Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 1
Tveir karlmenn dæmdir til fangelsisvistar í hellusteinsmálinu: Fékk þrjú og hálft ár fýrir stórfellda árás - hinn dæmdur í 18 mánaða fangelsi - sjá bls. 2 Norski skipstjórinn: Viðurkennir en krefst samt sýknu - sjá bls. 5 Heyrðum lækjarnið í íbúðinni - sjá bls. 4 Laxá á Ásum: 80 laxar á land - sjá bls. 41 Innanlandsfargj öldin: Afsláttarsæti að klárast - sjá bls. 6 Heimasíða Vitans: Unglingarnir vilja spjalla - sjá bls. 18-19 Ástkona Karls prins íhugaði sjálfsvíg - sjá bls. 9 N-írland: Róstur í kjöl- far göngu mótmælenda - sjá bls. 8 Um 3000 ungmenni voru í Pórsmörk um helgina og gekk þar á ýmsu í rigningunni. Náttúran brosti hins vegar sínu breiðasta þegar Pórsmerkurfararnir sneru heim eftir volk helgarinnar. DV-mynd vix Enginn er verri þótt hann vökni, segir máltækiö. Keppendur og landsmótsgestir í Borg- arnesi fengu svo sannarlega aö finna fyrir því. Fólk lét þaö ekki aftra sér frá aö fylgjast meö keppninni eins og myndin ber glöggt vitni. Fjöldi fólks lagöi leiö sína ( Borgarnes um helgina og voru allir á einu máli um aö mótiö heföi fariö mjög vel fram enda aöstæö- ur eins og þær gerast bestar. DV-mynd Pjetur Þetta er ein af fyrstu myndunum sem geimfariö Pathfinder sendi til jaröar eftir lendingu á Mars. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.