Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 30
38
MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1997
Tilkynningar
Fundur
Fundur Kvenfélags Grensássókn-
ar verður í Grensáskirkju mánud.
12. maí kl. 20. Gestur fundarins
verður sr. Halldór S. Gröndal og
mun hann lýsa glerlistaverki Leifs
Breiðfjörðs í kirkjuglugganum. Allir
velkomnir.
Félag eldri borgara í Kópa-
vogi
Félag eldri borgara í Kópavogi fer
í skoðunarferð á Skeiðarársand
fimmtud. 15. maí. Skráning og uppl.
í símum 554-0233, Bogi, 554-1979,
Ásta, og 554-5165, Vigdís.
FR-deild 4
FR-deild 4 heldur aðalfund í
Dugguvogi 2 17. maí kl. 14. Stjómin.
Einstakt áskrifendatilboö
Stöövar 2
Stöð 2 og Samvinnuferðir- Land-
sýn hafa gert samkomulag um sér-
stakt tilboð til tryggra og nýrra
áskrifenda í sumar. Þeir sem halda
áfram áskrift sinni í sumar eða
kaupa nýja áskrift til þriggja mán-
aða eiga möguleika á að kaupa flug-
far til London á 9.900 kr. á mann
auk flugvallaskatts, 2.790 kr. Sam-
tals geta áskrifendur valið um 17
ferðir í heildina og eru um 250 sæti
á viku frátekin fyrir áskrifendur
Stöðvar 2.
Frá undirskrift samnings, Helgi
Jóhannsson, forstjóri Samvinnu-
ferða-Landsýnar, og Hilmar S. Sig-
urðsson, markaðsstjóri íslenska út-
varpsfélagsins.
Litli íþróttaskólinn, Laugar-
vatni
Skráning er hafin í íþrótta- sum-
arbúðir íþróttamiðstöðvarinnar á
Laugarvatni, Litla íþróttaskólann.
Aðeins 78 krakkar komast alls á þau
þrjú námskeið sem haldin verða í
sumar. Skráning og frekari upplýs-
ingar í síma 486-1151.
Nýr réttur frá 1944
Sláturfélag Suðurlands hefur sett
á markað nýjan rétt undir vöru-
merkinu 1944. Nýi rétturinn er súr-
sætar kjúklingabringur, sem er
austurlenskur réttur með ristuðum
ananas og hrisgrjónum. Með þess-
um nýja rétti viljum við höfða til
þeirra, sem vilja meiri fjölbreytni og
léttari mat.
Tapað - fundið
Sá sem stal eða fékk lánaða kerru
sem stóð fyrir utan verkstæði KR-
sumarhúsa, Helluhrauni 8, Hafn-
arfirði, er vinsamlegast beðinn að
skila henni á sinn stað nú þegar.
Hvítrn- páfagaukur tapaðist frá
Lyngmóum 4, Garðabæ. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 565-7224.
Dósa- og flöskusöfnun
Þau Þorsteinn Ingi Þorleifsson, Svala Dís Magnúsdóttir og Benedikt Snær
Magnússon söfnuðu dósum og flöskum og gáfu 1.841 kr. til Rauða kross ís-
lands.
mmmmmimmmiim
.....
jwwasMwifiP»^
MOA/USrUAUCLYSIMCAR
550 5000
flllfs
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR ÞJÓNUSTA
ulr
Vöskum
Niðurfölium
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
, ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er haegt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garblnum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob i klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
iBsmvem
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stíflur.
I I
RC7AT
HREINSIBILAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
lqftræsh og lagnagöt
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Áskrifendur fó
aukaafslótt af
smáauglýsingum DV
dtt mM hlmin,
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
V/SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/nh 18961100*568 8806
DÆLUBILL © 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - stífluþjónusta
AS losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver óskþín upp erfyllt
eins og við er búist.
VtSA
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
HOIRÆAHREINSUN EHF.
Melabraut 15 - 220 Hafnarfjörður
Sími 565 1882-Fax 565 2881
Röramyndavélamar gera kleift
uppgraftrar.
Elsta starfandi einkafyrirtæki
landsins á þessu svidi...
Starfssvió okkar er meðal annars
stíflulosun, hreinsun rotþróa, hol-
ræsalagna, niðurfalla, olíu tanka,
dælubrunna, fitugildra auk eiturefna
og hvers konar iðnaðarúrgangs.
Smulum einnig plön og gangstettir.
Neyðarvakt allan sólarhring inn í síma 894 2999
TEFLON A BILINN MINN
VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI
Almennt verð
____Okkar verð
MUNIÐ OKKAR VINSÆLU SAFNKORT.
Einnig bjóöum viö þvott og hágæöa vélbón frá kr. 990.-
BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF.
Bíldshöföa 8, símar 587 1944 og 587 1975
Þú þekkir húsið, þaö er rauður bíll uppi á þaki
IÐNAÐARHURÐIR
N A S S A U
Sérstyrktar fyrir
íslenskar aðstæður.
Sérsmíðum.
Idex ehf. Sundaborg 7
Sími 568 8104-fax 568 8672
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Lindab
Eldvarnarhurðir
Eigum á lagerA-60 gönguhurðir
í stæröum 80x200 og 90x200.
Iðnaðarhurðir
Lyftihuröir i öllum stœrðum
l frZSvSSkL
# Smióshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699
..........................................................
mmmmsmm
GUNNAR GUNNARSSON
Rafeindavirkjameistari
TV-NORGE 1480 kr. á mánuði
Sími 898 4484 og 564 4496
Breiðband Loftnetskerfi Gervihnattasjónvarp Kapalkerfi Myndavélakerfi
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.