Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 32
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
Sólar- S öryggisfilma. glær og lituð. stórminnkar
sólarhitann. ver nær alla upplitun.
Gerir glerið 300% sterkara, brunavamarstuðull.
Setjum á bæði hús og bíla.
Skemmtilegt hf.
Sími 567 4727 J
Notuö beltagrafa, Furukawa 625E
15 tonn, árg. 1991. Gott ástand.
Uppl. hjá sölumönnum.
' Skútuvogi 12A, s. S81 2530
Fréttir
Fólk viö Norska húsiö.
DV-myndir Birgitta Götuieikhúsiö setti iíflegan svip á daginn.
Stykkishólmur:
Afmælishatið
DV, Stykkishólmi:
Stykkishólmsbúar héldu afmælis-
hátíð 29. júní þegar þess var minnst
að 400 ár eru síðan bærinn varð
verslunarstaður.
Þetta ár er tímamótaár í sögu
bæjarins að mörgu leyti. Amtsbóka-
safiiið er 150 ára, Bamaskólinn 100
ára og 10 ár eru liðin síðan bærinn
fékk kaupstaðarréttindi. Hátíðin
var sett við Norska húsið og þar var
opnuð sýning á verkum þýska graf-
íklistamannsins Rudolfs
Weissauers.
Listamenn úr Götuleikhúsinu
mættu á staðinn og gengu með bæj-
arbúum að félagsheimilinu. Þar var
boðið upp á kaffi og afmælistertu.
Að kvöldi dags voru síðan tónleikar
í íþróttamiðstöðinni. Botnleðja, Súr-
efhi og fleiri unglingahljómsveitir
héldu uppi fjörinu fram undir mið-
nættið. -B.B.
Æ?) SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066
- ÞarfœrÖu gjöfina -
JUN-Am
ussssssss...
JUN-AIR - þessar hljóðlátu!
SKÚLAS0N 6JÚNSS0N
SKÚTUVOGI 12H • SÍMI 568-6544
Verktakar - bændur
Sveitarfélög
Uppgerðir hjólavagnar
á frábæru verði.
Burðargeta 1-6 tonn.
4x4 drif.
2x4 drif.
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Vatnstankur varnarliöslns á Keflavíkurflugvelli. DV-mynd Ægir Már
Hvalfj arðargöngin:
Færeyingar hrifnir
Keflavíkurflugvöllur:
Hæsta mann-
virkið málað
Keflavíkurverktakar hafa ákveð-
ið að mála í sumar vatnstankinn
sem gnæfir yfir byggðina á Kefla-
víkurflugvelli. Um er að ræða mikið
verk enda tankurinn engin smá-
smíði - hæsta mannvirkið á Vellin-
um. 10% af tankinum, kúlunni,
verða sandblásin ásamt öllum stoð-
súlum.
Tankurinn er 41 metri á hæð. Sér-
stakir vinnupallar eru leigðir frá
Reykjavík enda hæðin slík að björg-
unarsveitarmenn af Suðumesjum
munu setja þá upp. Þá verður tank-
urinn lokaður af fyrir vindi.
Málarar sem vinna verkið þurfa
eflaust að koma sér í form áður en
það hefst. Talið er að það taki þá
klukkustund að komast upp á topp
tanksins. Heildarkostnaður við
verkið er tæplega 24 milljónir
króna. Tankurinn var allur málað-
ur að innan fyrir tveimur áram.
Að sögn Friðþórs Kr. Eydals, upp-
lýsingafulltrúa vamarliðsins, var
tankurinn, hæðatankur, tekinn í
notkun 1953. Hann er notaður til að
halda uppi þrýstingi á vatnskerfinu
en vatnið kemur úr borholum.
-ÆMK
Hvalfjarðargöngin:
Farþegar
Akraborgar
jákvæðir
DV; Akranesi:
Afstaða manna til Hvalfjarðar-
ganga er afar jákvæð ef marka má
niðurstöður könnunar meðal far-
þega um borð í Akraborginni í
nokkrum ferðum í apríl.
Fram kom til að mynda að 40%
svarenda frá Akranesi töldu að
þeir myndu fara oftar til og frá
höfuðborgarsvæðinu eftir að göng-
in verða tekin í notkun en nú er.
Af öllmn sem afstöðu tóku töldu
aðeins um 5% svarenda að þeir
myndu ferðast sjaldnar til og frá
Reykjavík eftir að göngin verða
tekin í gagnið. -DVÓ
DY Akranesi:
Samgönguráðherra Færeyja,
ásamt fleiri góðum gestiun frá
Færeyjum, kom í heimsókn í
Hvalfjarðargöngin nýverið í
fylgd manna úr samgöngu-
ráðuneytinu hér.
Færeyingar vildu kynna sér
framkvæmdimar vegna þess
að þeir hafa áhuga á að gera
hliðstæð göng í Færeyjum.
Færeyingamir hrifust mjög af
því sem þeir sáu í göngunum
og einnig vom þeir hriíhir af
hvemig staðið er að fjármögn-
un verksins.
-DVÓ
Séö norður yfir Hvalfjörð frá göngunum aö sunnan. -GVV/DVÓ