Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997
35
Lalli og Lína
HÚN GERIR ÞlG TÍU ÁRUM ASNALEC5RI.
Andlát
Ágúst Karl Guðmundsson, til
heimilis að Leynisbraut 6, Grinda-
vík, lést af slysfórum þriðjudaginn
24. júní.
Jóhann Georg Möller, Laugarvegi
25, Siglufirði, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur miðvikudaginn 25.
júní.
Ásgerður Bjarnadóttir, Giljalandi
33, andaðist á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur að kvöldi mánudagsins 23.
júní.
Benedikt Guðlaugsson, fyrrv.
garðyrkjubóndi í Víðigerði, Gauks-
hólum 2, Reykjavík, lést í Landspít-
alanum þriðjudaginn 24. júní.
Heiðrún Helgadóttir, Stangarholti
3, Reykjavík, lést í Landspítalanum
þriðjudaginn 24. júní.
Halldór Snorrason, Dvalarheimili
aldraðra, Reykhólum, áður til heim-
ilis í Suðurgötu 63, Hafnarfirði, and-
aðist á Dvalarheimili aldraðra,
Reykhólum, laugardaginn 21. júní.
Útfor hans fór fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Ástríður Helga Sigurjónsdóttir
frá Þórormstungu í Vatnsdal lést á
hjúkrunarheimilinu Ljósheimum,
Selfossi, miðvikudaginn 25. júní.
Þóroddur Hinrik Símonarson, til
heimilis að Kirkjubraut 21, Innri-
Njarðvík, andaðist í Landspítalan-
um þriðjudaginn 24. júní.
Vilborg Sigmundsdóttir, Selja-
hlíð, áður Njálsgötu 77, lést að
morgni miðvikudagsins 25. júní.
Þórður Kristleifsson menntaskóla-
kennari lést á Droplaugarstöðum
þriðjudaginn 24. júní.
Jarðarfarir
Sigurður Örn Arnarson flugþjónn,
Löngumýri 39, Garðabæ, verður
jarðsunginn frá Vídalínskirkju,
Garðabæ, föstudaginn 27. júní kl. 15.
Minningarathöfn um Sofflu
Túbals, Njálsgötu 39b, Reykjavík,
fer fram í Hallgrímskirkju föstudag-
inn 27. júní kl. 13.30. Útförin fer
fram frá Hlíðarendakirkju í Fljóts-
hlíð laugardaginn 28. júní kl. 14.30.
Jarðsett verður í heimagrafreit í
Múlakoti.
Guðmundur Svafar Guðjónsson,
Lækjargötu 10, Hvammstanga, verð-
ur jarðsunginn frá Hvammstanga-
kirkju föstudaginn 27. júní kl. 14.
Jóna Erlingsdóttir verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vik fostudaginn 27. júni kl. 10.30.
Jón Þorsteinsson frá Giljahlíð
verður jarðsunginn frá Reykholts-
kirkju laugardaginn 28. júní kl. 14.
Loftur Sigurður Loftsson, Breiða-
nesi, verður jarðsunginn frá Stóra-
Núpskirkju laugardaginn 28. júní
kl. 14.
Margrét Eggertsdóttir, Kleppsvegi
20, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Háteigskirkju fóstudaginn 27. júní
kl. 15.
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Boch/Stein/Harnick
Á morgun föd., nokkur sæti laus, Id.
28/6, nokkur sæti laus.
Siöustu sýningar leikársins.
LITLÁ SVIDID KL. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
í kvöld fid., uppselt, á morgun föd.
27/6, uppselt.
Siöustu sýningar leikársins.
Gjaíakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasalan er opin mánudaga
og þriðjudaga kl. 13-18,
frá miðvikudegi til sunnudaga
kl. 13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek í Austurveri
við Háaleitisbraut oröið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið írá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. frid. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafharfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og timapantanir í
Vísir fyrir 50 árum
26. júní.
ísfiskútflutningurinn nú
helmingi minni en í fyrra.
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og
fostud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-föstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-flmtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víös vegar um borgina.
Spakmæli
Maður getur verið of ungur
til að kvænast, en aldrei of
gamall til að elska.
Finnskur.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heirnar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokaö. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17,
frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suöurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt satnkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og simaminjasafniö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Adamson
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir fostudaginn 27. júni
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú verður á þönum
fyrri hluta dags. Reyndu að ljúka því sem þú getur í tíma og
ekki taka of mikið að þér.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma saman. Það er margt sem
kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú
þekkir lítið.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú veröur fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt með að
einbeita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíða betri
tíma.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú færð góðar hugmyndir i dag en það er hægara sagt en gert
að koma þeim í framkvæmd. Fólk virðist upptekið af sjálfu
sér.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú tekur
þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt í fé-
lagslífmu í ákveðum hópi fólks.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú skalt forðast tilfmningasemi og þó ýmislegt komi upp á
skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að
hafa stjórn á tilfinningum þínum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntil-
búiö að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að
ganga betur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú heyrir eitthvaö sem kemur þér á óvart en þú færð betri
skýringu á því áður en langt um líður. Happatölur eru 8, 9 og
24.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þó þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu
ekki að taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu heiðar-
legur og hreinskilinn 1 samskiptum við fólk.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna
atburða sem beðið er eftir. Skipulagning er mikilvæg.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir aö líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Þú átt
gott með að vinna með fólki í dag ef þú heldur þig við þá
reglu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einhver sýnir þér viömót sem þú áttir ekki von á. Þó þú sért
ekki sáttur við það skaltu ekki láta það koma þér úr jafnvægi.