Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 5. MAÍ 1997 39 Myndasögur Tilkynningar Leikhús co co cð u 3 u 3 co co • I-l o Ti fi :0 co ,0 u Ti 5 HÆTTU fESSU, VIÐ SLÉTTUÚLFARNIR ERUI FARNIR AÐ SOFA. u 3 £ <+-i 'm' fB E . E<3 FINN TIL I FOTUNUM, BAKINU OG HANDLEGGJUNUM. ÞU HEFUR OF , MIKLAR AHYGGJUR,. RAUDALIGA. Ráðstefna Ráðstefna um vamir gegn áfeng- is- og vímuefnavandanum. Áfengis- varnaráð og Samband íslenskra sveitarfélaga standa sameiginlega að ráðstefnu um varnir gegn áfeng- is- og vímuefnavandanum sem hald- in verður í Borgartúni 6 í Reykjavík þriðjudaginn 13. maí. Verslunin Ég og Þú Verslunin Ég og Þú hefur nýlega flutt starfsemi sína að Laugarvegi 70 og kappkostar að vanda að hafa það nýjasta í undirfatnaði fyrir dömur og herra í öllum stærðum. ISPÓ Góður og ódýr kostur Ispó er samskeytalaust akrýlmúrkerfi. i'iriiiiDHaBfiilliMH 'ia sgÍÉStt Yfir 650 hús klædd á síðastliðn- um 16 árum. 5 ára ábyrgð. Gerum tilboð í efni og vinnu, þér að kostnaðarlausu. Múrklæöning hf. Smiðsbúð 3, 210 Garðabær Sími 565 8826 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfirdeild, föstudaginn 16. maí 1997, kl. 14.00._____________ Logafold 101, þingl. eig. Ástríður Har- aldsdóttir og Ami H. Kristjánsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, föstudaginn 16. maf 1997, kl. 15.30. __________________________ Reykás 49, íbúð merkt 0102, þingl. eig. Valþór Valentínusson og Aðalheiður B. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Tryggingamið- stöðin hf., föstudaginn 16. maí 1997, kl. 14.30. __________________________ Skúlagata 54,3ja herb. íbúð á efstu hæð í vestari helmingi, þingl. eig. Hilmar Hólmgeirsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 16. maf 1997, kl. 13.30._________ Vesturberg 122, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Jónas Pétur Hreinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 16. maí 1997, kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Mvd. 14/5, síöasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Fid. 15/5, fid. 29/5. Sýningum fer fækkandi. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick 10. sýn. föd. 16/5, uppselt, mán. 19/5 (annar f hvítasunnu), uppselt, föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, uppselt, sud. 1/6, örfá sæti laus, mvd. 4/6, nokkur sæti laus, föd. 6/6, nokkur sæti laus, Id. 7/6, nokkur sæti laus. Næstu sýningar f júnf veröa teknar f sölu þd. 13. mai. TUNGLSKINSEYJUHÓPURINN I SAMVINNU VIÐ PJOÐLEIKHUSIÐ: Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson Frumsýning mvd. 21/5, 2. sýn. föd. 23/5, 3. sýn. Id. 24/5. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Föd. 16/5, uppselt, mád. 19/5, uppselt, sud. 25/5, uppselt, föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, nokkur sæti laus, sud. 1/6, föd. 6/6, Id 7/6. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánd. 12/5 „FRÁTEKIÐ BORÐ" eftir Jónfnu Leósdóttur. Leikstjóri: Ásdfs Skúladóttir. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Pórey Sigþórsdóttir. Húsiö opnaö kl. 20.30, sýningin hefst kl. 21, miöasala viö inngangfnn. Gjafakort í leikhús - sígild ogskemmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá ki. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Óskalisti brúðhjónanna Gjafaþjónusta Jyrir brúðkaupið f (v?) silfurbúðin Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þarfœröu gjöfina - Kennarar - íþróttakennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaártil að kenna íþróttir og bóklegar greinar. Skólinn er fámennur, nemendur á næsta vetH verða um 50 í 1.-10. bekk. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og nýtt íþróttahús og sundlaug eru við skólann. Gott húsnæði er til reiðu fyrir kennara. Umsóknarfrestur ertil 17. maí. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 463 3118 eða 463 3131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.