Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997 Jj"V dagskrá mánudags 7. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (678). 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Höfri og vinir hans (27:52). 19.25 Beykigróf (57:72) (Byker Grove). Bresk þátlaröð sem ger- ist i félagsmiðstöð fyrir ung- menni. Þýðandi Hrafnkell Ósk- arsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Öldin okkar (25:26). Máttur samtakanna. (The People's Century: People Power.) Breskur heimildarmyndallokkur. I þessum þætti er fjallað um hrun kommún- ismans I ríkjum Austur-Evrópu og uppreisn alþýðufólks gegn einræðisherrum í Afríku og Suö- ur-Ameriku. Þýðandi er Jón 0. Edwald og þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.30 Blómaflóö (6:14) (Dans un grand vent de fleurs). Franskur myndaflokkur um unga konu sem er staðráðin I að standa sig í lífs- ins ólgusjó. Leikstjóri er Gérard Vergez og aðalhlutverk leika Rosemarie La Vaullée, Bruno Wolkwitch og Agnese Nano. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.25 Afhjúpanir (10:26) (Revelations II). Breskur myndaflokkur um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Hvers vegna þarf aö stækka Atlantshafsbandalagið? i tilefni af tveggja daga fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsríkjanna í Madríd 8. og 9. júlí ræðir Ingimar Ingimarsson fréttamaður viö Javier Solana, framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins, um hvað kalli á stækkun þess, hvað ráöi vali á þeim ríkjum sem boðið verði til aðildarviðræðna, áhrif stækkunarinnar á pólitískar áherslur innan bandalagsins, möguleika Eystrasaltsríkja á að- ild að bandalaginu og um fram- tíöarstööu íslands í bandalaginu. 23.35 Dagskrárlok. Afhjúpanir veröa á dagskrá f kvöld. QsTÚO-2 09.00 Líkamsrækt (e). 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Konungurinn (e) (The Man Who Would Be King). Tveir kær- ir vinir leggja upp í hætlulega ferð um Austurlönd. Förinni er heitið frá Indlandi um Afganistan til Kafiristan. Þar er ætlun félag- anna að freista gæfunnar. Mynd- in er byggð á frægri bók eftir Rudyard Kipling en atburðirnir eiga að gerast á síðustu öld. Að- alhlutverk: Sean Connery, Mich- ael Caine og Christopher Plum- mer. Leikstjóri: John Huston. 1975. 15.00 Aö hætti Sigga Hall (e). 15.30 Ellen (2:25) (e). 16.00 Ráöagóöir krakkar. 16.25 Snar og Snöggur. 16.45 Sagnaþulurinn. 17,10 Sögur úr Broca stræti. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Líkamsrækt (e). 18.00 Fréftir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Neyöarlínan (12:14) (Rescue 911). 20.55 Ástin er æöi (Miami Rhapsody). Rómantísk gamanmynd um kosti og galla vígðrar sambúðar. Sjá kynningu. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Mia Far- row, Antonio Banderas og Paul Mazursky. Leikstjóri: David Frankel. 1995. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Islenski boltinn. 23.05 Konungurinn (The Man Who Would Be King). Sjá umfjöllun að ofan. 01.10 Dagskrárlok. §§svn 17.00 Spítalalíf (5/25) (e) (MASH). 17.30 Fjörefniö (33/40). 18.00 íslenski listinn (27/52). Vinsæl- ustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist í is- lenska listanum á Bylgjunni. Hinn sfvinsæli Hunter byrtist á skjánum kl. 18.50. 18.50 Hunter (1/19) (e). 20.30 Stööin (18/24) (Taxi). Margverð- launaðir þættir þar sem fjallað er um lífið og tilveruna hjá starfs- mönnum leigubifreiðastöðvar. Meðal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Bankaræningjarnir (Gridlock). Háspennumynd með David Hasselhoff, Miguel Fernandes og Kathy Ireland (Melrose Place) í aðalhlutverkum. i fjármálahverf- inu í New York hafa þrautskipu- lagðir bankaræningjar látið til sín taka. Til að villa um fyrir lögregl- unni sprengja þeir brýr á Man- hattan og yfirvöld álíta aö hér séu hryðjuverkamenn á ferðinni. Lög- reglumaðurinn Jake Groski veit hins vegar betur. Hann hefur lika meiri yfirsýn en flestir aörir enda á sveimi yfir borginni i þyrlu. Leik- stjóri: SandorStern. 1995. Bönn- uð börnum. 22.30 Glæpasaga (25/30) (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.15 Sögur aö handan (1/32) (e) (Tales From The Darkside). Hroll- vekjandi myndaflokkur. 