Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
17
ið út WarBirds sem spilaður er I
gegnum Internetið. Auk þess að
gefa út nýja útgáfu af WarBirds (sem
kallast WarBirds 2.0 og gengur út
á að stýra orrustuflugvélum seinni
heimstyrjaldar) er fyrirtækið að gefa
út tvo nýja flugleiki sem kallast iA-
10 Warthog sem kemur út vorið
1998 og iF-16 sem kemur út næsta
haust.
í nýja War-
Birds leiknum
geta menn
sem „fljúga
saman' í
sömu bar-
dagasveitinni
notað hljóð-
nema til þess
að eiga sam-
skipti. Auk
þess hefur
verið bætt við
nýjum flug-
vélategundum og grafíkin hefur ver-
ið bætt. Lokaútgáfan af leiknum
kemur út T júlí. Fleira er reyndar á
leiðinni frá þessu afkastamikla fyr-
irtæki. Tveir herstjórnarleikir, sem
eru hluti af Great Battles leikja-
flokknum, koma út á næstu mán-
uðum, þeir heita The Great Battles
of Hannibal (spilarinn leikur hlut-
verk Karþagóbúans Hannibals sem
herjaði á Rómverja) og Semper Fi
(sem gengur út á að stýra banda-
rTskum landgönguliðum T orrustum).
Hexen II nálgast
Hlutverkaleikurinn Hexen frá
Gamecenter sló heldur betur T gegn
á sTnum tlma en nú styttist T útgáfu
Hexen II. Hann mun vera nokkurs
konar blanda af upprunalega leikn-
um og Quake þar sem 16 spilarar
geta tekist á T gegnum Internetiö.
Búist er við að leikurinn komi út í
haust.
Meira byggt á
Quake
Það eru fleiri leikir á leiðinni sem
eru að hluta byggðir á forritunar-
tækni úr Quake. Sierra On- Line
hyggst gefa út þrívíddarskotleikinn
Half-Life á næstunni. Leikurinn mun
vera afar litrikur með glæsilega
teiknuðum persónum.
Nýjasti Kings Quest leikurinn er
einnig á leiðinni frá Sierra On-line
en kallast Mask of Eternity. Fleiri
gamlar seríur frá fýrirtækinu fá nýtt
líf á næstuni, nýr Police Quest leik-
ur er T vinnslu og kallast SWAT 2.
DV
Þegar John Romero, höfundur
Doom og Quake, hætti hjá id
Software og stofnaði nýtt fyrirtæki
(ION Storm) byrjuðu strax að ganga
sögusagnir um hvað kappinn ætlaði
að taka sér fyrir hendur. Fréttir bár-
ust fljótlega af skotleiknum Daikat-
ana. Erlendir leikjaáhugamenn hafa
verið svo óþolinmóðir að fá nýjan
leik frá Romero að þeir hafa sett upp
óopinberar vefsíður helgaðar leikn-
um löngu áður en fréttir af því um
hvað leikurinn snerist um bárust. Á
síðunum hafa sést óopinberar skjá-
myndir úr leiknum og þar hafa alls
kyns getgátur um hann verið settar
fram. Nú eru málin farin að skýrast
og ljóst að Daikatana kemur út í sept-
ember næstkomandi.
Spenningurinn fyrir Daikatana
helgast kannski fyrst og fremst af því
að goðsögnin John Romero hefur lýst
því yfir að hann vilji breyta um stíl í
leikjum sínum. Hann vill nú byggja
meira á persónusköpun og sögu-
þræði en hann hefúr gert áður og
þykir kannski mörgum vera kominn
tími til. Romero hefur þó ekki alfar-
ið sagt skilið við fyrri afrek. Hann
byggir Daikatana á forritunaraðferð-
um sem hann notaði í Quake og nýi
leikurinn er skotleikur, rétt eins og
Quake og Doom.
