Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 1
Atta piltar kærðir fyrir hrottalegar líkamsárásir: ' h • ^ Ognargengi - hræðsla i bænum - árásir segir lögreglan - sjá bls. 2 í HXr Átta piltar á aldrinum 15-19 ára hafa veriö kærðir fyrir ítrekaöar líkamsárásir og skemmdarverk í Garðabæ aö undanförnu. Piltarnir hafa framiö flest ofbeldis- og skemmdarverk sín viö Garðatorg og í nágrenni þess. Yngsti pilturinn í genginu er 15 ára og hefur hann komiö viö sögu í þremur líkamsárásum á aöeins hálfum mánuöi. Eövarö Ólafsson, rannsóknarlögreglumaöur í Hafnarfiröi, segir líkamsárásir piltanna hrottafengnar og tilefnislausar. DV-mynd E.ÓI. Ólga í Hafnarstræti: Verslunar- húsin nú með tvær bakhliðar - sjá bls. 11 Biskupskjör: Líklegt að Karl og Sigurður fari í aðra umferð - sjá bls. 4 Góðir ónleikar - sjá bls. 2 Sting í Höllinni:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.