Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1997, Síða 34
38
dagskrá þriðjudags 15. júlí
n ér : ------------------------
SJÓNVARPIÐ
17.25Helgarsportiö. Endursýndur
þáttur frá sunnudagskvöldi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiöarljós (684). (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýö-
andi: Helga Tómasdótlir.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Barnagull. Bíllinn Burri (1:13)
(Brum II) Þýðandi: Greta Sverris-
dóttir. Lesari: Elfa Björk Ellerts-
dóttir. Endursýning. Músaskytl-
urnar þrjár (2:12) (The Three
Mouseketeers) Teiknimynda-
flokkur. Þýöandi: Ingólfur Krist-
jánsson. Leikraddir: Magnús
Jónsson og Margrét Vilhjálms-
dóttir.
19.20 Úr riki náttúrunnar. Á ystu
mörkum: Erfiöustu jarögöngin
(The Limit 3:6) Breskur mynda-
flokkur um merkileg mannvirki og
verkfræöileg afrek. í þessum
þætti er sagt frá tilraunum til aö
grafa lestargöng undir London.
Þýðandi er Jón O. Edwald og
þulur Pétur Halldórsson.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Enga hálfvelgju (7:12). (Drop
the Dead Donkey V) Ný syrpa i
breskum gamanmyndaflokki sem
gerist á fréttastofu á lítilli einka-
rekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi:
ÞrándurThoroddsen.
21.00 Systurnar (1:2). (Ruth Rendell:
May and June) Bresk spennu-
mynd i tveimur hlutum byggð á
sögu eftir Ruth Rendell. Leikstjóri
er Jim Cellan Jones og aðalhlut-
verk leika Phoebe Nicholls,
Christine Kavanagh, Julian Wad-
ham, Albert Welling og Gabrielle
Reidy. Seinni hlutinn verður
sýndur að viku liðinni. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Ég, Kládíus (4:13). Breskur
myndaflokkur í 13 þáttum byggð-
ur á skáldsögum eftir Robert
Graves um keisaraætt Róma-
veldis. Leikstjóri er Herberl Wise
og í helstu hlutverkum eru Derek
Jacobi, Sian Phillips, Brian
Blessed, Margaret Tyzak og
John Hurl. Þýöandi: Dóra Haf-
steinsdóttir. Áður sýnt 1978-9.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Á dögum Kládfusar var mikið
sukk og svfnarí.
Qsm2 f) svn
09.00 Líkamsrækt (e).
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 DoctorQuinn (13:25) (e).
13.45 Morögáta (15:22) (e). (Murder
She Wrote)
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
14.50 Handlaginn heimilisfaöir (5-
6:26) (e). (Home Improvement)
15.35 Ellen (6:25) (e).
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Snar og Snöggur.
16.50 Lfsa í Undralandi.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Lfkamsrækt (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Mótorsport.
20.35 Handlaginn heimilisfaöir
(10:26). (Home Improvement)
21.05 Aö hætti Sigga Hall. Lífsk-
únsterinn Sigurður L. Hall flýgur
til Maryland og kynnir sér litríka
matarhefö Bandaríkjamanna.
Þátturinn var áöur á dagskrá fyr-
ir rétt rúmu ári. Dagskrárgerð:
Þór Freysson. Stöö 2.1996.
21.35 Matglaöi spæjarinn (3:10). (Pie
in the Sky)
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Leigubílstjórinn (e). (Taxi Dri-
ver) Nýklassísk mynd eftir Martin
Scorsese um leigubílstjóra í New
York sem fær sig fullsaddan á
sora stórborgarlífsins og segir
föntum og fúlmennum stríö á
hendur. Hann býr að mikilli
reynslu úr Víetnamstríöinu og
verður stórhættulegur þegar
hann vopnast á ný. Aöalhlutverk:
Robert De Niro, Cybill Shepherd,
Harvey Keitel, Jodie Foster.
