Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ1997
íþróttir unglinga
Knattspyrnuskóli KB í Belgíu:
ívar Örn úr ÍBV
leikmaður skólans
Goggamótið:
Úrslit
ívar Örn Leifsson, 11 ára, úr ÍBV,
var valinn besti leikmaður Knatt-
spymuskóla KB í Lokeren í Belgíu,
en hann var haldinn 24. til 30. maí.
Æft var undir handleiðslu Riks
Van Cauter - og var mikil ánægja
hjá strákunum með að fá tækifæri
tÚ að æfa undir handleiðslu svo
góðs þjálfara.
Knattspyrnunámskeið í
samvinnu við Lokeren
Að þessu sinni var haldið knatt-
spymunámskeið í samvinnu við 1.
deildarliðið Lokeren. Strákarnir
gengu undir mjög strangar æfingar
að hætti hörðustu atvinnumanna.
KB-knattspyrnuskólinn hefur
verið mjög vel sóttur af íslenskum
unglingum undanfarin ár sem hefur
skilað sér vel.
ívar Örn Leifsson, ÍBV, var valinn leikmaöur Knattspyrnuskóla KB í Belgíu.
Hann er hér að taka viö verölaununum úr hendi Kristjáns Bernburg, stofn-
anda skólans. Til hægri er þjálfari skólans, Riks Van Cauter.
80 m grindahlaup, telpur:
Eva Rós Stefánsdóttir, FH .... 13,50
(Goggamet, 7,5 m millib. á grindum).
Margrét Ragnarsdóttir, FH. . . . 13,90
Andrea M. Þorsteinsd., UMFA . 14,44
Elin Ósk Helgadóttir, Br.bl. . . . 14,52
4x100 m boðhlaup, telpur:
1. Sveit FH (A)................55,44
2. Sveit UMFA (A)..............56,03
3. Sveit Svarfdæla.............57,65
4. Sveit Ármanns...............58,27
Hástökk, telpur:
Vema Sigurðardóttir, Dalvík.. . 1,50
Margrét Ragnarsdóttir, FH.......1,50
fris Svavarsdóttir, FH..........1,50
4.-5. Nanna R. Jónsdóttir, FH. . . 1,40
4.-5. Sigurbjörg Þorsteinsd.,USVHl,40
Langstökk, telpur:
Sigurbjörg Þorsteinsd., USVH .. 4,78
íris Svavarsdóttir, FH..........4,67
Andrea M. Þorsteinsd., UMFA. . 4,58
Laufey Hrólfsdóttir, UFA........4,56
Kúluvarp, telpur:
Sigrún F. Sveinsdóttir, FH .... 11,04
Rósa Jónsdóttir, Fjölni........10,00
íris Sigurðardóttir, UMFA.......9,80
Bára D. Kristinsdóttir, USVH. . . 9,72
Spjótkast, telpur:
Rósa Jónsdóttir, Fjölni........34;96
(Goggamet, 400 gr. spjót).
Sigrún F. Sveinsdóttir, FH. . . . 34,63
Sigurbjörg Þorsteinsd., USVH.. 28,80
Soffla Magnúsdóttir, FH........22,42
60 m hlaup hnokka:
Fannar Þór Friðgeirsson, Ejölni. 9,13
Sigurður L. Stefánsson, Fjölni. . 9,26
Helgi Mar Finnbogason, Br.bl.. . 9,36
Viðar Hafsteinsson, Fjölni.....9,54
60 m hlaup, polla:
Olgeir Óskarsson, Fjölni......10,72
Jóhann Gunnlaugss., UNÞ. . . . 10,81
Guðmundur B. Guðjónsson, Stj. 10,89
Ólafur Gústafsson, FH.........11,03
600 m hlaup hnokka:
Fannar Þ. Friðgeirsson, Fjölni. 2:00,2
Haukur Lárusson, Fjölni.......2:00,7
Helgi Mar Finnbogason, Br.bl.. 2:01,9
Sigurðiu- L. Stefánsson, Fjölni. 2:02,0
4x100 m boðhlaup hnokka:
A-sveit Fjölnis...............62,51
(Jöfnun á Goggameti).
