Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Qupperneq 15
Franski skartgripahönnuðurinn Cartier var ekki hinn fyrsti í því fagi til að hanna armbandsúr. Hann náði hins vegar athygli _ heimsins með tegund sem hann kallaði Santos í höfuðið á brasilíska flugkappanum Santos-Dumont árið 1911. Sú Æf tegund er enn í bullandi sölu í fínu búðunum. Önn- ur vinsæl tegund er Panther sem kom á markað árið 1983 og er kvenúr (sjá mynd). Það er úr ^Llll 18 kt. gulli, gegnheilt og nýtur sín sem armband. Gwyneth Paltrow og Madonna nota Panther frá Cartier mM og Madonna gaf vinkonu sinni Alan- \ is Morissette eitt slíkt að gjöf. Pant- V her úr skíra gulli kostar 11.400 doll- ara en annars eru Cartier úr frá Spjj 1.200-547.000 dollurum. Chanel úrið, eins og aðrar vörur undir ' því heiti, er kennt við Coco Chanel. Sjálf hannaði hún ekkert úr um sína daga. Þessi tegund kom á mark- að árið 1987 og hefur öll einkenni Coco Chanel, svo vel lágu hönnuðir yfir verkinu. Það hefur formið frá hinum frægu Chanel-töskum og ilmvatninu Chanel No. 5. Mira Sorvino og Céline Dion bera svona úr á handleggnum til þess að vera í stil við fötin, skóna, töskumar og svo framvegis en þessar tvær eru einlægir Chanel-aðdáendur. Þetta úr kostar 2.950 doOara en ann- ars kosta Chanel-úrin frá 1.450 dollurum til 47.000 dollara. V % T I Klassískt og gamaldags ^ *.|l útlit einkennir úrin frá ^Frank Muller Þetta $ g fimm ára gamalt fyrirtæki QÍ* jMm starfrækt í landi tímatök- unnar, Sviss. Muller ^ *oio» v framleiðir einhver glæsi- Qy /fí " legustu og flóknustu úr í \ ^ ’ ,/Æ heimi. Ein tegundin hefur inn- ’L W /Æ byggt og afar nákvæmt dagatal sÆ sem enclist til ársins 2100. Aðeins 7/***+/Æ eru framleidd 3.500 stykki af Muller- Æ úrum á ári. Melanie Griffith gaf Ant- W/s onio Banderas eitt slíkt í jólagjöf. Aðrir Hr Muller-strákar eru Bruce Springsteen og W George Bush. Þessi tegund kostar 12.200 dollara en verðið er almennt frá 4.800 dollurum upp í 330.600 dollara. Fyrstu uffn smíðaði Abraham-Louis Breguet áriö 1775 og þotulið allra tíma, með Marie t Antoinette og Napolen í fararbroddi, hefur ■ skreytt sig með Breguet. í dag eru það nöfn £9 eins og Linda Evangelista og Hakeem Ola- m juwon sem nota þessa tegund. Harrison Ford I ber eina útgáfu (sjá mynd) í kvikmyndinni I Sabrina. Þetta úr kostar 13.500 dollara en þau I dýrustu kosta 615.000 dollara. verður opin fyrir og um páskana sem hér segir: þriðjudaginn 25. mars kl. 9-22 miðvikudaginn 26. mars kl. 9-18 mánudaginn 31. mars, annan í páskum, frá kl. 16-22 Rolex er ekki síst frægt fyrir hið háa verð. Árið 1926 kom Rolex með á markað fyrsta úrið sem var fullkomlega höggþétt, vatnsþétt og einangr- að. Það þolir að fara í kaf, upp í háloftin og bruna. A1 Capone notaði Ro- lex enda maðurinn í stöðugri lífshættu. Sir Edmund Hillary kleif Ever- est með Rolex á handleggnum en í dag eru það Clint Eastwood og Paul Newman sem bera Rolex. I kvikmyndinni Leaving Las Vegas lítur Nicolas Cage á Rolexinn sinn. Sean Connery not- aði tegundina Submariner (sjá mynd) í hlut- Æilf- verki James Bond í Dr. No og Thunderball. 'MÆÆ Verð á Rolex er frá 2.125 dollurum upp í /jSr^ÍÉÍ 17.950 dollara. J,/Æ ÆÆW.mí Lokað: skírdag, föstudaginn langa, laugardaginn 29. mars og páskadag. Athugið: Síðasta blað fyrir páska kemur út miðvikudaginn 26. mars. Fyrsta blað eftir páska kemur út eldsnemma að morgni þriðjudagsins 1. apríl. smáauglýsingadeild Þverholti 11 - sími 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.