Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 24
32
MÁNUDAGUR 7. JÚLl 1997
. 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16-22
oW mil/f hir^
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
T*
Allttilsölu
Búslóð til sölu: Hjónarúm, 160x200 cm,
með springdýnu og náttborðum, kr.
40.000, palesander-hillusamstæða, 270
cm á lengd, falleg, með mikið geymslu-
iými, 40.000. Barrok-sófasett, brúnt,
með sófaborði, borðstofuborð, 6 stólar,
rautt og spes ljósakróna, fallegur
homskápur. Tilboð. Fallegur síma-
stóll í rauðum lit, 8.000, Electrolux-
uppþvottavél, 20.000, þeytivinda,
5.000, sófasett, 3+1, 7.000, sófaborð,
5.000, eldhúsborð og 4 stólar, 6.000,
tölvuþorð, samstæða (útvarp og plötu-
spilari) frá 1963 í topplagi. Tilboð.
-• Eldhúsborð, sporöskjulagað, 5.000, 2
stakir stólar, 1.000 kr. stk. S. 587 1915.
Vönduð húsaögn á vægu verði!
• Skrifstofuhúsgögn.............hringdu!
• Skrifborðsstólar..........frá kr. 9.200.
• Skrifborðsstólar fyrir böm.kr. 4.900.
• Skrifborð fyrir unglinga...frá kr. 8.600.
• Sjónvarpsskápar, 4 litir,...frá kr. 7.600.
• Veggsamst. beyki/kirsub.....hringdu!
• Skenkar.................frákr. 19.600.
• Fatask. beyki/sv./hv....frá kr. 9.900.
• Bókahillur, 5 litir,....frá kr. 3.300.
• Kommóður, ótal gerðir, ....frá kr. 5.800.
Hirzlan, Auðbrekku 19, Kópavogi.
Sími 564 5040.
- GSM-aukahlutir - GSM-símar.
• Töskur fyrir alla GSM........1660.
• Mælaborðsfestingar...........1091.
• Bílhleðslutæki...............1945.
• Borðhleðslut. m/afhleðslu....4900.
• Úrval GSM-síma frá 26.900.
Kaplan, Snorrabraut 27, s. 551 3060.
Nýleg búslóð til söluiAmarískt hjóna-
rúm, king size, beyki-eldhúsborð með
5 stólum, glæsilegur og vandaður
homsófi ásamt borði, Amerískur hæg-
indastóll, ný uppþvottavél, bókahill-
ur, örbylgjuofn og fumkommóða.
Upplýsingar í síma 587 9930.
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.
Ísskápur, 145 cm, 10 þ., annar 85 cm,
8 þ., 2 dekk, 30x9,50 15”, 4 þ., 2 stk.
32x11,50 15”, 4 þ, 4 stk. 175/70 13”, 4
þ, 2 stk. 215/70 15”, 4 þ, 3 stk. 205/75
15”, 5 þ, 4 stk. 12”, 4 þ, 2 stk. 245/75
16”, 4 þ, S. 896 8568.__________________
Franskir gluggar í innihurðir, smíði og
ísetn. Lakk frá ICA á innréttingar,
húsg. og parket. Sprautun á innihurð-
um og innréttingum. Nýsmíði-Tré-
lakk, Lynghálsi 3, s. 587 7660/892 2685.
Til sölu Panasonic-örbylgjuofn með
grilli, sem nýr. Kostar nyr yfir 30 þús.
en fæst á 19-20 þús. Einnig GSM-
sími, 15-17 þús. og símboði, 9 þús.
Uppl. í síma 554 4190.
* Ertu blóðlítill? Meira járn?
Amerísku bílskúrshurðajámin em í
besta jafnvægi á markaðnum. 5 ára
ábyrgð. Símar 554 1510/892 7285.
20% afsláttur í júlf af allri Nordsjö
innimálningu. -Sænsk gæðamálning-.
Málarameistarinn, Síðumúla 8,
sími 568 9045.
6 mánaöa aamalt símaborð, allt út-
skorið og fallegt, tegund: Old Charm,
keypt í Híbýlapiýði, Hallarmúla.
Uppl. í síma 553 3334 e.kl. 19 á kvöldin.
Amerísk rúm.
Lady Englander, king size og queen
size rúm, ný sending, hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 5100.
Amerískar þvottavélar. Nýjar GE
amerískar þvottavélar, topphlaðnar,
fyrir okkar straum, hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 5100.
Ath. búbót i baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og ffystikist-
um með ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugav. 168, s. 552 1130. Opið kl. 12-18.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Handlaugar, baðker, baðinnréttingar,
stálvaskar, sturtuklefar, hitst. bltæki,
wc frá kr. 12.340, flísar frá kr. 1.180.
Boröstofuborö + stólar, símaborð,
2 antikstólar, sófasett, uppþvottavél,
ísskápur og bókahilla til sölu.
