Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 38
/ MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1997 46 dagskrá mánudags 12. maí SJÓNVARPIÖ 17.05 Markaregn. Þetta er lokaþáttur- inn að sinni og veröur hann að venju endursýndur að loknum ell- efufréttum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (640) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Höfri og vinir hans (19:26) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun með öllum tiltækum ráðum. 19.25 Beykigróf (50:72) (Byker Grove). Bresk þáttaröð sem gerist í fé- lagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýð- , andi Hrafnkell Óskarsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Öldin okkar (17:26). Heimur á heljarþröm (The People's Cent- ury: Endangered Planet). Í3resk- ur heimildarmyndaflokkur. í þess- um þætti er fjallað um mengunar- vandann sem jókst mjög um miðja öld samfara aukinni iðn- væðingu. Þýðandi er Jón O. Ed- wald og þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.30 Afhjúpanir (2:26) (Revelations II). Bresk sápuópera um Ratligan biskup og fjölskyldu hans. Á yfir- borðinu er allt slétt og fellt en srn-2 09.00 Línurnar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.10 Þakkargjörðardagur Walton- fjölskyldunnar (e) (A Walton Reunion). Bandarisk sjónvarps- mynd frá 1993 sem byggð er á vinsælum myndaflokki um sam7 heldna fjölskyldu í Virginíu. Margt hefur breyst og lífsins boðaföll hafa sett mark sitt á ein- staklingana. Þjóðarharmleikur hefur líka mikil áhrif. (helstu hlut- verkum eru Richard Thomas, Ralp Waite og Michael Learned. Leikstjóri er Harry Harris. 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Matreiðslumeistarinn (e). 15.30 Ellen (4:13) (e). 16.00 Kaldir krakkar. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar I lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Neyöarlínan (4:14) (Rescue 911). 20.50 Djöfull I mannsmynd (2:2) (Prime Suspect). Siðari hluti nýrrar sakamálamyndar með Helen Mirren f aðalhlutverkinu. Hún var flutt til Manchester og falið aö leysa mál sem í fyrstu viriist einfalt._ En hér er ekki allt sem sýnist. í öðrum helstu hlut- verkum eru John McArdle, Steven Mackintosh og Julia Lane. Leikstjóri er Phil Davis. Bönnuð börnum. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Eirfkur. 23.05 Þakkargjöröardagur Walton- fjölskyldunnar (A Walton Reunion). Sjá umfjöllun að ofan. 00.35 Dagskrárlok. undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.00 Á krossgötum (2:4) (Love on a Branch Line). Breskur mynda- flokkur byggður á metsölubók eftir John Hadfield. Sjá kynningu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 Dagskrárlok. Rattigan biskup og fjölskylda birtast nú aftur á skjánum. svn 17.00 Spítalalíf (102/109) (MASH). 17.30 Fjörefniö (33/40). 18.00 íslenski listinn (28/52). Vinsæl- ustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist í Is- lenska listanum á Bylgjunni. 18.50 Taumlaus tónlist. 20.00 Draumaland (10/16) (Dream on). Skemmtilegir þættir um ritstjó- rann Martin Tupper sem nú stendur á krossgötum í lífi sínu. 20.30 Stöðin (11/24) (Taxi). Margverð- launaðir þætlir þar sem fjallað er um lífið og tilveruna hjá starfs- mönnum leigubifreiðastöðvar. Á meðal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Réttlæti i Texas (Texas Justice). Milljónamæringurinn T. Cullen Davis kann ekki fótum sínum for- ráð. Eftir fyrra hjónaband sítt gekk hann að eiga ástkonu sínu Priscillu Hatcher. Þau áttu saman sex ár en þá var Priscilla líka búin að fá nóg. En þegar seinni eigin- konan neitar að ganga tómhent út úr hjónabandinu bregst Cullen ókvæða við. Skilnaðurinn tekur á sig dapurlega mynd og þá kemur til kasta dómstóla. Almenningur fylgist spenntur með enda hefur jafn auöugur maður aldrei áður verið dreginn fyrir rétt. En málið snýst um fleira en þetta. Unnusti Hatchers og dóttir voru myrt á kaldrifjaöan hátt og hún segir Cullen vera morðingjann. Leik- stjóri er Dick Lowry en f helstu hlutverkum eru Heather Locklear, Peter Strauss og Dennis Franz. 1994. Bönnuð börnum. 22.30 Glæpasaga (17/30) (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.15 Sögur aö handan (19/26) (e) (Tales from the Darkside). Hroll- vekjandi myndaflokkur. 