Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 Daðrað og dekrað „...ég hef daðrað og dekrað við þessa á í áratugi og tel mig vita hvað henni fer best. Ingvi Hrafn Jónsson, leigutaki á Langá á Mýrum, í Morgun- blaöinu. Stjórnleysi hjá klerkum „Það er umfram allt embættis- færsla æðstu yfirstjórnar kirkj- unnar sem svo hefur veikt hana að jaðrar við stjórnleysi í mörgu efni...“ Geir Waage, formaöur Presta- félags íslands, í Degi-Tímanum. Ummæli Góður drengur „Ég harma það auðvitað að jafn góður drengur og Hrafn Jök- ulsson telji sig ekki eiga samleið með flokknum." Ásta B. Þorsteinsdóttir, vara- formaður Alþýðuflokksins, um brotthvarf Hrafns úr flokknum, í Degi-Tímanum. Kaaba, mesti helgidómur múslíma. Algeng- ustu trúar- brögð utan kristni íslamstrú er sú trú sem nýtur mestrar hylli utan kristni og var talið að 880.555.000 manns að- hylltust þessi trúarbrögð árið 1988. Blessuð veröldin Nám í flestum skólum Á árunum 1933 til 1943 stund- aði ungfrú Wilma Williams nám í samtals 265 skólum. Ástæðan var sú að foreldrar hennar voru skemmtikraftar og þurftu að ferðast mikið. Flestir klerkar Stærstu trúarsamtök heims eru rómversk-kaþólska kirkjan. Undir merkjum hennar störfuðu 157 kardínálar, 737 erkibiskupar, 3138 biskupar, 402.886 prestar og 908.158 nunnur árið 1988. Róm- versk- kaþólskar kirkjur eru um 420.000 talsins. ^fc-TTR eir 'GFHSFS, "fcVfcLTrp?- MErtslÞsI SKtJtaO WNJETIS^F? ^>IC2r R FtaOI? TPerrtR ggfcirer? cjpp SF=OR'NllNl<Sf=7f<:> K9 i / U \í Ég er bara hljóm- sveitarstjóri Lárus Grímsson, skipstjóri á nótaskipinu Júpiter, er aflakóngur á norsk-íslensku síldinni í ár með rúmlega 8 þúsund tonna afla. Lárus er 46 ára og búsettar í Reykjavík en skip hans, Júpiter, er gert út frá Þórshöfn af Skálum hf. Lárus hefur standað sjó frá fimmt- án ára aldri og segist í raun kunna betur við sig á sjó en landi. Hann er samt ekki með sjómannsblóð í æðum því faðir hans var læknir og starfaði viða um land. Lárus og fjór- ir bræður hans hafa þó allir lagt fyr- ir sig sjómennsku. Hann segir að galdurinn við að halda uppi góðum vinnuanda um borð sé að þora að beita aga, sérstaklega þegar lítið fiskast. Lárus telur það ekki hafa neitt með meðfædda hæfileika hans að gera hversu vel honum hefur gengið á sjónum. Eins og áður sagði er hann nú aflakóngur á norsk-ís- lensku síldinni og einnig á loðnu- veiðunum. „Maður verður að hafa samkeppnisfært skip. Það getur enginn orðið aflakóngur á skipi sem ber kannski ekki nema tíunda hluta af því sem mitt skip getar borið. Síðan þarf góða útgerð sem styð- ur við bakið á skipstjóra sín- um. Annars geta menn ekki fram- kvæmt það sem þarf að gera til að ná góðum ár- angri. Þá þarf góða og agaða áhöfn og þegar búið er að ná henni saman er þáttur skipstjór- ans kannski minnstur í pakk- anum. Hann þarf að vera eins og góður hljóm- sveitarstjóri stórrar sinfóníu- Lárus Grímsson skipstjóri. hljómsveitar. Þá _________________________ þarf að íáta ant Maður daCTSins tona saman og J þar með er mað- ur orðinn samkeppnisfær við þá sem bestir eru.“ Að sögn Lárusar er hafið hans helsta áhugamál og lítill tími til annarra áhuga- mála. „Þegar komið er heim eftir þessi úthöld liggja menn bara og hvíla sig fyrir næsta úthald.“ Lárus er kvænt- ur Jóhönnu D. Kristmundsdóttur húsmóður og eiga þau fjórar dætar á aldrinum ellefu til tuttugu og þriggja ára. „Það er feiknarlegt álag á sjómanns- konum. Konan sér um öll fjármál og allt sem við- . kemur heimil- inu. Ég kem bara heim og fær vasapening,“ segir Lárus Grímsson aflakóngur og kímir. Myndgátan Kominn til skjalanna Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Barist veröur um Coca-Cola bik- arinn í kvöld. Bikar- keppni KSÍ í kvöld eru fjórir leikir í 16 liða úrslitam bikarkeppni KSÍ. í Hafnarfirði mætast FH og Skalla- grímur, á Akureyri KA og ÍBV, í Garðabæ Stjarnan og KR og í Keflavik Keflavík og Fram. Allir leikimir hefiast kl. 20. íþróttir 2. deild karla í 2. deild karla eru tveir leikir í kvöld. Þar eigast við KVA og Þróttur á Neskaupstað á Reyðar- fiarðarvelli og í Þorlákshöfn eig- ast við Ægir og Leiknir. Báðir leikirnir hefiast kl. 20. Bridge Þátttaka er alltaf að aukast í sum- arbridge Bridgesambands íslands í Þönglabakka. Stigahæsti spilarinn í sumarbridge er nú Halldór Már Sverrisson en hann hefur verið dug- legur að ná efstu sætam þegar hann hefur tekið þátt og er búinn að skora vel yfir 200 bronsstig. Halldór Már fékk góða skor í þessu spili í sumarbridge síðastliðinn fóstadag. AV voru á hættu í spilinu og algeng- asti samningurinn var 3 grönd með 9-10 slögum. AV fengu hins vegar ekki að spila þann samning þar sem Halldór var í andstöðunni. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og AV á hætta: f 9 W Á5 -f DG652 ♦ K10754 ♦ G104 87 ♦ ÁK9873 ______ * G2 ♦ D872 4» G109642 ♦ 10 * 96 Austur Suður Vestur Norður 2 -f pass 3 Grönd pass pass 4 * dobl p/h Tveggja tígla opnun austurs var veik og lofaði 6 spilum í tígli. Útspil vestars var einspilið í tígli, austur drap fyrsta slag á kóng og spilaði næst lágum tígli. Sagnhafi henti spaða og vestur trompaði með þrist. Hann spilaði sig síðan út á hjarta- kóng. Sagnhafi spilaði þá tíguldrottningu, austur setti lítið spil og sagnhafi henti sþaða. Vestur trompaði á drottningu, spilaði spaðakóng, fékk gosann í frá félaga og síðan laufás og meira laufi. Skipting spilanna var nú augljós orðin og sagnhafi tapaði ekki fleiri slögum. Það gaf að sjálfsögðu mjög góða skor fyrir NS. ísak Örn Sigurðsson f AK65 KD3 f 4 * ÁD83

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.