Upplýsingar í síma 898 8601.____________
Falleg fólksbílakerra, fer vel aftan í bíl,
nýyfirfarin. Einnig fánastöng úr áli,
ónotuð, og lítil steypuhrærivél.
Sími 568 2297 eða boðsími 845 3597.
Poolborö 8 ft. nýr dúkur, mjög fallegt
ljóst massíft furuborð, 90x80, stækk-
anlegt um 60x60, 4 Goodyear sumar-
dekk á felgum, 195x65 R15, fallegt
hvítt belgískt borðstofusett, 1,20x1,20
stækkanlegt um 2x45 cm. + 6 stólar.
Upplýsingar í síma 565 1594.
Sumartilboö á málnintju: útimálning
frá kr. 564 lítrinn, inmmálning ffá kr.
310 lítrinn, þakmálning, kr. 650 lítr-
inn. Blöndum alla liti. Þýsk hágæða-
málning. Wilckens-umboðið, Fiski-
slóð 92, sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is
Kaup - sala - skipti. Þú veist við eigum
mjög, mjög spennandi myndbands-
spólur, geisladiska, hljómplötur.
Sérverslun safnarans, á homi Óðins-
götu og Freyjugötu. Opið mán.-fós. frá
13-18.30, lau. 14-17. S. 552 4244.
Flóamarkaðurinn 904 1222!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 904 1222 (39,90 mín.).
Geymslupassar fyrir tjaldvagna, Ford
Escort 1600, árg. ‘85, parfnast lagfær-
ingar. Einnig boddíhlutir af Mözdu
323 ‘89. Uppl. í síma 897 4258 e.kl. 18.
GSM-Nokia 8110 til sölu.
Vannst í lukkupotti. 3ja vikna gam-
all. Selst á 45 þús., nýr kostar 60 þús.
Uppl. í síma 563 1530 og 551 6115 á kv.
Gólfdúkur 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
Rýmingarsala.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Handmfólk: Útskjám, sh'piv., ffæsiv.,
tif-+bands., rennib.+ patr., brenni-
penn., bækur, loftv., klukkuefni,
botnv. Ingþór, Hamrab. 7, s. 554 4844.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
q\U mil/í hirr)jns.
Smáauglýsingar
Œ
V
550 5000
Innbú: Plusssófasett, 3+2+1+pulla,
leðursófasett, 3+1+1, 3 sófaborð,
ljósakróna, 5 eldhússtólar, gólfmotta,
2 m x 3 m, ungbamabílst. S. 854 3022.
Kafarabúnaður og 10 manna gúmmí-
bátur, nælonhúðuð gijótgrind og
plasthúddhlíf á Tbyotu Corollu árg.
‘88-’92 Uppl. í síma 555 4706.
Krakkarúm með skúffum, Vax-ryksuga,
Flymo-sláttuvél, djúpstpottur, 2 kom-
móður, stóll og lítið borð, standlampi
og borðlampi, allt ódýrt. S. 554 5527.
lltsala. Nýleg stofusamstæða, sturtu-
botn, wc, vaskur m/blöndunart., bíla-
geislaspilari, símboði, haglabyssa með
tösku og fylgihlutum. Sími 588 4966.
Nýlegt innbú til sölu. Meðal annars,
biósjónvarp, græjur, leðursófi,
þvottavél, hjónarúm, glerstofuborð,
örbylgjuofn. S. 5513091 eða 898 8039.
Stereogræjur, stofustólar, stereoskáp-
ur, ný ryksuga, rafm.kartöfluskrælari,
saumavélarskápur, rúmteppi, gardín-
ur, fatnaður o.m.fl. S. 565 8569.
Til sölu ónotað barnarimlarúm, 5 þ.,
ísskápur m/frystihólfi, 6 þ., bamabíl-
stóll, 3 þ., og telpnareiðhjól, 5 þ.
Uppl. í síma 567 3739 e.kl. 16.
Víkingagólf.
Níðsterkt parketlíki. Þolir pinnahæla
og sígarettuglóð. Verð frá 1.950 pr. m2.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Áklæöi til sölu. Vegna breytinga selj-
um við takmarkað magn af áklæði á
sprenghlægilegu verði. TM-húsgögn,
Síðumúla 30, sími 568 6822.
Amerískir þurrkarar.
GE-þurrkarar, hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 510J.
Til sölu notaður isskápur, spegill
58x46,7, fataskápur og ónotað rúm-
teppi. Ódýrt. Uppl. í síma 568 7093.
Djúkbox til sölu, Wurlitzer 1973, í
ágætu lagi. Uppl. í síma 588 5930.
<|í' Fyrirtæki
Erum meö mikið úrval af fyrirtækjum á
söluskrá. Einnig getum við bætt á
skrá okkar góðum fyrirtækjum. Hóll,
fyrirtækjasala. Löggilt fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400, fax 551 0022.
