Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 28
36
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bifreiöaverkstæöi Jónasar,
Skemmuvegi 46, Kópavogi óskar að
ráða bílamálara til framtíðarstarfa.
Aðeins maður með full réttindi kemur
til greina. Upplýsingar á staðnum.
Kvöldvinna. Vantar þig vinnu?
Okkur vantar fólk til ræstinga frá
21 til 24 á tvískiptar vaktir. Ef þú
hefur áhuga hafðu þá samband í síma
587 0568 fyrir fimmtudag._____________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Figaró. Hársnyrtisveinn óskast hálfan
eða allan daginn. Einnig óskast
hársnyrtinemi sem lokið hefur 1. ári
í skóla strax. Uppl. í síma 562 3444.
Málmiönaöarmenn og lagtækir menn
óskast til starfa njá málmiðnaðar-
p. fyrirtæki í Garðabæ.
Nánari upplýsingar í síma 897 9744.
Ræstingar. Starfsfólk, 20 ára eða eldra,
óskast til ræstinga e.kl. 17 á daginn.
Umsóknir skilist inn á DV, merktar
„Þ-7425”, fyrir 11. júlí._____________
Sölufólk. Óskum eftir símasölumönn-
um í kvöld- og helgarvinnu.
Góð verkefni, frjáls vinnutími.
Upplýsingar í síma 562 5238.
Síðdegisræstingar. Starfsfólk óskast
til starfa við síðdegisræstingar. Ald-
urstakmark 20 ára. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80787.
Vanir menn í jarðvinnu lóðarstandsetn-
ingu óskast til starfa á Reykjavíkur-
svæðinu. Upplýsingar í síma 566 8011
frá kl. 10 til 14 virka daga.
Vantar múrara eða vana menn í múr-
og viðhaldsvinnu, einnig verkamenn.
£ Til gr. kemur að taka nema á samning
í múrverki. S. 896 6614 og 566 6844.
Verktakavinna. Vélamaður á gröfu
óskast til starfa hjá jarðvinnuverk-
taka á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
s. 566 8011 frá kl. 10 til 14 virka daga.
Björnsbakarí, vesturbæ. Vilium ráða
röskt, reyklaust og brosmilt fólk til
framtíðastarfa við afgreiðslu. Svar-
þjón. DV, sími 903 5670, tilvnr. 80581.
Ófeiminn og metnaðargjarn starfskraft-
ur óskast í kynningarstörf í verslanir
á höfuðborgarsv. Bíll æskilegur. Uppl.
í síma 552 0790 frá kl. 9-16 virka daga.
* fe Atvinna óskast
Vil gjarnan taka aö mér aö aöstoöa eldri
hjón eða einstæða konu, einnig kemur
til greina að aðstoða fjölfatlaða konu.
Kemur aðeins til greina ef íbúð, fyrir
viðkomandi stendur til boða. Eg er
reglusöm, snyrtileg kona á besta aídri.
Er vön umönnun, góð meðmæli til
staðar ef óskað er. Sími 588 6486.
Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina. Upplýsingar í sima 553 7859.
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
jjarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótísk áskrift. Fáðu nú reglulega (al-
vöru erótísku) tímaritin þín í áskrift
2 í mánuði. Verð pr. stk. 1800 kr. Við
sendum þér síðan tímaritið í pósti.
Sendu nafn og heimilisf. ásamt grmáta
s.s. póstkrafa, visa/euro í pósth. 8682,
128 Rvík merkt „Erótísk áskrift.
Erótískar videomyndir, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirföt, hjálpartæld.
Frlr verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, RÖ. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
hjellulagnir - Hellulagnir.
Óska eftir vandvirkum manni, vönum
hellulögnum, ca 150 m2, 40x40-20x40.
Uppl. í síma 588 1334 og 896 3420.
EINKAMÁL
V Einkamál
Rauðhæröa myndarlega konan á Rauð-
arárstígnum sem riddarinn á rauða
bílnum keyrði heim aðfaranótt sunnu-
dags er beðin að senda umslag m/nafni
og síma til DV, merkt „Riddari-7465”.
904 1100 Bláa línan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín.
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 min.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fúllt
af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug
kynni! Nýjustu auglýsingar birtast í
Sjónvarpshandbókinni, (66,50).
Date-línan - saklaus og tælandi í senn!
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
mtnsöiu
Bassetf
BEDDING
Sérverslun m/gæðadýnur á góöu veröi.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy, Bassett,
Springwall og Marshall. Queen size
frá kr. 38.990. Fataskápar, flísar,
stólar. Gott verð, mikið úrvai.
Nýborg, Armúla 23 (við hliðina á
pósthúsinu), sími 568 6911.
Barnakörfur og brúöukörfur með eða
án klæðningar, stólar, borð, kistur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfúm. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörfur. Rúmföt og klæðn-
ingar fyrir brúðukörfúr. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvík, sími 551 2165.
