Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 40
Vinningar vinninga Vinning&upphœ ð <■ S af s 3.965.108 2. 4 aþ 5+H 60 2 192.440 3- 4 aþ s 73 9.090 4- 3 o(5 2.469 620 Heildarvinning&upphœð FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 1?. MAÍ1997 Bíleigandi náði ein- um þjófi - en tveir komust undan Brotist var inn í bifreið á Ránar- götu í fyrrinótt. Eigandi bifreiðar- innar sá hvar þjófarnir vora að klára að athafna sig. Þjófarnir urðu hans varir en bíl- eigandinn náði einum þeirra og hélt honum þar til lögregla kom á vettvang. Hinir tveir þjófarnir komust undan með geislaspilara og á þriðja tug geisladiska. Lög- regla leitar þeirra og þýflsins. -RR ‘vH' Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Hitastig-á 12 tíma bili 14 c° mán. þri. miö. fim. fös. Vmdhraði 12 stig 10 .. '■ 'J A I mán. þri. miö. f lm. fös. | Urkoma - a 12 tíma bm 18 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 . ..II mán. þri. miö. fim. fös. J Mikill mannfjöldi lagði leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í gær þegar þar var haldin hátíð í tilefni reyklausa dagsins. Hátíðin var haldin að frumkvæði tóbaksvarnanefndar og er taiið að um 15.000 manns hafi lagt leið sína í garðinn en aögangur var ókeypis. Margt var til skemmtunar, skrúðganga, lúðrasveit spilaði og barnakór Hallgríms- kirkju söng auk þess sem í boði voru alls kyns leiktæki og sprell. Aö sögn starfsmanna garðsins tókst hátíðin vel og virtust allir skemmta sér konunglega. DV-mynd JAK Féll 7 metra niður af svölum Maður féll 7 metra niður af svöl- Að sögn lögreglu var maðurinn ölv- ur. Að sögn lækna þar er hann ekki um á húsi við Frakkastíg að aður þegar hann féll. Hann var flutt- talinn alvarlega slasaður en hann var morgni laugardags. ur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavík- þó rifbeinsbrotinn. -RR Svalur frá Glæsibæ og Peter Hagg- berg. DV-mynd E.J. Þekktasti stóðhestur Svía dauður Hinn kunni stóðhestur Svalur frá Glæsibæ, sem hefur verið í Svíþjóð mest alla ævi sína, fannst dauðmr í haga nýlega. Talið er að hann hafi lent í sjálfheldu og hálsbrotnað. Svalur fæddist 1980 og er undan Frey frá Flugumýri og Svölu frá Glæsibæ. Hann var i eigu Göran Hággberg, sem er þekktur íslands- hestaræktandi og hestaíþróttadómari. Svalur hefur verið óhemju vin- sæll í Svíþjóð og var talinn einn besti stóðhesturinn þar í landi. Töluvert af 1. verðlaunaafkvæmum hefur komið undan honum. Peter, sonur Göran Hggberg, keppti á honum á heimsmeistara- mótunum í Danmörku 1989 og Svi- þjóð 1991. -E.J. Fíkniefnamisferli: Fjórir teknir Fjórir menn vora handteknir í húsi við Stangarholt í Reykjavík í gærmorgun. Lögregla var kölluð til vegna háv- aða í samkvæmi í húsinu. Þegar komið var á staðinn handtók lög- reglan einn mann vegna grans um fíkniefnamisferli. Veittust þá nokkr- ir gestir að lögreglumönnum. Þrír til viðbótar voru handteknir og vora allir vistaðir í fangageymslum. Við húsleit fann lögregla amfetam- ín, hasspípur og sprautur. -RR ísafjörður: Ölvaður öku- maður velti bíl Alvarleg bílvelta varð á ísafirði í gærmorgun. Lögregla fékk tilkynn- ingu um að ölvaður ökumaður væri á ferð í bænum og hóf eftirfor. Að sögn lögreglu var ljóst að ökumaður hafði nær enga stjóm á hílnum. Hann jók þó ferðina enn frekar. Á Skutulsfjarðarbraut ók hann bíln- um út af. Bíllinn valt og endaði á framendanum utan vegar. -RR Skemmdarverk á strætisvögnum eftir tónleika: Unglingar héngu á strætóþakinu - Unglingamir brutu upp loftlúgu á strætisvagninum og nokkrir þeirra klifruðu upp á þak vagnsins. Unglingamir héngu glæfralega á þakinu þar sem vagn- inn var á ferö í Ártúnsbrekku. Þeir stukku síðan af þegar vagn- inn kom á skiptistöðina," segir Ragnar Jónsson, varðstjóri hjá SVR, sem var á vakt sl. laugar- dagskvöld. Unglingar, sem voru þá á leiö af tónleikum rokksveitar- innar Skunk Anansie í Laug- ardalshöll, unnu skemmdarverk á tveimur strætisvögnum. Mikil læti voru í tveimur vögn- um, leið 15 og 111. Vagnstjóramir í þessum vögnum báðu um aðstoð lögreglu. í vagni 15 á leið í Grafar- vog bratu unglingar upp loftlúgu eins og áður sagði. Þegar lögregla kom að á Ártúnsstöðinni vora flestir ólátabelgirnir á bak og burt. Þá var einnig búið að rifa upp og eyðileggja mörg sæti í vagninum. Einnig bratu unglingar aftur- hurð á vagni 111 sem var á leið í Breiöholt. Lögregla var kvödd þangað en þegar þeir komu að vagninum í Jaðarseli vora flestir unglingamir famir úr honum. Að sögn Ragnars troðfylltust all- ir vagnar í nágrenni Laugardals- hallar af unglingum sem voru að koma af tónleikunum. „Það er ekki gott þegar svona gerist. Við vorum bara með hefð- bundna áætlun. Aðstandendur tón- leikanna létu okkur ekki vita eins og þeir hefðu átt að gera. Við hefð- um þá getað sent fleiri vagna til að minnka álagið,“ segir Ragnar. -RR ER RA EKKI ORÐIÐn ÓÞARFLEGA DÝRT í STRÆTÓ? Veðrið á morgun: Súld norðan- og austanlands Á morgim er gert ráð fyrir norðaustan- og norðankalda eða stinningskalda. Dálítil rigning eða súld norðan- og austanlands og þar verður hitinn 1 til 4 stig. Nokkuð bjart veður sunnanlands og vestan og hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Veðrið í dag er á bls. 44 OBBl Astra Verð frá 1.199.000. Bílheimar ehf. i § e tMk. Sœvarhöfba 2a Sími:52S 9000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.