23.40 Spítalalíf (102/109) (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. Helen Mirren fer meö hlutverk lögreglukonunnar Jane Tennison í breska fram- haldsmyndaflokknum Djöfull í mannsmynd. Stöð 2 kl. 20.50: Lögreglukonan Jane Tennison Djöfull í mannsmynd, eða Prime Suspect, heitir ný, bresk framhalds- mynd sem er á dagskrá Stöðvar 2. Lögreglukonan Jane Tennison er nú flutt til Manchester og tekur aftur upp þráðinn við rannsókn sakamála, eins og kom fram í fyrri hluta mynd- arinnar í gærkvöldi. Að þessu sinni er henni falið það verkefni að grafast fyrir um dauða fíkniefnasala. í fyrstu virðist sem málið muni verða auðvelt viðureignar en annað á heldur betur eftir að koma á daginn, eins og áhorf- endur fá að sjá í seinni hlutanum í kvöld. Unglingspiltur viðurkennir verknaðinn en Jane finnur engin gögn sem tengja hann við morðið og grunur hennar beinist að öðrum að- ila. í hlutverki lögreglukonunnar er Helen Mirren en hún hefur verið val- in hesta leikkona Breta undanfarin ár. Leikstjóri er Phil Davis. Myndin er bönnuð hömum. Sjónvarpið kl. 22.00: Ástir í sveitasælunni Fjögur næstu mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið breska myndaflokkinn Á krossgötum eða Love on a Branch Line sem var gerður árið 1994. Þar segir frá op- inberum eftirlits- manni sem er sendur til að gera úttekt á starfi rannsóknar- hóps á sveitasetri í Austur-Anglíu. Höfð- inginn sem þar býr er svolítill sér- vitringur. Hann er í hjólastól en er mikill áhugamaður um djass og spilar á trommur. En hann á líka þrjár ungar og fallegar dætur og þær sýna komu- manni mikinn áhuga. Leikstjóri er Martyn Friend og að- alhlutverk leika Michael Maloney, Leslie Phillips, Maria Aitken og Graham Crowden. Myndaflokkurinn Ástir í sveitasæl- unni gerist í Austur-Anglíu. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Enn á flótta eftir Viktor Canning í þýöingu Ragnars Þorsteinssonar. Geir- laug Þorvaldsdóttir les (20). 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvirfilvindur. eftir Joseph Conrad. Andrés Kristjánsson þýddi. Valdimar Örn Flygenring byrjar lesturinn. 14.30 Frá upphafi til enda. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngur sírenanna. - Þáttaröö um eyjuna sem minni í bók- menntasögu Vesturlanda. 4. þátt- ur: Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Sagan af Heljarslóöarorustu eftir Bene- dikt Gröndal. Halldóra Geir- harösdóttir les (16). 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Á sunnudögum. - Endurfluttur þáttur Bryndísar Schram frá því í gær. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Karl Benedikts- son flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiglnn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirllt. fþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. Um- sjón: Guðmundur Ragnar Guö- mundsson og Gunnar Grímsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón- listarfólk leiöir hlustendur gegnum plötur sínar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Frétt- ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá kl. 1 og í iok frétta kl. 1, 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá mánudegi.) Næturtónar. 03.00 Hljóörásin. (Endurtekinn frá sl. sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö ívari Guömundssyni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Viöskiptavaktin. Þáttur í umsjón blaðamanna Viöskiptablaösins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist. 19.00 19 20 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00-7.00 Vínartónlist f morguns- áriö. 7.00-9.00 Blandaöir tónar meö morg- unkaffinu. 9.00-12.00 í Sviösljósinu. 12.00-13.00 I hádeginu á Sigilt FM. 13.00-14.29 Innsýn í tilveruna 16.00-18.30 Gamlir kunn- ingjar. 18.30-19.00 Rólega deildin hjá Sigvalda. 19.00-22.00 Sígilt kvöld á FM 94,3. 22.00-24.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00-06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 í bítiö: Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 Albert Ágústsson, dagskrárstjóri meö tónlist, leiki o.fl. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Músík og minningar. 16.00 Grjótnáman. Steinar Viktorsson 19.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 22.00 Logi Dýrfjörö 01.00 Músík og minningar. Bjarni Arason, endurtekinn þáttur X-ið FM 97.7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 High Five 15.30 Driving Passions 16.00 Time Travellers 16.30 Justice Fíles 17.00 Wild at Hearl 17.30 The Global Family 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 History's Turning Points 19.30 Crocodile Hunters 20.00 Hitler's Henchmen 21.00 Hitler's Henchmen 22.00 Air Power 23.00 Wings ol the Red Star 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Small Business Programme 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Juiia Jekyll and Harriet Hyde 5.50 Blue Peter 6.15 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Children’s Hospital 9.00 Straithblair 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.10 Songs of Praise 11.45 Kilroy 12.30 Children’s Hospital 13.00 Straithblair 13.50 Prime Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Top of the Pops 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Children's Hospital 17.30 Take Six Cooks 18.00 Are You Being Served? 