Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1997 X Þolfimi Þolfimi hefur undanfarin ár notið mikilla vinsælda bæði sem keppnisíþrótt og almenn- ingsíþrótt. Ýmsan fróðleik um Dessa skemmtilegu iþrótt er að finna á http://www.tums- tep.com. Keilusamband ís- lands Keilusamhand íslands hefur komið sinum hoðskap á fram- færi á netinu. Slóðin er http: //www.toto.is/keila. Kasparov og Dimmblá Allar upplýsingar um ein- vigi Kasparovs og skáktölv- unnar Dimmblár er að finna á http: //www.chess.ibm.com. Örvhentir Það er ekki alltaf tekið út § með sældinni að vera örvhent- ur. En þeir eiga sér sína bandamenn á netinu eins og svo margir aðrir. Siðan þar sem örvhentir ráða ríkjum er á http://home.pi.net/-mvdu- hois/enlefty.html. Hundar Hundurinn er besti vinur mannsins. Það segja a.m.k. flestir hundaeigendur. Ef eig- endumir eru hins vegar uppi- skroppa með aöferðir til að leika við hundinn sinn er ráð- legt fyrir þá að skoða http: / /www.dog-play .com. Samkynhneigðir Samkynhneigðir og tvíkyn- hneigðir hafa nánast skapað sitt eigið samfélag á netinu. Hægt er að skoða það á http://www.planefont.com. Listasafn Ágætis safh listaverka er að finna á http://www.mama.org. Brúðkaup Ertu að fara að gifta þig? Þarftu að skipuleggja brúð- kaupið betur? Þú færð hjálp við það á http: //www.wedd- ing-day.co.uk. aggj fi 4 f ‘ i JTin i -ij rr Saridam Hussein á netið - eða því sem næst Aðdáendur Saddams Hussein, forseta íraks, geta nú sent skilaboð til hans á netinu. Er það hægt gegn- um opinbera heimasíðu sem sett var upp í tilefni af sextugsafmæli leiðtogans. Síðan, sem staðsett er á http://196.27.0.22/iraq, sýnir fyrst fána íraks og á honum stendur á arabísku „Allahu akbar“ eða „guð (allah) er mikill." Síðan kemur mynd af Saddam Hussein með ein- faldri lýsingu á honum: „Leiðtog- inn.“ En menn verða að sýna töluverða þolinmæði ef þeir ætla að bíða eftir svari frá honum við skilaboðunum sem þeir senda. Það er nefnilega engin netþjónusta í írak og því verður að hýsa síðuna í Jórdaníu. Öll skilaboð til Husseins sem koma á þennan hátt verða því að fara landleiðina til íraks og sú leið er um 800 kílómetra löng. „Ég prenta skilaboðin út og sendi bílstjóra með þau,“ sagði Iyad Awad, talsmaður fyrirtækisins Nahj Computer Services, en það i sá um uppsetningu heimasíðunnar. Saddam Hussein birtist ekki mjög oft opinberlega og sleppti meira að segja eigin afmælisveislu í heima- bæ sínum Tikrit. Því myndi mörg- um líklega þykja kyndugt ef hann tæki upp á því að svara tölvupósti. Awad sagði að öllum tölvupósti sem sendur væri til hans yrði komið áleiðis til yfirvalda í írak. Mun Saddam Hussein einhvern tímann svara tölvupóstinum sínum? Á heimasíðunni er einnig að finna ágrip af ævisögu Husseins. Svo má líka lesa um þær þjáningar sem írakar hafa þurft að líða vegna Sameinuðu þjóðanna síðastliðin sjö ár, eða allar götur síðan þeir réðust inn í Kúveit. Margt annað athyglis- vert er þarna að skoða. -HI/Reuter / / Hún valdi skartgrípi frá Silfurbúðinni /Q) SILFURBÚÐIN \-L/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœrðu gjöfina - Mis Mona Roots Litir: brúnt, svart St. 36-41 Verð 4.690 Gone X Litir: belge, svart, blátt. St. 36-41 Sendum ■ póst- kröfu samdægurs Verð 4.890 Glæsibæ, Álfhelmum 74 Sími 581 2966 T N Ú FÆRÐ ÞÚ ALLT UM LAND ALLT Jón og Bergljót á Grundartanga í viðtali um stóriðju, stjórnmálamenn og þursaflokkinn á þingi Diddú lætur ekki ráðskast með sig Maríanna Friðjónsdóttir: /rEg sé enga . ástæðu til að i þegja yfir því að ég er ekki sátt." Hana dreymir ekki um heimsfrægð. Sigrún Eðvaldsdóttír fórnaði eiginmanni sínum fyrir fiðluna Sjálfstæði Grænlands stórmál. Inga Dóra vara- bæjarstjóri í Nuuk Allt frá Ágústu um heil- brigðan InSStíl Allt kynnir keppendurí Fegurða/sam- keppni íslands M 11 PhH Slökum á af Grúskar í bókum líkama og sál og eldar graut DREIFINGARSÍMI 511 3090 K t í í l # \ I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.