Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1997 Nýtt fyrirtæki, Skíma, var stofn- að í maí síðastliðnum og tðk í notkun í júlí aðstöðu að Brautar- holti 1. Skíma varð til þegar tvö fyrirtæki, Skíma og Miðheimar, ákváðu að rugla saman reitum í mars. Stærstu eigendur fyrirtækis- ins eru Dagný Halldórsdóttir, Frjáls fjölmiðlun, Opin kerfí og Þróunarfélag íslands. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er Dagný Halldórsdóttir. Þrjú svið Dagný segir að fyrirtækinu sé skipt í þijú svið; fyrirtækjaþjón- ustu, einstaklingsþjónustu og vef- stofu. Fyrirtækjaþjónustan, sem nefnist ísgátt, er sérsniðin fýrir fyr- irtæki og á að tryggja öruggar skeytasendingar milli fyrirtækja. Einnig er boðið upp á að fýrirtæki AUKIN ÖKURÉTTINDI LEIGUBIFREIÐ VÖRUBIFREIÐ HÓPBIFREIÐ Ökuskóli íslands býður hagnýtt nám unair leiosögn færra og reynslumikilla Kennara. NámskeiS eru aS hefjast! Góð kennsluaðstaða og úrvals æfingabifreiðar. MENNS^ Ökuskóli íslands í FYRIRRÚMI Oll kennslugögn innifalin. Hagstæft verð og góð greiðslukjör. Mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði félaga sinna. Hafðu samband oq við sendum þér allar nánari upplýsingar um leið. Dugguvogi 2 104 Reykjavík S: 568 3841 og „centrum". 18 manns vinna nú í fullu starfi hjá fyrirtækinu. Dagný segir að í framtíðinni sé ætlunin aö kynna hvert svið fyrir sig betur og reyna að markaðssetja fyrirtækið betur. „Það skiptir máli að hlúa betur að sviðunum og gera þau öflugri. Það er stefhan að gera það á næstunni," sagði Dagný að lokum. Slóðin á heimasíðu Skímu er http: //www.skima.is. -HI Dagný Halldórs- dóttir, fram- kvæmdastjóri Skímu. geti sameinað nettengingu og önnur rafræn samskipti í eitt samband út úr húsi. Einstaklingaþjónustan, sem nefn- ist Miðheimar, er venjuleg netþjón- usta við einstaklinga og heimili. Eitt heimili getur þá verið með eina tengingu en mörg pósthólf. „Vefstof- an sér síðan um hönnun og uppsetn- ingu á margmiðlunarefhi og upp- setningu þess. Hún er einnig til ráð- gjafar við hönnun á heimasíðum," segir Dagný. í Miðheimum og ísgátt er boðið upp á aðgang að háhraðaneti eða ISDN. „Mesti tengingarhraði sem við bjóðum upp á er 64 kílóbæti sem er töluverður hraði,“ segir Dagný. Um 3.000 notendur Dagný telur að netnotendur hjá Skímu nú séu um 3.000 hjá netþjónunum „skima,“ „isgatt,“ Samningur um gjald á Netinu Tvö fyrirtæki, Price Waterhou- se og Cybercash, hafa gert með sér samkomulag um að hjálpa fjár- málastofnimum til að fela við- skiptavinum sínum vald til að taka rafræna peninga beint á vef- síðum þeirra. Price Waterhouse mun einnig veita þessum stoöiun- um ráðgjöf til að meta valkosti i rafrænum viðskiptum. í þessu samkomulagi felst einnig að Price Waterhouse verði skráð á gjaldskráningarforritið sem CyberCash hafa gert og ráðgjafam- ir verði þjálfaðir í notkun forrits- ins. Með þessum búnaði geta not- endur greitt fyrir sína vöru eða þjónustu hvort sem er með ávís- um, greiðslukorti eða rafrænum peningum. Þessi hluti, þ.e. rukkun og greiðsla, er talinn skipta mestu máli í