1976. Stranglega bönnuð börn-
um
00.40 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalif (11:25) (e). (MASH)
17.30 Beavis og Butthead (26:30) (e).
Ómótstæðilegir grínistar sem
skopast jafnt að sjálfum sér sem
öðrum en ekkert er þeim heilagt.
Tónlist kemur jafnframt mikið við
sögu í þáttum tvímenninganna.
18.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Ofurhugar (25:52). (Rebel TV)
Spennandi þátlur um kjarkmikla
íþróttakappa sem bregða sér á
skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og
margt fleira.
19.30 Ruöningur (28:52). (Rugby).
20.00 Walker (23:25). (Walker Texas
Ranger)
21.00 í skjóli nætur. (Night Trap) Há-
spennumynd frá leikstjóranum
David A. Prior meö Robed Davi,
Michael Ironside, Lesley-Anne
Dowe, Margaret Avery, John
Amos, Lydie Denier og Mike
Starr í aðalhlutverkum. Morðingi
gengur laus í New Orleans og
íbúarnir eru gripnir skelfingu.
Enginn veit hvenær eða hvar
næsta fórnarlamb fellur og nú er
svo komið að kvenfólkið í borg-
inni þorir vart út fyrir hússins dyr.
Ef einhver getur leyst málið þá er
það löggan Mike Turner en jafn-
vel hann sjálfur er ekki óhultur
fyrir moröingjanum. 1993.
Stranglega bönnuð börnum.
22.35 Enski boltinn. (FA Collection)
Svipmyndir úr sögufrægum leikj-
um fyrri ára ásamt umfjöllun um
lið og leikmenn sem þá voru í
fremstu víglínu. Að þessu sinni
veröur fjallað um óvæntu úrslitin í
bikarkeppninni.
23.35 Lögmál Burkes (14:14) (e).
(Burke s Law) Spennumynda-
flokkur um feöga sem fást við
lausn sakamála. Aðalhlutverk:
Gene Barry og Peter Barton.
00.20 Spítalalíf (11:25) (e). (MASH)
00.45 Dagskrárlok.
Siggi Hall verður í Ameríku í kvöld.
Stöð2kl. 21.05:
Siggi Hall
í Ameríku
Sigurður L. Hall verður á ferð um
Bandaríkin í þættinum sem Stöð 2
sýnir. Hann heimsækir borgina
Baltimore og næsta nágrenni hennar
í Maryland. Matarmenning Banda-
ríkjamanna er eins og allt annað þar
um slóðir í raun samsetning þeirra
hefða sem þjóðarbrotin hafa flutt með
sér vestur um haf. Siggi fer meðal
annars með okkur í morgunmat á
dæmigerðan bandarískan „diner“ og
í hádeginu gæðum við okkur á kröbb-
um og ostrum á veitingastaðnum
Harry’s Crab House. Þátturinn var
áður á dagskrá fyrir rétt rúmu ári.
Þór Freysson sér um dagskrárgerð.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Ég, Kládíus
Svik, tryggðrof og
samsæri eru nánast
daglegt brauð í þessum
breska myndaflokki
þar sem keisarinn
Kládíus þarf að beita
öllu því hugviti sem
hann á til að sjá við
ráðabruggi óvina sinni.
Þættirnir eru gerðir
eftir samnefndri skáld- Rómverjar kölluðu ekki allt
sögu Robert Graves, en ömmu sína Þe9ar svallveisl-
í aðalhlutverkum eru ur °9 ýmiss konar ólifnaöur
Derek Jacobi, Sian var annars vegar.
Phillips, Brian Blessed,
Margaret Tyzak og
John Hurt. Leikstjóri
þáttanna er Herbert
Wise. Þættirnir voru
áður á dagskrá Sjón-
varpsins á árunum
1978-1979.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál. (Endurflutt úr morg-
unútvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Ve&urfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins.
13.20 Ættfræöinnar ýmsu hliöar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bjargvætturinn
í grasinu eftir J.D. Salinger.