23.40 Spitalalíf (5/25) (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. Gwyn er í mesta vafa um hvort hún eigi að giftast unnusta sínum. Stöð 2 kl. 20.55: Ástin er æði Ástin er æði, eða Miami Rhapsody, heitir bandariska kvikmyndin sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þetta er rómantísk gamanmynd frá árinu 1995 um stúlkuna Gwyn Marcus sem stendur frammi fyrir stórri ákvörð- un. Kærastinn hennar, Matt, er bú- inn að bera upp bónorðið og Gwyn verður nú að hugleiða kosti og gálla hjónabandsins. Innst inni er hún fylgjandi þessum ráðahag og vill feta í fótspor foreldra sinna og giftast. Það kemur hins vegar babb í bátinn þeg- ar Gwyn uppgötvar að foreldrar hennar eru engin fyrirmyndarhjón enda fylgja þau ekki hjúskaparsátta- málanum til hlítar. Leikstjóri er Dav- id Frankel en í helstu hlutverkum eru Sarah Jessica Parker, Mia Far- row, Antonio Banderas og Paul Maz- ursky. Sjónvarpið kl. 20.30: Öldin Árið 1991 missti kommúnistaflokkur- inn völdin í Sovét- ríkjunum og segja má að það hafi verið endapunkturinn á ferli sem hóft í pólskum skipa- smíðastöðvum árið 1980. Þá gengu tíu milljónir manna til liðs við hina lýðræð- islegu verkalýðs- hreyfingu og mörk- uðu með því upphaf- ið að endalokum kommúnisma að hætti Sovétmanna. I framhaldi af því sem gerðist í Póllandi hrökkluðust alræðis- stjórnir frá í Tékkóslóvakíu, Ung- verjalandi, Rúmen- íu, Austur-Þýska- landi og loks í Sovét- ríkjunum sjálfum. í Öldinni okkar segir frá andófinu gegn kommúnismanum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93.5 06.00 Fréttír. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Kjartan Örn Sigur- björnsson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 08.45 Ljóó dagsins. (Endurflutt ki. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Mamma litla. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 Úr sagnaskjóöunni. 10.40 Söngvasveigur. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Bjargvætturinn í grasinu, eftir J.D. Salinger. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Breskir samtímahöfundar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Svart og hvítt. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn - Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dát- inn Svejk eftir Jaroslav Hasék, í þýöingu Karls ísfelds. 18.45 Ljóö dagsins, endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Sumartónleikar Útvarpsins. 21.30 Sagnaslóö. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Purpuraliturinn. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Svart og hvítt. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hór og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 08.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. KLASSÍK FM 106.8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Disk- ur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morg- unstund meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassiskt í hádeginu. 13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Síödeg- isklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns.f 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis- fréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. 20.00-21.00 FM Topp tíu. 23.00-01.00 Stefán Sigurösson & Ró- legt & rómatískt. 01.00- 07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Heiga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í um- sjón blaöamanna Viöskiptablaös- ins. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tón- list 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmoium umsjón: Jóhann Garöardægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 06.55-10.00 Prír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Frétta- yfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegis- fréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám- an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur- vakt X-ið FM 97,7 07:00 Þóröur „Litli“ vaknar fyrstur 10:00 Hansi Bjarna 13:00 Simmi 15:00 Helstirniö 17:00 Þossi 19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Púöursykur - R&B tónlist 01:00 Nætursaltaö UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan dag- inn. Stjörnugjöf Kvikmyndir 1 Sjónvarpsmyndir EUanadWHl-l FJÖLVARP Discovery 15.00 Danger Zone 15.30 Fire 16.00 Connections 2 16.30 Jurassica 17.00 Wild Things 17.30 Wild Things 18.00 Discovery News 18.30 History's Mysteries 19.00 Ancient Warriors 19.30 Bush Tucker Man 20.00 Mars Attack 21.00 Mars Attack 22.00 