Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Síða 55
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 kvikniyndir BESTA LEIKKONA BESTI LEIKARI Marvins Room Emily Watson Kristin Scott Tomas Breaking The English The Waves Patient Frances McDormand Brenda Blethyn Fargo Secrets & Uies BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI A Cuba Gooding Jr. Jerry Maguare William H. Macy Fargo isgWSk V§;:::Wfá wm James Woods Ghosts of Mississippi BESTA HANDRIT Fargo, Ethan og Joet Coen Jerry Maguire, Cameron Crowe Lone Star, John Sayles Secrets & Lies, Mike Leigh Shine, Scott Hicfcs og Jan Sardi BESTA HANDRIT BYCCT Á ÁÐUR BIRTU EFMI The Crucible, Arthur Miiler The English Patient, Anthony Mingela Hamlet, Kenneth Branagh Sling Blade, Bitly Bob Thornton Trainspotting, John Hodge BESTI LEIKSTJÓRI Joel Coen, Fargo Milos Forman, People Vs. Larry Flynt Scott Hicks, Shine Míke Leigh, Secrets I Lies Anthony Minghella, The English Patient ■ > " * Æ hi W' BESTA KVIKMYND Fargo Jerry Maguíre Shine Secrets & Lies The English Patient Billy Bob Thornton Sling Blade Geoffrey Rush Shine ■ Ky'Wmy Ralph Fiennes The English Patient Tom Cruise Woody Harrelson Jerry The People Vs. Maguire Larry Flynt BESTA LEIKKONA í AUKAHLUTVERKI Barbara Hershey Marianne Joan Allen The Portrait Jean-Baptiste The of a Lady Secrets & Lies Crucible Sri Juliette Binoche Lauren Bacall The English The Mirror Patient Has Two Faces BESTA LAG Because You Loved Me, Up Close S Personal For the First Time, One Fine Oay I Finaliy Found Someone, The Mirror Has Two Faces That Thlng You Do, That Thing Vou Do You Must Love Me, Evita BESTA KVIKMYNDATAKA The English Patient, John Seale Evita, Darius Khondji Fargo, Roger Deakins Fly away Home, Caleb Deschanet Michael Collins, Chris Menges BESTA ERLENDA MYND A Cheff in Love, Georgía Kolya, Tékfcland The Other Side of Sunday, Noregur Prisoner of the Mountains, Rússland Ridicule, Frafckland e- Star Wars í gær voru hafnar sýningar í Háskóla- bíó á fyrstu myndinni í tríólógiu Georges Lucas, Star Wars, en henni leikstýrir Ge- orge Lucas sjálfur. Star Wars var gerð fyrir tuttugu árum og hefur nú fundið nýja kynslóð áhorfenda eins og komið hefur í ljós í Bandaríkjunum. Hvort það sama gerist hér kemur í ljós. Sýningar á The Empire Strikes Back heijast síðan 4. apríl og The Return of the Jedi fylgir i kjölfarið 18. apríl. Lucas ásamt tækniliði sínu er mikið búinn að dunda sér við myndirnar. Skipt hefur verið út atriðum þar sem módel voru notuð og tölvugrafik notuð og atriðum, sem ekki rötuðu í upp- runalegar útgáfur, hefur verið bætt inn í. Myndin hér til hliðar er einmitt úr atriði í Star Wars, sem ekki hefur sést áður, en á henni á Harrison Ford í viðræðum við frekar ófrýnilega geimveru. -HK i iiiiiúmtíiáiMÉÍfítÍiv Stærsta árlega sjónvarpsútsending- in í heiminum er afhending ósk- arsverðlauna og er talið að mörg hundruð milljón manns fylgist með athöfninni. Oskarsverðlaunin í ár verða afhent á mánudagskvöldið í Los Angeles og verður bein útsend- ing á Stöð 2 frá hátíðinni. Mun út- sendingin taka lungann af nóttinni. Það hefur vafist fyrir mönnum að spá um úrslitin þetta árið og eru margir á þvi að nú sé ár óvæntu sig- urvegaranna, hverjir svo sem þeir eru. Liklegast þykir að The English Patient verði valin besta kvikmynd- in, um önnur verðlaun er erfitt að spá. Þess má þó geta að ef Geoffrey Rush fær ekki óskarsverðlaunin fyr- ir leik sinn í Shine þá er það í fyrsta sinn sem hann vinnur ekki eftir að hafa verið tilnefndur en hann er þegar búinn að fá Golden Globe- hnöttinn og allar aðrar eftirsóttar viðurkenningar á þessu ári. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.