18.30 The Brittas Empire 19.00 Lovejoy 20.00 BBC World Nlews 20.25 Prime Weather 20.30 Modern Times 21.30 Wilderness Walks 22.00 Taking over the Asylum 22.50 Prime Weather 23.00 Kedleston Hall 23.30 Outsiders In 0.30 Picasso's Collages 1.00 Cats Eyes - The Earth and Beyond • The Environment 3.00 Italia 2000 for Advanced Learners 3.30 Royal Institution Lecture Eurosport 6.30 Mountain Bike: World Cup 7.30 Cvcling: Tour of Romandy - Switzerland 8.30 Athletics: IAÁF Grand Prix Meetina 10.00 Judo: European Judo Championships 11.30 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 13.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament 17.00 Motorsports 18.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament 20.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament In Roma, Italy. 21.00 Football 22.00 Snooker: The European Snooker League 97 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 Morning Mix 12.00 MTV’s US Top 20 Countdown 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 Hitlist UK 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 MTV's Real World 19.30 MTV World Tour 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butthead 22.00 Headbangers' Ball 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Space - the Final Frontier 9.00 SKY News 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selína Scott 13.00 SKY News 13.30 Partiament Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline Í9.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight O.OOSKYNews 0.30 Tonight with Adam Boulton 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Parliament 3.00SKYNews 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 Woman of the Year 1.15 Some Came Running CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edilion 12.30 Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 Wortd News 19.00 Impact 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 American Edition 0.30Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 Worid News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 The Best of the Ticket NBC 4.30 Travel Xpress 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Sguawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Gardening bv the Yard 15.00 MSNBC The Síte 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 NHL Power Week 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightíy News With Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 Talkin' Jazz 2.30 The Ticket NBC 3.00 Travel Xpress 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids 6.30 Dexter's Laboratory/Cow and Chicken 6.45 World Premiere Toons 7.15 Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 8.30 Biinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie Doggie 9.30 Thomas tne Tank Engine 9.45 Huckleberry Hound 10.00 The Fruitties 10.30 The Real Story of... 11.00 Tom and Jerrv Kids 11.30 The New Fred and Bamey Show 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Flintstone Kids 13.15Thomas the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00 Ivanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Slupid Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toons 15.45 Dexter's Laboratoý/Cow and Chicken 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Droopy: Master Detective 18.30 The Real Adventures of JonnyQuest Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Sky Live 17.30 Married... with Children. 18.00 RealTV 18.30 M'A/S*H. 19.00 Love and Betrayal: the Mia Farrow Story 21.00 Nash Bridges. 22.00 Selina Scott Ton- ight. 22.30 Star Trek: The Nexl Generation. 23.30 LAPD. O.OOHit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Jules Venels 800 Leagues Down the Amazon 6.30 Tend- er is the Night 9.00 The Skateboard Kid 10.30 Hasty Heart 13.00 The Lies Boys Tell 14.30 Jules Venels 800 Leagues Down the Amazon 16.00 The Skateboard Kid 18.00 Little Big League 20.00 Congo 22.00 Heavy 23.50 Object of Obsession 1.25 The Unspoken Truth 2.55 Solitaire for 2 4.35 Tender is the Night OMEGA 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 17.00 Líf í orðinu-Þáttur með Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. 20.30 Lif í orðinu- Þáttur með Joyce Meyer 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endur- tekið efm frá Bolholti.23.00 Líl i orðinu - Þáttur með Joyce Meyer e. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynnmgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.