-----------T
staögreiöslu
og greiöslukortaafsláttur aít mll/i hirnih'
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
550 5000
S@tlesnló
íslenskur gæöafatnaöur!
Velúrgallar, toppar, stuttbuxur, pils,
náttsloppar, náttfatn. o.fl. Útsölust.:
Artemis, Skeifúnni 9, s. 581 3330.
Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208.
Glæsimeyjan, Austurstr. 3, s. 551 3315.
Fjallahjól
21 gíra Shimano grip shift
í stað kr 25.600
Tilboð kr 17.900
30% verðlækkun
Gullborg, Bíldshöfða 18, s. 587 1777.
Leigjum í heimahús: Trimform raf-
nuddtæki, Fast Track-göngubr., Pow-
er Rider-þrekhesta, AB Back Pfus,
GSM-síma, ferðatölvur, ljósab. o.m.fl.
Sendum, leiðb., sækjum, þér að kostn-
aðarlausu. Heimaform, s. 898 3000.
Hirschmann
OLYMPUS
• Hirschmann loftnetsefni.
• Olympus diktafónar og fylgihlutir.
• GSM-loftnet og fylgihlutir.
Mikið úrval. Heildsala, smásala.
Radíóvirkinn, sími 561 0450.
Verðhrun á steðjum.
25 kg kr. 4.990, 50 kg 9.890
Heildsölulagerinn,
Armúla 42, s. 588 4410.
Þar sem ódýru verkfærin fást.
f/ Einkamál
Öli sfmtöl kr. 66,50 mínútan.
Rauða Torgið kynnir:
E va
Saklaus? w
Ögrandi? . ^3
Alltaf!
905-2122
Margrétz
Má ég
leika Á; ||Éflp|||r
viöþig^ 4(3
905-2121
Nína "x
Njóttu idM
þess
meö mér... f
905-2000
Nætursögur 905 2727
Ævintýn fyrir fullorðna
um það sem þú lætur þig
dreyma um.
Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga
og föstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 905 2727
(66,50 mín.)
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626
(39,90 mín.)
905 2200...............heitar fantasíur!
Þú hraðspólar fram og til baka!
Bannað innan 16 ára!.......(66,50 mín.)
t
Fullt af
spettuuítdi, I
\I ■ i.
j rótttó fólki
\ i
sent vill
kytutust
þér!
904- 1444
Rómantíska línan 904 1444 (39,90 mfn.)
SVALAND!
QO^_9CCC
* r> r> r>
Spennandi og djarfar sögur! (66,50).
DV
Taktu af skariö, hringdu,
síminn er 904 1100.
Fasteignir
Smíöum ibúöarhús og sumarbústaöi í
tjölbreyttu úrvali. RÚ-húsin hafa verið
Syggð í öllum landsfiórðungum og eru
löngu þekkt fyrir fallega hönnun,
óvenju mikil efiúsgæði og góða ein-
angrun. Við höfúm fiölbreytt úrval
teikninga að húsum og sumarbústöð-
um á einni og tveimur hæðum. Við
gerum þér einnig tilboð eftir þinni
eigin teikningu. Við byggjum ein-
göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg-
vaxinni norskri furu og íslenskii ein-
angrun. Húsin eru íslensk smíði.
Hringdu og við sqndum þér teikningar
og verðlista. Islensk-Skandinavíska
ehf., Ármúla 15, s. 568 5550/892 5045.
http://www.treknet.is/rchus/
flP Sumarbústaðir
næsta nágrenni Laugarvatns.
Nýlegur og góður sumarbústaður við
Brúará. 50 fm hús auk svefnlofts.
Góð verönd. Aðgangur að veiði.
Land um hálfur hektari. Stutt í allar
áttir. Möguleiki á að lána hluta
söluverðs til allt að 25 ára. Verð 2,9
milljónir. Ymisleg skipti möguleg.
Upplýsingar í sima 554 5669.
PSH Verslun
ómeo
Ath. breyttur opnunartími í sumar, 10-18
mán.-fös. og 10-14 lau. Troðfull búð
af spennandi og vönduðum vörum s.s.
titrarasettum, stökum titr., handunn-
um hrágúmmítitr., vinyltitr., perlut-
itr„ extra öflugum titr. og tölvustýrð-
um titrurum, sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður
áspennibún. f. konur/karla, einnig frá-
bært úrval af karlatækj. og vönduð
gerð af ,undirþrýstingshólkum t/karla
o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol-
íum og gelum, boddíolxum, baðolíum,
sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl.
úrval af smokkum, tímarit, bindisett
o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og La-
tex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 5 mynd-
al. fáanl. Allar póstkr. duln. Netf.
www.itn.is/romeo Erum í Fákafeni 9,
2. hæð, s. 553 1300.
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
a\\t milíi hirr)jns
Smáauglýsingar
550 5000