Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
7
DV Sandkorn
Fréttir
Húkkið
í léttu viötali viö Eggert Skúla-
son, i nýútkomnu Sportveiöiblaöi,
segir Öm Ámason leikari frá því er
hann stundaði að fara í stuttar
veiðiferöir í
Blöndu og
húkka laxa,
ólöglega aö
sjálfsögðu. Örn
segir þetta hafa
gerst áður en
Blanda „tærö-
ist“. „Þetta var
allt þverhúkkað
fram og til
baka, þaö var
alltaf eins og
viö værum að
draga 40 punda laxa. Þetta vom
náttúrulega ógeðslegar aðfarir en
svona var veitt þama...“ sagði leik-
arinn. Við þetta er litlu að bæta í
sjálfu sér, nema því fyrir þá sem
áhuga hafa að húkk er enn stundað
af mikilli funi á Blöndubökkum, og
sumir hverjir a.m.k. em ekkert að
pukrast méð það.
Tveir úr
bankanum
í nýútkomnum Veiðimanni er
grein eftir Gunnar Inga Gunnarsson
heilsugæslulækni og veiðimann sem
ber heitið „Nokkur orð að neðan"
og á greinin aö
lýsa hugrenn-
ingum lax
nokkurs, enda
ber hún undir-
titilinn - úr
dagbók 22
pimda hængs.
Við grípum
niður í grein-
ina þegar lax-
inn hefur
stokkið einn
fossinn og er
kominn í góðan hyl til að hvíla sig.
„Nú er ég kominn á staðinn. Bíddu
við! Er ekki þama Landkrúser á
bakkanum? Tveir veiðimenn standa
við glæsijeppann í vöðlum og
drekka bjór. Heyrðu nú! Dagurinn
er rétt að byrja og þeir komnir í
bjórinn. Best að fara nær. Hvað
stendur á jeppanum? Seðlabankinn
- ríkisbitreið. Hlaut að vera, þetta
er dýr á...“
Tálknin úr!
Stórkostleg var sú veiðitrétt í DV
í síðustu viku að veiðimaður nokk-
ur sem veiddi 24 punda lax hetði
hreinlega drepið flskinn á nokkmm
mínútum með
þvi að „slíta úr
honum tálkn-
in“. Þama hef-
ur verið á ferö-
inni einn af
„sjónrennslis-
sérfræðingun-
um“ sem fara
eins og storm-
sveipur um
ámar. Þeir
renna maðkin-
um upp í gin
fisksins og gefa honum smástund til
„að taka“. Síðan taka þeir við, fisk-
unum er kippt út úr tökustaðnum
því þar gætu veriö fleiri fiskar í
„tökustuði", og svo drösla þeir fisk-
unum á land, stundum á nokkrum
sekúndum. Svo þegar 24 punda fisk-
ar blandast í þessar aðfarir dugir
ekkert minna en slita úr þeim
tálknin til að koma þeim á land.
SÁÁ mætti
Hið árlega „Pollamót" Þórs á Ak-
ureyri, sem er knattspymumót fyrir
„polla“ 30 ára og eldri, fór fram á
Akureyri sL fóstudag og laugardag.
Hefð er fyrir
þvl að halda að
kvöldi fyrri
keppnisdags
mikla grill-
veislu fyrir
keppendur og
gesti þeirra, og
er venjulega
mikið um dýrö-
ir. Því fylgir
hjá mörgum
a.m.k. að „kíkja
aðeins í bauk“
og því er ekki vinsælt að eiga að
spila fyrsta leik morguninn eftir,
klukkan 8. Skipuleggjendur mótsins
fundu hins vegar a.m.k. eitt liö til
að hefja keppni þá, þvi nú keppti i
fyrsta skipti í mótinu knattspymu-
liö SÁÁ og það var talið a.m.k.
100% ömggt að liðsmenn þess væru
morgunhressir menn þrátt fyrir
grillveislu kvöldið áður. Ekki var
vitað þegar þetta var skrifað hverjir
yrðu mótherjar SÁÁ-manna.
Umsjón: Gylfi Kristjánsson.