Aðstoðarmenn til reiðu
Daikatana gerist á fjórum tíma-
Beöið eftir næsta fórnarlambi á miðaldarborðinu í Daikatana eftir John Romero.
skeiðum: í hinu foma Grikklandi,
hinum myrku miðöldum, árið 2030 í
San Fransiskó og framtíðarheimi
sem gengur fyrir tölvum. Eins og við
er að búast þurfa spilarar takast á
við sérkenni hvers heims fyrir sig.
Það er ekki nóg með að vopnabúnað-
ur, óvinir og umhverfi sé ólíkt held-
ur mun kynngimögnuð tónlist sem á
að vera í leiknum breytast mikið eft-
ir því hvar menn em staddir. Þetta
eitt mun þýða að Daikatana verður
mun fjölbreyttari leikur en fyrri leik-
ir frá Romero. En það hangir fleira á
spýtunni. Það sem er kannski merki-
legast við leikinn er að spilarinn fær
tvo „aðstoðarmenn" frá tölvunni.
Þeir benda spilaranum á þau svæði
sem þarf að fara á og hafa sérstaka
hæfileika til að leysa úr ákveðnum
verkefnum. Eftir því sem líður á leik-
inn eflast persónurnar eins og gerist
í mörgum hlutverkaleikjum. Spilar-
inn verður að gæta þess að aðstoðar-
menn hans séu vel vopnum búnir
svo þeir geti brugðist við hættum og
tækifærum sem verða á vegi hóps-
ins. Þetta er hægara sagt en gert því
að oft mun vera skortur á vopnabún-
aði i leiknum.
Þó Romero vilji leggja meira í
dýptina í leikjum sínum en áður er
greinilegt á þeim myndum sem hafa
sést úr Daikatana að hann hefur lagt
mikið í grafikina. Umhverfið í leikn-
um er líka þannig úr garði gert að
auðvelt á að vera að hafa áhrif á það.
Á einum stað mun t.d. vera hægt að
skjóta neon-ljósaskilti niður sem fell-
ur niður með tilheyrandi neistaflugi.
Þegar það lendir á gangstéttinni
kemur í ljós sprunga sem spilarinn
og félagar hans geta farið niður. Það
er sem sagt ástæða til þess að vera
spenntur eftir allt saman.
Samantekt: JHÞ
Vafasöm mynd af Cindy
Crawford á netinu
Cindy
Crawford
varð æf af
reiði þegar
hún komst að
því að
óprúttnir net-
búar dreifa
mynd þar
sem ekki sést
betur en hún
sé i ástar-
leikjum.
Cindy segir
að myndin sé
fólsuð enda
myndi hún
aldrei sitja
fyrir á klám-
myndum.
Myndin birt-
ist fyrst á
klámvef
nokkrum en
aðdáendur
Cindy greiða
um fimm hundruð krónur fyrir að fá
að sækja myndina. Talsmenn stjöm-
unnar segja að þeir vilji láta loka fyr-
ir klámvefinn og búa sig nú undir að
fara í mál við forráðamenn síðunnar.
Pamela Anderson hefur líka átt í
vandræðum með Internetið. Frægt
var þegar
hún ætlaði í
mál við gaml-
an kærasta
- . . sem setti
| * f \ v * djarfar mynd-
ir af þeim á
Internetið.
Ekki eru
allar sfjörnur
hvekktar við
hið ógurlega
Internet.
Dean Caine,
sá sem leikur
sjálfan súper-
mann í sjón-
varpsþáttun-
um Lois & Cl-
ark er sagður
flakka á milli
spjallrása í
leit að hinni
einu réttu.
Eins og I þátt-
unum fer
Caine leynt með hver hann sé í raun
og veru enda segja vinir hans að
hann vilji flnna konu sem fellur ekki
bara fyrir leikaraímyndinni. Og hvað
skyldi hann segjast vera? Jú, hann
þykist vera endurskoðandi.
JHÞ/Byggt á CNN
Cindy elskar hjólið sitt en er sennilega ekki
jafn hrifin af Internetinu.