14.30 Mi°istónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Franz Schubert 200 ára.
17.00 Fréttir.
17.03Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Fréttir - Reykjavíkurpæling -
Stjórnmálaskýring.
18.30 Lesiö fyrir þjó&ina: Gó&i dátinn
Svejk eftir Jaroslav Hasék í
þý&ingu Karls ísfelds.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
20.00 Pú, dýra list.
21.00 Úr sagnaskjó&unni.
21.20Á kvöldvökunni.
21.30 Sagnaslóö. Umsjón: Rakel Sig-
urgeirsdóttir á Akureyri.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Jón Armann
Gíslason flytur.
22.30 Kvöldsagan: Purpuraliturinn
eftir Alice Walker í þýðingu Ólafar
Eldjárn. Guörún Gísladóttir les.
23.00 Ópus. íslensk tónlist í aldarlok.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Franz Schubert 200 ára.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþrótta-
deildin mætir með nýjustu fróttir
úr (þróttaheiminum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá.
17.00 Fróttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps
heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson
verður á léttu nótunum í
þættinum Hvítir mávar kl.
12.45 á Rás 2.
19.00 Kvöldfréltir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.
22.00 Fréttir.
22.10 Vinyl-kvöld. Andrea Jónsdóttir
leikur lög af missnjáðum plötum
og eina í heilu lagi.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um tii morguns.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar
gó&a tónlist, happastiginn og
fleira. Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102.2
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassfsk
tónlist til morguns
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist Innsýn í tilver-
una 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tóniistaþáttur blandaö-
ur gullmolum umsjón: Jóhann Garðar
17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig-
valdi Búi leikur sígilddægurlög frá 3.,
Gulli Helga verður hress
að vanda kl. 13.10 á Bylgj-
unni.
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM
94,3 róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957
12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali
Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir
14.00 Fréttir 15.30 Svi&sljósiö fræga
fólkiö og vandræ&in 16.00 Sí°is-
fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt-
ur á lei&inni heim 19.00-20.00 Nýju
Tíu. Jónsi og tíu ný sjó&heit lög
20.00-23.00 Betri blandan & Björn
Markús. Besta blandan í bænum
23.00-01.00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt & rómatískt. 01.00-07.00 T.
Tryggvasson - góö tónlist
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti
Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur
dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minn-
ingar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 -
19.00 Grjótnáman. Umsjón: Steinar
Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflug-
ur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 -
00.00 á föstudögum er Föstudagspartý.
Umsjón: Bob Murray.
00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur-
vakt
X-iðFM97,7
12:00 Raggi Blöndal 15:30 Doddi litli-
þokkalega 19:00 Lög unga fólksins
Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Skýjum
ofar Jungle tónlist 01:00 Dagdagskrá
endurtekin
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1997
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Danger Zone 15.30 Fire 16.00 Connections 2 16.30
Jurassica 17.00 Wild Things 18.00 Invention 18.30 History's
Mysteries 19.00 Discover Magazine 20.00 Mars Attack 22.00
Inside the Octagon 23.00 Flight Deck 23.30 Fire 0.00 Close
BBC Prime
4.30 RCN Nursing Update 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime
Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 The Lowdown 6.10 Uncle
Jack and the Loch Noch Monster 6.45 Ready, Steady, Cook
7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 The
Duchess of Duke Street 9.50 Prime Weather 9.55 Good Living
10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15
Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 The
Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 14.00 Good
Living 14.25 Jonny Briggs 14.40 The Lowdown 15.05 Maid
Marion and Her Merry Men 15.30 Top of Ihe Pops 16.00 BBC
World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook
17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospilal 18.00 Benny Hill
19.00 Ballykissangel 20.00 BBC World News 20.25 Prime
Weather 20.30 Traces of Guilt 21.30 The Murder Squad 22.00
Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Building a Spreadsheet
23.30 The Jerk and the Jounce 0.00 Clinical Trials 0.30 Only
Four Colours 1.00 The Great Outdoors 3.00 Teaching and
Learning With IT 3.30 Film Education
Eurosport
6.30 Basketball: Men European Championship 8.00 Cyding:
Tourde France 9.00 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 10.00
Motorcycling: Wheelies Magazine 10.30 Motocross 11.00