A-sveit Breiðabliks...........66,59
B-sveit Breiðabliks...........69,80
A-sveit FH....................70,09
Langstökk hnokka:
Fannar Þór Friðgeirsson, Fjölni. 3,97
Viðar Hafsteinsson, Fjölni.....3,83
Haukur Lámsson, Fjölni.........3,71
Sigurður L. Stefánsson, Fjölni. . 3,65
Vigfús Dan Sigurösson, USÚ,
setti en eitt metiö í kúluvarpi.
Boltakast hnokka:
Friðrik Theodórsson, UMFA . . 48,75
(Nýtt Goggamet).
Fannar Þór Friðgeirsson, Fjölni 45,28
Victor Pálmarsson, FH.......41,10
Sölvi Guðmundsson, Br.bl....40,10
Boltakast pollar:
Ólafur Gústafsson, FH.......32,85
(Goggamet).
Jóhann R. Gunnlaugsson, UNÞ. 31,23
Guðmundur Guðjónss., Stjarn.. 31,15
Jens Gísli Heiðarsson, Fjölni . . 29,36
60 m hlaup, hnátur:
Elísa Guðrún Elíasdóttir, USK. . 9,83
Berglind Óskarsdóttir, Fjölni. . . 9,88
Helga K. Harðardóttir, Fjölni. . . 9,91
Ama Rún Gústafsdóttir, FH. . . . 9,95
60 m hlaup, pæjur:
Rúna Sif Stefánsdóttir, Fjöini. . 10,34
(Goggamet).
Þórdís Ólafsdóttir, UMFA.......10,94
Ragnheiður A. Þórsdóttir, Br.bl. 11,07
Ólafla K. Indriðadóttir, Fjölni. . 11,16
600 m hlaup, hnátur:
Elísa Pálsdóttir, Fjölni.......2:04,3
Rósa Karin Ingadóttir, Fjölni.. 2:05,9
Elísa Guörún Elísdóttir, USK . 2:08,8
Berglind Óskarsdóttir, Fjölni.. 2:09,9
4x100 m boðhlaup.hnátur:
1. A-sveit Fjölnis..............66,04
2. B-sveit Fjölnis..............69,02
3. A-sveit FH...................69,44
4. Sveit Breiöabliks............70,93
Langstökk, hnátur:
Berglind Óskarsdóttir, Fjölni.. . 3,61
Elíngunn R. Sævarsd., Dalvík . . 3,40
Rebekka Pétm-sdóttir, Fjölni . . . 3,40
Elísa Pálsdóttir, Fjölni.........3,38
Boltakast, hnátur:
Amdís Eva Jónsdóttir, Fjölni. . 29,20
Tinna Ósk Þorvaldsdóttir, FH . 28,62
Rósa Karin Ingadóttir, Fjölni. . 26.98
Elísa Pálsdóttir, Fjölni....... 25,72
Boltakast, pæjur:
Rúna Sif Stefánsdóttir, Fjölni. . 18,37
(Goggamet).
Þórdís Ólafsdóttir, UMFA........15,78
Ólafía Katrín Indriöad., Fjölni . 15,27
Agnes Gústafsd., Umf. Óðinn . . 13,10
Goggamótið:
Úrslit
60 m hlaup stráka:
Helgi H. Traustason, UMSS .... 8,96
Fannar Gíslason, FH............9,01
Sigurkarl Gústavsson, USK .... 9,22
Bjarki Páll Eysteinsson, Br.bl.. . 9,24
600 m hlaup stráka:
Guöjón Baldvinsson, Br.bl. . . . 1:48,2
Gauti Ásbjömsson, UMSS.... 1:49,1
Baldvin Ólafsson, Dalvík.....1:51,1
Fannar Gíslason. FH..........1:51,5
4x100 m boöhlaup stráka:
1. Sveit FH(A)................59,94
2. Sveit ÍR(A)................62,93
3. Sveit Umf. Óðinn...........66,05
B-sveit FH....................94,57
Hástökk stráka:
Bergur Ingi Pétursson, FH......1,35
Helgi H. Traustason, UMSS .... 1,35
Magnús Lárusson, UMFA..........1,30
Baldvin Ólafsson, Dalvík.......1,30
Langstökk stráka:
Bjarki P. Eysteinsson, Br.bl. . . . 4,75
Helgi H. Traustason, UMSS .... 4,66
Baldvin Ólafsson, Dalvík.......4,57
Gauti Ásbjömsson, UMSS.........4,53
Kúluvarp stráka:
Bergur I. Pétursson, FH.......10,54
(Goggamet 2 kg).