Lofinan mokveiðist. Pessi mynd er tekin um borð í Jóni Sigurðssyni GK í
síðustu viku. DV-mynd Þorsteinn Gunnar.
Akraíjall:
Skipstjórinn á Neptúnusi ÞK:
Loðnan leggst
vel í mig
- nauðsynlegt að veita Norðmönnum aðhald
DV, Þórshöfn:
„Loðnuvertíðin
leggst vel í mig.
Það er næg loðna
en þegar líður á
vertíðina dreifist
hún og styggist,"
sagði Erling Krist-
jánsson, skipstjóri
á loðnuskipinu
Neptúnus ÞH frá
Þórshöfn, sem hélt
til loðnuveiða í
gærkvöld eftir
stuttan stans frá
því síldveiðum
lauk.
Erling segist
Erling Kristjánsson skipstjóri.
DV-mynd HAH
vilja losna við
Norðmenn af mið-
unum en á meðan
þeir séu til staðar
vill hann hafa öfl-
ugt eftirlit með
þeim.
„Það er nauðsyn-
legt að fylgjast með
Norðmönnum og
þeir þurfa vissu-
lega aðhald. Ég vil
ekki hafa þá innan
lögsögunnar í fram-
tíðinni og það þarf
að leggja drög að
því að losna við þá
út,“ segir Erling.
-rt
Fleiri hvalbein
DV, Akranesi:
Enn finnast bein við Akrafjall við
Akranes og í sömu námu þar sem
hvalbein fundust á dögunum. Þau
eru nú í rannsókn í Svíþjóð. Gætu
verið allt að 13000 ára.
„Beinin nú voru í sömu námu
fyrir ofan Stóru-Fellsöxl í Skil-
mannahreppi. Það er erfitt að segja
til um hvers konar bein þetta eru en
við teljum að þetta geti verið kjálki
úr hval. Mjög stórt bein, 3,30 á lengd
og ummálið gæti verið í kringum
um 75-80 sm. Við erum ekki búnir
að taka beinin úr námunni í heilu
lagi.
Það er morkið og um leið og er
farið að hreyfa við því dettur það í
sundur. Auk þess eru aðstæður
þannig að það er hættulegt að koma
nálægt þeim. Við ætlum að reyna að
búta þetta í sundur,“ sagði Jón
Heiðar Allansson, safnvörður
Byggðasafhsins á Görðum, í samtali
við DV. -DVÓ
Framleiðum brettakanta,
sólskyggni og boddíhluti
á flestar gerðir jeppa,
einnig boddíhluti á
vörubíla og van-bila.
Sérsmíði og viðgerðir.
X (D
ALLT PLAST
Kænuvogi 17 • Sími 588 6740
Group
Teka AG
Teka heimilistæki eru seld
í 120 þjóðlöndum með yfir
4000 útsölustaði.
Teka heimilistæki eru nú á
yfir 2000 heimilum á íslandi.
L.J /~\ | i | i o Ay \ æ | Teka heimilistæki eru nú <
ntíll I llllbl 03 Iv I yfir2000 heimilum á íslano
Sumartilboð
L a n d s i n s hagstæðustu v e r ð
Isskápar og frystiskápar
Aðeins
40 cm
breið,
tilvalin þar
sem pláss
er lítið
Stiglaus
hitastilling.
Stiglaus
hraði.
Litur: hvitur
Aðeins
40 cm
breið,
tilvalin þar
sem pláss
er lítið
Stiglaus
hitastilling.
Stiglaus
hraði.
Litur: hvitur
Aðeins
40 cm
breið,
tilvalin þar
sem pláss
er lítið
Þurrkari
Tekur 4,5 kg.
af þvotti
Veltir fram
og aftur
Sparnaðarkerfi
Tvöföld
hitaeinangrun
Litur: hvítur
. verðkr. 68.700 s
Þvottavél + þurrkari
14 þvottakerfi, 700-
1200 sn. Tekurökg.
Stiglaus hraði og
hitastilling.
Litur: hvitur
, Við Fellsmúia
g| Sími 588 7332
OPIÐ:
fh1anud. - föstud. kl. 9-18, laugard