á nýrealisma í ítal- skri kvikmyndagerð eftir strið. Á morgun kl. 14.00 verður sýnd Rúss- neska sinfónían og kl. 16.00 Átakan- . legar lífsreglur. Stóðhestaþing í Gunnarsholti í dag verður haldið stóðhestaþing í Gunnarsholti. Sýndir verða stóð- hestar og stóðhestar keppa í tölti og skeiði. dagsönn ■» Rigning og slydda austanlands Um 350 km suður af Reykjanesi er 998 mb lægð sem þokast norður en yfir Norðaustur- Grænlandi er 1040 mb hæð. í dag er gert ráð fyrir austanátt á landinu, viða verður kaldi og jafn- Veðríð í dag vel stinningskaldi á Norðurlandi. Rigning og slydda verður austan- og norðaustanlands. Á Suðurlandi verður éljagangur. Besta veðrið verður á Vesturlandi þar sem verð- ur úrkomulítið og þar ætti að sjást til sólar. Heitast verður á suðvestur- hominu og Suðurlandi, þar fer hit- inn upp yfír frostmarkið, annars staðar verður þetta eins til fjögurra stiga frost. Sólarlag í Reykjavík: 19.50 Sólarupprás á morgun: 07.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.04 Árdegisflóð á morgim: 06.12 Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri alskýjaö 1 Akurnes rigning 3 Bergstaöir alskýjaö -1 Bolungarvík skafrenningur -2 Egilsstaöir alskýjaö 3 Keflavíkurflugv. rigning 3 Kirkjubkl. rigning 2 Raufarhöfn snjókoma -2 Reykjavík slydda 2 Stórhöföi súld á síö. klst. 5 Helsinki léttskýjaö -2 Kaupmannah. léttskýjaö 3 Ósló léttskýjaö 2 Stokkhólmur snjóél -1 Þórshöfn alskýjaö 4 Amsterdam skúr á síö. klst. 7 Barcelona mistur 16 Chicago skýjaö 9 Frankfurt skúr. á síð. kls. 7 Glasgow skýjaö 7 Hamborg slydda á síö. klst. 4 London skýjaö 11 Lúxemborg skýjað 7 Malaga mistur 19 Mallorca léttskýjaó 18 París skýjaö 9 Róm léttskýjaö 18 New York skýjað 3 Orlando rigning 19 Nuuk alskýjaö 1 Vín léttskýjaö 1 Washington skýjaö 4 Winnipeg skýjaó -1 Tónleikar Hótel Island: kvöld en þá mun hljómsveitin Hunang halda dansleik í Inghóli. Þennan sama dag verður Helgi Bjömsson, fyrrum SSSólari, með sitt árlega kaflisamsæti í Litlu kaffistofunni og hyggjast þeir Hunangsdrengir kippa Helga upp í Magnús Eiriksson. Söngbók hans veröur flutt á Hótel íslandi í kvöld. á leiðinni austur og sameina hann því sjálfsagt einhver hunangsilm- sveitinni um kvöldið. það veröur ur af Helga þennan daginn. Braggablús Það verður enginn svikinn af kvöldskemmtun á Hótel íslandi í : kvöld en þá veröur flutt skemmti- dagskráin Braggablús, söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Söngvarar eru Pálrni Gunnarsson, Bjami Arason, Ellen Kristjánsdóttir og íris Guömundsdóttir. Þar gefur aö heyra fjölmargar perlur íslenskrar dægurlagatónlistar enda hafa lög Magnúsar fylgt þjóðinni um 25 ára skeiö. Tónlistarstjóri er Gunnar Þórðarson en leikstjóri er Egill Eð- varðsson. Að sýningu lokinni leika Milljónamæringamir ásamt Bjarna Arasyni. Hunang og Helgi Björns Það verður fjör á Selfossi í Myndgátan Marta Guörún Halldórsdóttir sópransöngkona er einn þriggja þátttakanda í keppninni. NordSol '97 - Forkeppni Tónlistarkeppni Norðurlanda 1997 eða NordSol ’97 verður hald- in dagana 9.-13. júni i Þránd- heimi. Forkeppni um fulltrúa ís- Tónleikar lands í keppnina fer fram á tón- leikum í Norræna húsinu á morg- un, sunnudaginn 23. mars kl. 17 og er aðgangur ókeypis. Reglur keppninnar kveða á um að þrír keppendur séu valdir í forkeppni og þessir þrír keppendur, sem : munu keppa um aö verða fulltrúi íslands eru: Marta Guðrún Hall- dórsdóttir, sópransöngkona, Pá- lina Ámadóttir, fiðluleikari, og Magnea Tómasdóttir, sópran- söngkona, og em þau flutnings- menn á tónleikunum á morgun. Söngbræður á suðvestur- horninu Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði heldur tvenna tón- leika í dag. Hinir fyrri em kl. 15 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og hinir síðari kl. 21 í sal FÍH, Rauðagerði 127. Tónleikar þessir era liður í undirbúningi kórsins fyrir ír- landsferð sem farin verður um páskana. Auk kórsöngs verður kvartett, tríó, dúett og einsöngur á dagskránni. ísland—írland í fimleikum Það verður mikið um að vera í íþróttum iimanlands um helgina og keppt í mörgum íþróttagreinum. Úrslitakeppnin í körfubolta og handbolta stendur sem hæst og í dag leika í körfubolta kvenna KR- Grindavík kl. 15.00 og í handbolta kvenna Fram-Stjarnan kl. 16.30. Á morgun leika svo KR-Keflavík hjá körlunum í körfubolta sinn fjórða leik. Hefst hann kl. 16.00. I hand- bolta kvenna leika kl. 20.00 FH-Haukar. Iþróttir Það er keppt í fleiri íþróttagrein- um og ber þar hæst að landskeppni verður í fimleikum í Laugardals- höll kl. 13.00 í dag. Þar eigast við ís- lendingar og írar og verður spenn- andi að sjá hvernig við stöndum okkur í slíkri keppni. Á sama tíma hefst íslandsmótið í Kata og fer það fram í Smáranum. Á morgun fer síðan fram sprettsundmót KR og Ármanns. Gengið Almennt gengi Ll nr. 82 21.03.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Dollar 70,830 Pund 112,870 Kan. dollar 51,380 Dönsk kr. 10,9750 Norsk kr 10,5000 Sænsk kr. 9,2540 Fi. mark 13,9710 Fra. franki 12,4030 Belg. franki 2,0273 Sviss. franki 48,6100 Holl. gyllini 37,1800 pýskt mark 41,8700 It. lira 0,04187 Aust. sch. 5,9460 Port. escudo 0,4158 Spá. peseti 0,4931 Jap. yen 0,57380 írskt pund 110,750 SDR 96,79000 ECU 81,1900 Sala Tollflenni 71,190 70,940 113,450 115,430 51,700 51,840 11,0330 10,9930 10,5580 10,5210 9,3050 9,4570 14,0540 14,0820 12,4740 12,4330 2,0395 2,0338 48,8800 48,0200 37,4000 37,3200 42,0900 41,9500 0,04213 0,04206 5,9830 5,9620 0,4184 0,4177 0,4961 0,4952 0,57730 0,58860 111,440 112,210 97,37000 98,26000 81,6700 81,4700 Grunnhygginn maður Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.