Alfreð B. Kristinsson, Fjölni. . . 10,19
Helgi H. Traustason, UMSS .... 9,70
Sigurkarl Gústavsson, USK .... 9,65
Boltakast stráka:
Magnús Lárusson, UMFA.........56,70
Bergur I. Pétursson, FH.......52,68
Fannar Gíslason, FH...........52,28
Stefán Guðmundsson, Br.bl.. . . 50,97
100 m hlaup piltar:
Gunnlaugur Guðmundss., UFA. 12,56
Ámi Sigurgeirsson, UMFA. . . . 12,67
Sigurjón Guðjónsson, USVH.. . 12,98
Óttar Jónsson, Umf. Óðinn... . 13,05
800 m blaup pilta:
Björgvin Víkingsson, FH......2:12,8
(Goggamet).
Arnfmnur Finnbjörnsson, ÍR. . 2:20,6
Eyþór H. Úlfarsson, UDN......2:21,4
Gunnar Þór Andrésson, UMSS 2:23,2
80 m grindahlaup pilta:
Björgvin Víkingsson, FH.......12,46
Kristján H. Guöjónsson, UMFA 13,21
Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni.. 13,31
Kristinn Torfason, FH..........1,54
4x100 m boðhlaup pilta:
1. Sveit UMFA(A)..............52,44
2. Sveit FH(A)................53,78
3. Sveit ÍR...................55,13
4. Sveit Svarfdæla............56,24
Hástökk pilta:
Sigurjón Guðjónsson, USVH . .. 1,65
Gunnlaugur Guðmundsson, UFA L60
Birkir Öm Stefánsson, UMSE . . 1,60
Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni. .. 1,55
Langstökk pilta:
Halldór Lárasson, UMFA........5,14
Kristján H. Guðjónsson, UMFA . 5,11
Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni... 5,09
Friörik Þorsteinsson, UMFA . .. 5,03
Kúluvarp pilta:
Vigiús Dan Sigurðsson, USÚ . . 16,52
(íslenskt met og Goggamet, 3 kg).
Þór Elíasson, ÍR..............15,12
Kristján H. Guðjónsson, UMFA 13,58
Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni.. 13,52
Spjótkast pilta:
Ámi Óli Ólafsson, Umf. Óöinn. 42,20
(Goggamet, 400 gr).
Kristján H. Guðjónsson, UMFA 39,78
Vigfús Dan Sigurðsson, USÚ . . 38,96
Arnór Sigmarsson, UFA.........38,38
60 m hlaup, stelpur:
Lára Dis Ríkharðsd., Stjaman . . 8,91
Kristín H. Hauksdóttir, UFA . . . 8,92
Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni . . . 8,94
Áslaug Eva Bjömsdóttir, UFA . . 9,08
600 m hlaup, stelpur:
Kristin B. Ólafsdóttir, Fjölni.. 1:48,7
Þórunn Jensdóttir, Br,bl.....1:52,4
Guðrún B. Ellertsdóttir, Fjölni 1:52,6
Anna Jónsdóttir, Br.bl.......1:59,0
4x100 m boöhlaup, stelpur:
1. Sveit UFA..................59,33
2. Sveit FH(A)................59,53
3. Sveit Fjölnis..............60,14
4. Sveit Breiðabliks..........62,47
Hástökk, stelpur:
Kristín Bima Ólafsdóttir, Fjölni. 1,35
Áslaug Eva Bjömsdóttir, UFA .. 1,30
Gunnhildur Jónatansdóttir, ÍR.. 1,30
Áslaug Harpa Axelsdóttir, ÍR. . . 1,25
Langstökk, stelpur:
Kristín Bima Ólafsdóttir, Fjölni. 4,49
Kristín H. Hauksdóttir, UFA . . . 4,44
Áslaug Haroa Axelsdóttir, ÍR. . . 4,30
Sigurlaug Ólafsdóttir, USAH . . . 4,26
Kúluvarp, stelpur:
Telma Ýr Óskarsdóttir, Dalvík. . 8,62
(Goggamet 2 kg).