Triathlon: 1997 European Triathlon Cup 12.00 Cycling: Tour de
France 13.00 Cycling: Tourde France 15.15 Motorsports 16.30
Rally: 97 FIA World Championship 17.00 Rally: 97 FIA World
Championship 17.30 Fun Sports: Freeride Magazine 18.00
Touring Car: BTCC 19.00 Boxing: Intemational Contest 21.00
Cycling: Tour de France 22.00 Equestrianism: Daddy Trophy
23.00 Olympic Games 23.30 Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Morning Mix 12.00 Hitlist UK 13.00 MTV
Beach House 14.00 Seiect MTV 16.00 MTV's US Top 20
Countdown 17.00 The Grind 17.30 The Grind Classics 18.00
MTV’s Real World 18.30 Singled Out 19.00 MTV Amour 20.00
Loveline 21.30 MTV’s Beavis & Butt-Head 22.00 Altemative
Nation 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise
Continued 8.30 Fashion TV 9.00 SKY News 9.30 ABC
Nightline with Ted Koppel 10.00 SKY News 10.30 SKY World
News 12.30 CBS Morning News Live 13.00 SKY News 13.30
Parliament - Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament - Live
15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five
17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY
News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business
Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY
National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News
23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY
News 0.30 Tonight with Adam Boulton Replay 1.00 SKY News
1.30 SKY Business Repol 2.00 SKY News 2.30 Newsmaker
3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News
4.30 ABC World News Tonight
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World
News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World
News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American
Edition 10.45 Q & A11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia
13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q
& A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World
News 19.00 World News 19.30 World Report 20.00 World
News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World
View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News
0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00World
News 3.00 World News 3.30 World Report
NBC Super Channel
4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00
MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC’s European
Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US
Squawk Box 14.00 Dream House 14.30 The Company of
Animals 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic
Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline
NBC 19.00 Major League Baseball 20.00 The Tonight Show
With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O’Brien
22.00 Laler 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00
TheTonightShowWithJayLeno 0.00MSNBC Inlernight 1.00
VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00 The Ticket NBC 2.30
MusicLegends 3.00 Executive Lilestyles 3.30TheTicketNBC
TNT
4.00 Barney Bear 4.15 Huckleberry Hound 4.30 Thomas the
Tank Engine 5.00 Blinky Bill 5.30 The Flintstones 6.00 Tom
and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30
Droopy: Master Detedive 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow
andChicken 7.15TheBugsandDaffyShow 7.30 Richie Rich
8.00 The YoqiBearShow 8.30 Blinky Bill 9.00PacMan 9.30
Thomas Ihe Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00
Casper and the Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams
Family 11.30 Back lo Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates
of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine
13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45
Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The
Bugs and Daffy Show 15.45 Wortd Premiere Toons 16.00 The
Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter’s Laboratory
18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 19.3013 Ghosts of Scooby Doo Discovery
Sky One
5.00 Morning Giory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winlrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married ... with
Children. 18.00 The Simpsons 18.30 M'A'S’H. 19.00 Speed!
19.30 Real TV UK. 20.00 The World|s Scariest Police Chases.
21.00 The Practice. 22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies.
6.00 Scout\s Honor. 7.35Ernest Hemingway\s Adventures of a
Young ManlO.OO Roswell11.30 Promise Her Anything
13.30Oh, Heavenly Dog! 15.30 Scoufts Honor17.30 The Bor-
rowers 19.00 Roswell. 21.00 National Lampoon\s Senior Trip.
22.30For Better or Worse
OMEGA
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður.
16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Þáttur með
Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00
Love Worth Finding. 20.30 Lff I orðinu. Þáttur meö Joyce
Meyer (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30
Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf I
orðinu. Joyce Meyer. 23.30 Praise the Lord. 2.30 Skjákynning-
ar.