Wings 23.00 Flight Deck 23.30 Fire 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Small Business Programme 4.30 20 Steps to Better Management 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Gruey 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife 9.00 Strathblair 9.50 Prime Weather 9.55 Good Living 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 Wildiite 13.00 Strathblair 13.50 Prime Weather 13.55 Good Living 14.20 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.35 Gruey 15.00 Grange Hill 15.25 Songs of Praise 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wildlife 17.30 Animal Hospital 18.00 Are You Being Served? 18.30 The Brittas Empire 19.00 Lovejoy 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Modern Times 21.30 Crufts 97 22.00 Westbeach 22.50 Prime Weather 23.00 Victorian Dissenting Chapels 23.30 Ensembles in Performance 0.00 The Newtonians 0.30 Max Ernst and the Surrealist Revolution 1.00 The Great Outdoors 3.00 Italia 2000 3.30 Royal Institute Lecture Eurosport 6.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 8.00 Cycling: Tour de France 9.00 Motorcycling: World Championship - Imola Grand Prix In Italy 11.00 Triathlon: ITU World Cup 12.00 Cycling: Tour de France 13.00 Cycling: Tour de France 15.00 Football: 11th World Youth Championship (U-20) In Shah Alam, Malaysia 16.00 Athletics 16.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 22.00 Snooker: European Championships 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 9.00 Hitlist UK 11.00 Moming Mix 12.00 MTV's US Top 20 Countdown 13.00 MTV Beach House 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 The Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 MTV’s Real World 18.30 Singled Out 19.00 MTV Amour 20.00 Loveline 21.00 The Big Picture 21.30 MTV's Beavis & Butt-Head 22.00 Superock 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continued 8.30 Tba 9.00 SKY News 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS Morning News Live 13.00 SKY News 13.30 Parliament - Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament - Live 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 Sky World News. 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam Boulton 1.00SKYNews 1.30 SKY Business Repod 2.00 SKY News 2.30 The Entertainment Show 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30Q&A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 World News 19.30 World Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 Worid News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 VIP 4.30 The McLaughlin Group 5.00 Meet the Press 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Interiors by Design 14.30 Gardening by the Yard 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 English Open - ITTF Table Tennis 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Hcket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 European Living 3.30 The Ticket NBC TNT 4.00Barney Bear 4.15 Huckleberry Hound 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 Blinky Bill 5.30 The Flintstones 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 6.45 Dexter's Laboratoty 7.00 Cow and Cnicken 7.15 The Bugs and Dalfy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00 Casper and the Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams Family 11.30 Backto Bedrock12.00The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show, 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons 18.30 M*A'S‘H. 19.00 StarTrek: Voyager 20.00 Poltergeist: The Legacy 21.00 The Commish 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 24.00Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Letter7.45 Heart Like a Wheel 09.45 Curse of the Viking Grave11.30 Seasons o( the Heart15.00 It Could Happen to You.17.00 Curse of the Viking Grave 19.00 Hercules and the Lost Kingdom . 21.00 Losing Isaiah 23.00 Pulp Fiction. 01.45 Beyond Rangoon OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Líf í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-siónvarpsmarkað- ur. 20.00 Ulf Ekman. 20.30 Lif í orðinu. Þattur með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolnolti.23.00 Lif í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord, syrpa með blönd- uðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.