Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 _ Hinir frægu og ríku í Hollywood nota armbandsúr jf líkt og við hin. Miðað við þær I tegundir sem eru vinsælastar ý er Ijóst að enginn hefur kom- ið of seint til afhendingar óskarsverðlaunanna. í flest- um tilfellum kaupir þotu- f liðið óvenjulegri og dýrari úr en almenningur. Teg- Æ undir úra og hönnuðir M eru misvinsælir frá ein- jj um tíma til annars og /M mest um vert er að kom- ast með úrin í kvik- A* mm myndirnar. Fyrsta Swatch-úrið kom á markað árið 1983 og síðan þá hefur fyrirtækið sent frá sér tískunýjung tvisvar á ári, auk þess að k framleiða sérstakar útgáfur í fáum eintökum. Á þessum , fjórtán árum hefur Swatch framleitt yfir 2.000 teg- undir af úrum. Ólympíuverðlaunahafar hafa skartað Swatch og má þar nefna Mark Spitz, Edwin Moses og Nadiu Comaneci. ■jg|\ . Tískuhönnuðimir Christian Lacroix og U; \ Vivienne Westwood hafa látið hanna fyr- B; t ir sig Swatch í stíl við fótin og listaspír- Hfi ur í Los Angeles bera Swatch. Leikar- InHf'/ arnir Laurence Fishburne, Sandra Bull- ■Sw/ , ock og popparinn David Bowie c.n-u að- ?||SgB dáendur Swatch og eiga þau i tuga- tali. Myndin s\nir tegimd sem kost- gA, ar ekki nema 50 dollara en verði er almennt stillt í hóf eða frá ÍK\ 40-125 dollurum. I Casio er þekkt fyrir [ vasareikninn sem fyr- | irtækið setti fyrst á ' markaðinn árið 1965. Á áttunda áratugnum var vasareiknirinn sett- armbandsúrin. Á - jr ur a WF þessum áratug var það G- Shock-úrið sem allir ung- lingar og sportarar þurftu Wff að eiga. Keanu Reeves stólar á W G-Shock-úrið við að telja niður í w spennu í kvikmyndinni Speed. W Myndin sýnir úr eins og hann notaði " í Speed en það kostar um 70 dollara. Verð á Casio-úrum er frá 10 dollurum og upp í 550 dollara. Omega hefur alla tíð veriö úr geimfaranna, jafnvel áður en Neil Armstrong og Buzz Aldrin /Tfc- skörtuðu því á tunglinu. ÆXl Þ e g a r Arið 1884 hóf Léon Breitling að gera sérhæfðar klukk- ur, meðal annars tímatökuúr. Ef þú rekst á Bruce Will- rj, is, Christie Brinkley, Dolph Lundgren, Jerry Hk||MnnL Seinfeld, Steven Seagal eða Spike Lee úti á götu eða í kafl geturðu treyst því að þau gji hafa rétta klukku Þetta er vinsælasta ■ UrSÍSSSS^ úrið í spennumyndunum, svo sem Wt~' Twister, Eraser, Independence Dav, Ransom og d’he Glimmer Man. Myndin g|/ > sýnir tegundina sem Mel Gibson notaði ^ í kvikmyndinni Ransom en það kostar M 3.175 dollara. Þau ódýrustu kosta 850 dollara en dýrustu fást fyrir 50.000 doll- ara. v a n d a - X tn á 1 i n koma upp í Apollo 13 stilla þeir saman Omega-úrin sín þeir Kevin Bacon, Bill Paxton og Tom Hanks. Verð: Tegundin sem Arm- strong og Aldrin notuðu kostar 2.300 dollara en myndin sýnir eitt slíkt. Annars er verðið á bilinu 1.000 til 79.000 dollarar. Miðvikudaginn 9. apríl mun aukablað um vörubila og vinnuvélar fylgja DV. Viktoria drottning féll fyrir úri frá Patek Philippe þegar hún sá það fyrst á sýningu árið 1851. Sag- ■j^^^an segir að hún hafi gefið manni sínum eitt með úr frá' Patek ^ Ph d U'I" Blaðiö verður fjölbreytt og efnismikið en í því veröur fjallaS um flest það er viðkemur vörubílum og vinnuvélum. Meðal efnis veröa kynningar á nýjungum í greininni. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsam- lega hafi samband við Gústaf Kristinsson í síma 550 5731. Umsjón efnis er í höndum Jóhannesar Reykdal og Sigurðar Hreiðars í síma 550 5000. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er fimmtudagurinn 4. apríl. enhower af þeim látnu en núlifandi eru Nicolas Cage og Demi Moore. Hún bar ^H úr eins og á myndinni í kvikmyndinni Disclosure ^^H og kostar það 17.800 dollara en ^ annars er veröið á bilinu 6.350 til 600.000 dollarar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.