Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 31 Fréttir Kjarasamningarnir: Oft séð verri samninga - segir Kristján Gunnarsson „í megin atriöum er ég sáttur viö þennan nýja kjarasamning vegna þess að það felst í hon- um töluverður áfangi. Auðvitað vill maður alltaf meira en það fæst ekki allt í einni lotu. Ég er alveg vissum að við höfum oft gengið út úr Karphúsinu með verri samninga en þessa,“ sagði Kristján Gunnarsson, formaður Verka- lýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, í samtali við DV í gærkveldi. Hann sagðist þess fullviss að þessum samn- ingum hefði mátt ná fyrr. „Ef menn hefðu ekki hlaupið svona útundan sér eins og verslunarmenn og Iðja gerðu hefði þetta komið fyrr,“ sagði Krisfján Gunnarsson.- S.dór Ágætlega sáttur - segir Kristján Árnason „Miðað við þann bardaga sem er búinn að vera get ég ekki veriö annað en ánægður með þennan kjarasamning. Segja má að þetta sé búið að vera alger þrautaganga fyrir okkur frá upp- hafl,“ sagði Kristján Ámason Dagsbrúnarmað- ur í samtali við DV. Kristján bauð sig fram til formanns i félaginu gegn Halldóri Björnssyni veturinn 1996. Kristján sagðist áður hafa komið nálægt kjarasamningum en þeir hefðu ekki verið jafn erfiðir og þessir og hefði mönnum þó oft þótt nóg um. „Þótt maður sé þokkalega ánægður vildi mað- ur svo sem sjá meira í samningnum en það kemur dagur eftir þennan dag,“ sagði Kristján Ámason. -S.dór Grétar Þorsteinsson, forseti ASI: Mikilvæg trygg- ingarákvæði ÞJÓNUSTUMMCLYSmCAR „Ég tel að hér höfum við verið að gera nokkuð góða kjarasamn- inga. Þeir eru mjög svipaðir og þeir sem gerðir voru hér á síðustu vikum. Þó komu inn á lokasprettinum þýðingarmikil tryggingaá- kvæði. Þau eru afar mikilvæg í svona löngum samningum enda þarf að vera svona opnum ef út af bregður,“ sagði Grétar Þor- steinsson, forseti ASÍ. Hann segir helstu einkenni samninganna þau að verið sé að hækka lægstu launin verulega meðal annar með því að færa taxta að greiddu kaupi. Það hafi verið megin krafan í haust og hún hafi gengið eftir. Grétar var spurður hvort fyrirtækjasamningar væru það sem koma skal og hvort þetta verði siðustu stóru kjarasamningarnir sem gerðir verða? „Ekki þori ég nú að fullyrða neitt um það. Ég er aftur á móti í þeim hópi sem telur að fyrirtækjasamningar geti gagnast okkur vel og þá ekki síst í því að stytta vinnutímann og hækka dag- vinnulaun að sama skapi,“ sagði Grétar Þorsteinsson. -S.dór Tekist í hendur að lokinni undirritun kjara- samninga. Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasambands ís- lands, þakkar Þóri Einarssyni, sáttasemj- ara, fyrir aö hafa ieitt langa samningalotu til niðurstööu. DV-mynd Hilmar Þór 550 5000 ársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR |Sfi ^ALLAN* Vöskum rtiSt SÓLARHRINGIN Niðurföllum _ O.fl. 10 ÁRA REYNSLA VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stáb þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis (iismimiií Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Áskrifendur fá /;V''v aíit mií/i hirr)jns aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar £4 550 5000 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka i fleiru snúist. Sérhver ásk þín upp er fyllt eins og við er búist. VISA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 VtSA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /OA <896 1100 • 568 8806 DÆLUBÍLL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir f eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Eldvarnar- Oryggis- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. SNJOMOKSTUR - SNJOMOKSTUR Húsfélög - Fyrirtæki - Einstaklingar Tökum að okkur snjómokstur. Höfum plönin hrein að morgni. Fjarlægjum snjóinn ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Pantiðtímanlega. Alhliða gröfuþjónusta og efnisflutningar. Símar 893 8340 - 853 8340 og 567 9316 Pétur I. Jakobsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.