Landsþekkt likamsræktarstöö,
miðsvæðis í Reykjavík, til sölu.
Upplýsingar aðeins á skrifstofiinni.
Firmasalan, löggild fasteigna- og
firmasala, Armúla 20, s. 568 3040.
Tilboö óskast i pylsuvagn,
grill- og steikingaraðstaða.
Úppl. í síma 557 8596.
^ Hljóðfæri
Gitarinn/Brettaþúöin ehf., s. 552 2125,
Laugav. 45. Úrval hljóðfæra og bretta
á góðu verði. Cry Baby. Sumartilboð
á kassagítumm. Sendum í póstkröfu.
Til sölu toppgræjur. Akai stereogræjur
+ tveir öfíugir hátalarar. Kostar nýtt
90 þús. Selst á hálfVirði. Uppl. í síma
588 9122 e.kl. 20.
Óska eftir að kaupa Technics
SL1200/1210-plötuspilara. Uppl. í síma
552 2868 e.kl. 16.
Óskastkeypt
Vantar ódýrt (útlit sk. ekki máli): lítinn
ísskáp, eldavél, ryksugu, nett sófa-
sett/sófa, fumeldhúsborð, fumrúm, br.
120-150, kerruvagn, svalavagn, hókus
pókus-stól og hlið. Sími 552 4305.
Erum að standsetja fyrstu íbúðina okk-
ar og bráðv. allar innréttingar, í eldh.,
í baðherb., fataskápa, hurðir og sófa-
sett, ódýrt eða gefins. S. 567 7330.
Flóamarkaðurinn 9041222!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið erleyst. Sími 904 1222 (39,90 mín.).
Kaupi skragtmuni, styttur, rauðu
seríuna, Isfólkið, myndbönd, geisla-
diska, lampa, Andrésblöð, smámublur,
gott kompudót o.fl. S. 552 7598.
Óska eftir vönduðum handprjónuðum
lopapeysum. Uppl. gefur Svavar í sím-
um 587 3014 og 899 3014 eftir kl. 19.
Óska eftir rafdrifnu hlaupabretti.
Upplýsingar í síma 898 5152.
T\ Tilbygginga
Húseigendur-verktakar. Við framleið-
um Borgamesstál; bæði bárastál og
kantstál í mörgum tegundum og litum.
-Galvanhúðað-álsinkhúðað-litað
með pólyesterlakki, öll fylgihluta- og
sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi.
Fljót og góð þjónusta, verðtilb. að
kostnaðarl. Umboðsm. um allt land.
Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax
437 1819. Víraet hf. Borgamesi.
Byggingakrani, Linden L20-/12, til sölu
ásamt doka-loftabitum, ca 400 m,
loftastoðir, 3”, galv., 60 stk., 3”, galv.,
þrifætur, 18 stk., jámaklippur, Klussa,
steypuvfbrator, 3ja fasa, veggvinnu-
pallar og klamsar. Er í Hafnarfirði.
Sími 481 1726 e.kl. 19.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverö. Bámjám,
trapisujám og stallastál í öllum htum.
Þakrennur, kjöljám, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða
18, sími 567 4222.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4” kr. 1.143 kr. Einnig
heitgalv. saumur, 2 1/2”, 3”, 4” og 5”.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.
Fellihýsi og mótatimbur. Mjög gott
fellihýsi, Esterel, árg. ‘90, m/fortjaldi
til sölu. Á sama stað mótatimbur, 2x4.
S. 555 2980, 853 1644 og 565 6287.
9 notaöar innihurðir til sölu, spónlögð
eik, líta vel út. Uppl. í síma 567 2322
eftir kl. 17.
Fifa Soccer Manager á PC
Frá Electronic Arts kemur þessi
frábæri leikur.....
Öll fyrri vitneskja þín um manager
leiki er óþörf, hér kemur konungur
managerleikj. Fifa Soccer Manager
• Ensku, þýsku, skosku, ítölsku og
frönsku deildimar.
• Allt sem þú gerir hefur áhrif á leik-
inn.
• Hægt að horfa á leikinn um leið og
hann spilast í frábærri SVGA-grafík.
• Hægt að byggja og breyta vellinum
og eiga við allt það sem tengist rekstri
klúbbsins.
• Yfir 7500 leikmenn með 29 tölur
hver þeirra.
• Hægt er að uppfæra leikinn í gegn-
um intemetið til að fá alltaf nýjustu
upplýsingamar.
Manager leikir verða aldrei aftur
eins...
Hefurðu það sem þarf til að stýra liði
þínu á toppinn!!!
Aðeins ein leið til að finna það út...
Megabúð...stöngin inn!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!
• Frábær Pentium tölva!