Helga V. ísaksdóttir, FH......8,37
Rakel B. Ármannsdóttir, UFA .. 8,12
Kristin Helga Hauksdóttir, UFA. 7,55
Boltakast, stelpur:
Elín Ó. Viðarsdóttir, Fjölni . . . 41,14
Helga V. ísaksdóttir, FH. . . . . . 38,86
Áslaug Harpa Axelsdóttir, ÍR.. 37,78
Andrea Hilmarsdóttir, FH . ... 36,68
100 m hlaup, telpur:
Eva Rós Stefánsdóttir, FH .. . . 13,42
Sigrún Helga Hólm, FH.........13,45
Verna Siguröardóttir, Dalvik .. 13,72
Andrea M. Þorsteinsd., UMFA . 13,88
600 m hlaup, telpur:
Eva Rós Stefánsdóttir, FH .... 2:19,3
(Goggamet).
Berglind Gunnarsdóttir, Árm . 2:28,3
Eygerður I. Haíþórsd., UMFA . 2:28,9
Helga E. Þorkelsdóttir, UMSS . 2:36,8
FH-krakkarnir hafa staðiö sig með miklum ágætum á Goggamótinu og verið mjög sigursæl. Myndin er tekin á því
ágæta móti og er Rakel, þjálfari FH, að fylgjast meö keppni sinna félaga á Goggamótinu í fyrra og í bakgrunninn er
hluti af hinum stóra hópi sem keppa fyrir hönd Hafnarfjarðarfélagsins. í FH er eitt öflugasta unglingastarf og hefur
félagiö sigrað í öllum helstu frjálsíþróttamótum undanfarið.
Stórmót Gogga galvaska og Holtakjúklinga í frjálsíþróttum 1997:
FH-liðið best
-Vigfús Dan, 14 ára, USÚ, með íslenskt met í kúlu, 16,52 metra
Goggamótið vinsæla fór fram á
Varmárvelli helgina 21. og 22. júní.
Skráðir keppendur voru 367, sem er
metþátttaka á Goggamóti.
Eitt íslandsmet var sett og var
það hinn 14 ára Vigfús Dan Sigurðs-
Umsjón
Halldór Halldótsson
son, USÚ, sem varpaði kúlunni 16,52
metra, sem gefur 1100 stig. Fjölmörg
Goggamet voru sett og einnig voru
nokkur met sett vegna breytinga
sem urðu á þyngdum áhalda í vetur
og breyttu bili milli grinda.
Bestu afrekin
Hnokkaflokkur (11 ára): Fannar
Þór Friðgeirsson, Fjölnir, 3,97 metra
í langstökki, sem gefur 1050 stig.
Hnátuflokkur (11 ára): Berglind
Óskarsdóttir, Fjölni, í 60 metra
hlaupi, Elísa Guðrún Elíasdóttir,
USK, 9,83, sem gefur 975 stig.
Strákaflokkur (12 ára): Bjarki
Páll Eysteinsson, Breiðabliki, í
langstökki, 4,75 metrar, sem gefur
1150 stig.
StelpnafLokkur (12 ára): Kristín
Helga Hauksdóttir, hljóp 60 metr-
ana á tímanum 8,71 sekúndu, sem
gefur 1050 stig.
Piltaflokkur (14 ára); Vigfús
Dan Sigurðsson, USÚ, sem varpaði
kúlu 16,52 m, sem gefur 1100 stig.
Telpnaflokkur: Sigrún Fjeld-
sted, FH, sem varpaði kúlunni 11,04
metra, sem gefur 1100 stig.
FH-krakkarnir sigruðu einnig í
þessu móti í fyrra og eru til alls vís
á komandi mótum utanhúss í sum-
ar.
Heildarst
1. FH 606
2. Fjölnir 581
3. UMFA 379
4. ÍR 281
5. Breiðablik 255
6. UFA 195
7. UMSS 134
8. Umf. Svarfdælinga .. 129
9. Óðinn 123
10. Ármann 103
11. USVH...................92
12. USK....................84
13. Umf. Stjaman...........37
14. UNÞ....................23
15. UDN....................22
16. USAH...................20
17. USÚ....................17
18. UMSE...................14
19. Hekla...................3