L.(3LkrS.L110lS.L'
Warcraft II fyrir
Playstation og
Saturn
Nú styttist T aö ný útgáfa Warcraft
II komi út fýrir hinar vinsælu leikja-
tölvur Sega Saturn og Sony Playsta-
tion sem kallast Warcraft: The Dark
Saga. Fyrirtækið sem er bak við
Warcraft-leikina heitir Blizzard en
það er risinn Elect-
ronic Arts sem að-
stoðar Blizzard við
að koma Warcraft II
á leikjatölvuformið.
í raun er um að
ræða nýja útgáfu af
Warcraft II þar sem
er að finna 53 borð
úr upprunalega
Warcraft II og Dark
Portal viðbótunum
sem kom út á sín-
um tTma fýrir PC-
tölvur. Frumlegir geta ITka bætt sér-
smíðað yfir 90 leikja borö. Enn frem-
ur hefur veriö bætt við nýjum mynd-
skeiðum.
Ef einhverjir hafa verið staddir á
Plútó undanfarin ár er rétt að upp-
lýsa þá um að Warcraft II er striðs-
leikur á borð við Command & Conqu-
er en T þetta sinn fer baráttan fram
milli manna og orka. Eigendur Warc-
raft II fyrir Sony PlayStation leikjat-
ölvu geta keppt við aðra slíka T gegn-
um sTmalTnur.
Ævintýriö heldur
áfram
Ef minni þess sem hér skrifar bregst
honum ekki kom fýrsti Zork-leikur-
inn út snemma á nTunda áratugn-
um. Eins og segir I klisjunni hefur
mikið vatn runnið til sjávar slðan
þessi textabundni leikur kom á
markaðinn fýrir PC-tölvurnar gömlu.
Reyndar er Infocom-fýrírtækið, sem
upphaflega gaf út Zork-lelkina, löngu
farið á hausinn en aðrir hafa tekið
við Zork-merkinu. Nú ertólfti Zork-
leikurinn á leiðinni og kallast Zork
Grand Inquisitor. Nú er lofað að leik-
urinn skuli vera T anda upprunalegu
leikjanna. Mörgum aðdáendum hef-
ur fundist Zork-leikir, sem gefnir
hafa verið út undanfarin ár, vera
frekar yfirborðskenndir.
Flogiö til móts viö
óvininn
Reiri flugleikir eru á leiðinni frá Inter-
active Magic sem þegar hefur gef-
UTAN-
BORÐS
MÓTÓRAR
Gangvissir
öruggir
endingargóöir
2ja ára
ábyrgb
V Skútuvogi 12A, s. 581 2530
*/» wisrijuri-wrinCl
Gjafapjónusta Jyrir
brúðkaupið
firh SILFURBÚÐIN
'-Ls Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- Þarfœröu gjöfina -
•ldðU falleg og sterk
samkomutjöld
lijm.
Kentatmi
-.Tjaldaleigan „
bkemmtilegt hf.
Krókháls3, 112 Reykjavik
Sími 587-6777 ,
TSE1670 Hátalarar i bilinn
• 16 cm í þvermál • Tvískiptur • 150w
9339.900,-)
TSG1010 Hátalarar í bílinn
• 10 cm í þvermál • 70w
9334.900,-)
öfD PIOIMEER
The Art of Entertainment
Toppuriim í bíltækjum!
DBI 435/útvarp og geislaspilari
> 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp • 18 stöðva minni
• BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu
• Aðskilin bassi/diskant • RCA útqangur • Klukka
TSLX40 Tune -Up Woffer
• Gerbreytir hljóminum i bflnum
• Subwoffer með innbyggðu
magnara 40w
• Gefur mun meiri dýpt
93319.900,
flllur pessi pakki í bílinn
á aðeins: 93167.900,-)
Umboósmenn um land allt: Reykiavík: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð Búðardal Vestfiröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolunaarvík. Straumur, ísafiröi.
Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suöurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.