Tmst Pentium 133 MHz, 32 Mb Edo
minni, 2.5 Gb Quantum harður disk-
ur. 8 hraða Toshiba geisladrif, 256 kb
flýtiminni, 2 Mb S3 Trio skjákort,
Sound Blaster 16 hljóðkort, 300 W
hátalarar, 15” PV skjár. Verð aðeins
123.900 og tjald fylgir.
• Örgjörvar af öllum st. og gerðum.
AMD K6 166 MMX, verð 27.500.
AMD K6 200 MMX, verð 39.500.
Cyrix 200+, verð 14.900.
• Örfá 8 hraða geisladrif eftir á frá-
bæm tilboðsverði, aðeins 8.500.
• Kodak filmur, 100, 200 og 400 ASA,
á tilboði í nokkra daga.
• Full búð af GSM-símum og auka-
hlutum fyrir þá, vomm að taka upp
Ericsson 628 sem er allra nýjasti sím-
inn frá þeim og verðið er ótrúlegt,
aðeins 32.900.
Visa/Euro-raðgr. til allt að 36 mán.
Tölvukjör, Faxafeni 5,108 Rvík.
S. 533 2323, fax 533 2329.
Opið mán.-fóst. frá kl. 12-18.30.
Lokað á laugardögum í sumar.
e-mail: tolvukjor@itn.is
heimasíða: www.tolvukjor.is
Nýtf! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt!
PC
• Q.A.D
• Carmageddon.
• Civ2 + Scenarios.
• Master af Orion 2 + CivNet.
• Grand Prix 2 + GP Manager 2.
• UEFA-soccer.
• Fifa Soccer Manager.
• Puzzle Bobble.
• Star Commander.
MAC
• Erotic Encyclopedia.
• Last Express.
• Command & Conquer.
• Simpson Cartoon Studio.
• Warcraft 2 Extention.
PSX
• Nanotek Warrior.
• Rage Racer.
• Soul Blade.
• Excalibur.
Nintendo 64
• Fifa 64.
• Intemational Superstar Soccer 64.
Megabúð...þegar þig langer í leik!!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!
Tölvur, sumarverð................
VX móðurborð með 512 K Cache.
32 Mb EDO-minni
2,5 Gb harður diskur
15” hágæða ADI-skjár
4 Mb 3D skjákort
33.600 voice/fax módem
16x geisladrif
32 radda hljóðkort
Windows ‘95 á CD-diski
120 W Philips-hátalarar
ATH.! Þessi tölva með:
• K5 PR166, aðeins kr........ 122.900
• Cyrix 200+, aðeins kr...... 126.900
• 166 MMX, aðeins kr......... 147.900
Frontur, Langholtsvegi 115,104 Rvk,
sími 568 1616, fax 568 1618.
http://www.treknet.is/frontur.
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 149.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace 166 mhz MMX-tölva með öllu.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 32 Mb hratt EDO-vinnsluminni.
• 3,1 Gb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 2 mb Mdram.
• 33,600 BPS Voice-fax-mótald.
• 20x hraða Enhanced IDE geisladrif.
• Sound Blaster AWE 64, hljóðkort.
• 240 W risa 3D surround hátalarap.
• 512K level 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins 149.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröið, kr. 119.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace Pr 166 tölva með öllu.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb hratt EDO-vinnsluminni.
• 2,1 Gb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 64 bita 3D skjákort m/2 Mb dram.
• 33,600 BPS Voice-fax-módem.
• 12x hraða Enhanced IDE geisladrif.
• Sound Blaster 16 hljóðk. f/Creative.
• 240 W risa 3D surround hátalarap.
• 512K level 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins 119.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 89.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace Pr 166 tölva með öllu.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1280 mb, mjög hraður harðdiskur.
• 14” Super VGA lággeisla-skjár.
• 12x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 Bita stereo PnP-hljóðkort.
• 60 W gott hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins 89.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
64 bita skjákort 2.500.
3,1 GB harður diskur..............24.900
Minni 16 Mb EDO....................7.600.
IBM P200+.........................11.900.
IBM P166+..........................9.900.
Intel P166........................19.900.
12x geisladrif....................8.600.
Reiknir tölvuþjónusta,
Klapparstíg 25-27, 2. h. t.v, s. 551 4213.
Opið 12 til 18 virka daga.
Fartölvur, dúndurlágt verö. Sparið þús-
undir króna. Seljum hágæða-fartölvur
frá þekktum framl. á mun lægra verði
en þekkst hefur hér á landi. Einnig
vatns-, högg- og rykvarðar fartölvur.
Euro/Visa-raðgr. + stgrsamn. Glitnis.
Leitið uppl., Nýmark, s. 581 2000, fax
581 2900. Skoðið heimasíðu okkar
(tilboðssíða ávallt í gangi).
httpý/www.hugmot.is/nymark