Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Blaðsíða 20
20
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
Fréttir
Heyjað i Myrdalnum
Mýrdælskir bændur eru nú sem óðast að byrja heyskap en um síðustu heigi gerði góðan þurrk í dalnum. Sigurjón
Eyjólfsson, bóndi í Eystri-Pétursey, hafði náð af túnum nokkru heyi sem hann batt í rúllubagga við bæ sinn. Bænd-
ur í Mýrdal láta almennt nokkuð vel af grassprettu í sumar, þó svo að kuldakastið í júní hafi hægt á öllum grasvexti.
DV-mynd Njöröur, V(k
19 punda lax úr Eystri-Rangá:
Stórganga
í vændum
DV, Suöurlandi:
Auður Albertsdóttir
setti í 19 punda lax í
Eystri-Rangá nýverið.
Fiskurinn, hrygna, tók
á maðk á svæði 8 sem
er næstefsta svæðið í
ánni. Viðureignin stóð
í rnn hálfa klukku-
stund. Hrygnan reynd-
ist vera 95 sm löng.
Tveir aðrir stórfiskar,
16 og 17 punda, hafa
veiðst í ánni frá því
veiðitíminn hófst.
Á síðasta ári var
sleppt 200 þúsund laxa-
seiðum í ána. Sá fisk-
ur er ekki farinn að
skila sér en að sögn
Guðjóns Árnasonar
hjá Sælubúinu á
Hvolsvelli, sem sér um
sölu á veiðileyfum,
vonast menn eftir stór-
göngu af ársgömlum
laxi nú um helgina
þegar stórstreymt
verður. Þá má búast
við að seiðin, sem
voru 30 gramma þung
í fyrra, verði komin í
4-8 pund.
-ÍÞ
WAOIfc
SV*OI!
tvtni
sv«ei*
AGV HJÁLMAR
EKS Vöruvogir
Hrim umboð & heildverslun ehf.
Bíldshöfða 14-112 Rvk.
Sími 567 4235
Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar vogir:
Mikil hátíð var í leikskólanum á Skerjakoti nýlega. Elstu börnin, sem voru að Ijúka veru sinni i leikskólanum til að hefja skólagöngu í grunnskóla, voru form-
lega útskrifuð. Þau fengu viöurkenningarskjöl og er þetta í fyrsta skipti sem formleg útskrift er haldin á Skerjakoti. Ætlunin er að þetta verði árlegur viöburð-
ur. DV-mynd JAK
Digital vog
með lausum
skjá, fyrir allt
að 150 kg,
nákvæmni 100 gr,
hentar hvort sem vöruvog
eða vog á líkamsræktar-
stöðvar. Fáanlegar eru ýmsar vogir svo sem
bréfavogir með nákvæmni 0,1 gr, pakkavogir
allt að 2000 kg.
Svo og palletuvogir allt að 5000 kg.
Höfn:
Utileikhús á afmælishátíð
DV, Höfn:
„Þetta verður fjölbreyttara og viða-
meira í ár en áður og við munum
verða með ýmsar uppákomur alla
dagana sem afmælishátíðin á Höfn
verður. Fjölbreyttust verður sýningin
í göngunni frá hóteltúninu á þjóðhá-
tíðarsvæðið við höfnina," sagði Guð-
jón Sigvaldason, leikstjóri Götuleik- ►'
hússins, við DV.
Leikhúsið hefur fengið aðstöðu fyr-
ir undirbúninginn í húsi þvi sem
áður var Mjólkurstöö KASK. Þátttak-
endur hafa lagt
nótt við dag und-
anfarið við að
undirbúa sýning-
una og ekki vafi á
því að hún verð-
ur glæsileg. Guð-
jón hefur áður
sýnt að hann er
snillingur í
stjórnun götuleik-
húss og aö undir-
búa ótrúlegustu
kynjaverur.
Auöur Albertsdóttir meö 19 punda laxahrygnu úr Eystri-Rangá.
Björg Svavars, Kristín Gestsdóttir og Guðjón Sigvalda-
son önnum kafin við framleiðsluna. DV-mynd Júlía
Opnir og lokaðir, Gott Verft.
V Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Mjólkursamlag KEA:
Fullkomnar
pökkunarvélar
DV, Akureyri:
Tvær nýjar mjög fullkomnar
pökkunarvélar hafa verið teknar í
notkun hjá Mjólkursamlagi KEA á
Akureyri, en vélamar pakka mjólk,
ávaxtasafa og annarri vöru á fem-
ur. Nýju vélarnar em frá Elopak í
Noregi og leysa af hólmi þrjár eldri
vélar sem verið hafa í notkun í
Mjólkursamlaginu.
Þórarinn E. Sveinsson, mjólkur-
samlagsstjóri KEA, segir að nýju
vélarnar og búnaður sem þeim fylg-
ir hafi verulegt hagræði og vinnu-
spamaö í för með sér. Búnaðurinn
býður einnig upp á meira hreinlæti,
aukin gæði og betra geymsluþol á
þeim vörum sem Mjólkursamlagið
og Safagerð KEA framleiða. Þá
munu neytendur finna fyrir til-
komu búnaðarins á þann hátt að
lokun á femunum verður mun ná-
kvæmari en áður og auðveldara að
opna þær. -gk
w*»*n
t ftANGAlVAOI*
t WAKiA WAOI 5
t SAMVt
f.AANGA
í-OAílOA
t-«A»OA
SKILA VEIÐJSKVRSL
LOKNUMvEIDID
,')ÖRÆ■^rlSVIN^• -
v 'iáDis' ' ?
TT
VEIDIN í SUMAR
IAX UIUNGW
ÐISKRÁ
I -rangA
Notuð hjólagrafa, OK MH4 Plus.
16 tonn, árg. 1989. Gott ástand.
Uppl. hjá sölumönnum
V Skútuvogi 12A, s. 581 2530