Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1997, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1997
33
Myndasögur
n
1
....MÉR LÍÐUR
ÁeÆTLEGA MEÐ
BRENNPU E66IN 06
SV1PNU SKINKUNA.
Veiðivon
James Ryan Todd, 17 ára Texasbúi, meö 15 fallega fiska úr Hvammsvík í
Kjós um helgina. Góö veiöi hefur veriö þar um slóöir.
DV-mynd Sveinn
Rangárnar:
Hundrað laxar
síðustu tvo daga
- 23 og 20 punda
upp í ána. Collie-dog-flugan hefur
verið sterk upp á síðkastið og er-
lendur veiðimaður veiddi 13 laxa á
hana fyrir fáum dögum á flugur
númer 10 og 12. Stærsti laxinn er 18
pund og veiddi Þórður Sigurðsson
hann í Neðri-Dulsum.
Svo virðist sem laxinn sé frekar á
efra svæði árinnar þessa dagana og
göngumar eru ekki kröftugar í ána.
Það hefur verið veitt í Laxá í 45
daga og laxamir eru 140, það er
einn og hálfur lax á stöng á dag.
Laxá þarf að bæta verulega við sig,
en best hefur hún gefið 7 laxa á
stöng. En síðan eru liðin mörg ár.
Stóra-Laxá í Hreppum:
18 laxar á tveimur dögum
„Veiðin gekk meiri háttar vel hjá
okkur á svæði eitt og tvö í Stóru-
Laxá í Hreppum um helgina. Við
fengum 18 laxa á tveimur dögum,“
sagði Guðmundur Stefán Maríasson
í gærkvöldi, en komnir vom 11 lax-
ar áður en þessi veiði var. Svo
svæði eitt og tvö hafa gefið '30 laxa.
„Fyrsta hálfa daginn veiddum við
einn lax og svo byrjaði fjörið fyrir
alvöra. Það var Ófærustrengurinn
sem gaf mest og Kálfhagahylurinn.
Kristján Karlsson veiddi stærsta
laxinn í hollinu, 18 punda fisk.
Flugumar gáfu okkur mestu veið-
ina, en fjórir laxar komu á
maðkinn. í fyrra á sama tíma feng-
um við 10 laxa en þá hafði þetta
svæði gefið miklu meiri veiði en
núna,“ sagði Guðmundur í lokin.
Stóra-Laxá er líklega komin yfir
100 laxa núna sem er allt í lagi. •
„Veiðin er loksins að komast á
fullt hjá okkur í Rangánum og síð-
ustu tveir dagar hafa gefið um 100
laxa. Laxamir eru að hellast inn á
hverju flóði," sagði Þröstur Elliða-
son við Rangámar í gærkvöldi, er
við spurðum um veiðina.
„í morgun veiddist 23 punda lax á
heimatilbúna flugu á Rangárflúðmn
og það var Breti sem veiddi fiskinn,
Umsjón
Gunnar Bender
David Rice. Svo veiddist í fyrradag
20 punda lax á rauða franses-túbu
og það var Þjóðverji sem veiddi
hann. Áin er komin í kringum 250
laxa og ég held að veiðin sé rétt að
byrja fyrir alvöra," sagði Þröstur í
lokin.
Dýrasta veiöiá landsins:
Veiöin „aöeins" aö glæöast
„Þetta er allt í lagi, við fáum
laxa,“ sagði erlendur veiðimaður
við Laxá á Ásum, þessa dýrastu
veiðiá landsins og langfengsælustu
á landinu síðustu árin. En svo virð-
ist sem veiöin sé aðeins að glæðast
í ánni, en í gærkvöldi vom komnir
140 laxar úr ánni. Síðustu dagar
hafa gefið 40 laxa og smálaxinn hef-
ur komið í nokkmm smágöngum
Laxaflugur st. og Frances
Frances túbur, þyngdar
Straumf., Nobbler og túbur
Silungaflugur
kr. 200
kr. 250
kr. 120/160
kr. 80/100
Ármót sf. Flókagata 62 - sími 552 5352