viðskiptum. Ástæðan er ekki bara sú að það auki líkumar á því að viðskiptavinurinn noti þjónustuna áfram heldur eykur það líka möguleikana á að bjóða honum meiri þjónustu og auka tengslin við viðskiptavininn. Slík tækifæri verða mun meiri ef borg- að er rafrænt því viðskiptavinur- inn getur fengið til baka upplýs- ingar frá seljandanum um annað sem er í boði. Þarna er því um mun gagnvirkari greiðslu að ræða. Þetta er einnig mjög hag- stætt fyrir viðskiptavininn þar sem hann getur komið sínum ósk- um á framfæri milliliðalaust við fyrirtækið um leið og borgað er. Auk þess hefur þessi leið í för með sér mun minni kostnað fyrir báða aðila. Ólík mörgum öðrnm fyrirtækj- um sem nú eru að hasla sér völl á Netinu er Price Waterhouse um 150 ára gamalt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að hjálpa fyrirtækjum að leysa flókin viðskiptavandamál. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu fyrirtækisins, http: //www.pw.com. -Hl/Price Waterhouse Ný Clarís-útgáfa Fýrirtækiö Claris, sem er leiöandi í fram- leiöslu forrita fýrir nemendur og kenn- ara, hefur tilkynnt aö ClarisWorks 5.0 sé á leiöinni. CiarisWorks hefurveriö mjög vinsælt forrit I skólum. Nú er búiö aö bæta viö forritiö ýmsum neteiginleik- um, m.a. er hægt aö hafa tengingar viö vefsíöur í ritvinnsluskjölum og einnig flakka á milli staöa í stærri skjölum mjög auöveldlega. Áætlaö er aö útgáfur fýrir Windows 95, Windows NT og Mac OS komi I september. Netmarkaður stækkar stöðugt Ný spá frá fýrirtæk- inu Cowles/Simba In- formation bendir til þess aö veltan í net- þjónustu veröi orðin 15 milljaröar Banda- ríkjadala áriö 2002. Ef þetta gerist verö- ur um aö ræða næst- um því 400% aukn- ingu frá síöasta ári. Einnig er talað um aö bráöum fari nýir þjónustuaðilar aö láta aö sér kveöa í Bandaríkjunum en nú eru það America Online og Compuser- ve sem eru allsráöandi á þessum mark- aði. MSNBC með hreyfimyndir af fréttum Forsvarsmenn fréttavefsins MSNBC, sem er á http: //www.msnbc.com, hafa tilkynnt aö þeir ætli aö nota hreyfimynd- ir mun meira meö fréttum en þeir hafa áður gert. Þeir notuöu forrit Microsoft, Netshow 2.0, til aö sýna beint frá viö- buröum á Netinu, meöal annars frá af- hendingu Hong Kong til Kína nýlega. Nú veröur þaö notaö svo aö notend- ur geti strax náö hljóöi og hreyfimynd- um hvenær sem þeir vilja. Microsoft og Apple í samstarf Apple og Microsoft hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu þar sem þau tilkynna aö Microsoft fjárfesti fýrir 150 milljónir dollara í Apple á næstunni. Auk þess mun vafri Microsoft, Inter- net Explorer, vera innifalinn í stýrikerfi Machintosh, Mac OS 8, og Microsoft mun framleiöa Windows 98 fýr- ir Machintosh, sem og önnur þekktustu forrit og stýrikerfi sem tölvurisinn fram- leiöir. Forsetafrúr á Forsetafrúr I Rómönsku Ameríku hafa sett upp sérstaka heimasíöu á Net- inu. Tilgangur meö síöunni er aö veita upplýsingar um sjöunda þing forseta- frúa, sem fram fer 8. og 9. október næstkomandi í Panama. Áætlaö er aö 35 konur, sem giftar eru hæst settu mönnum Miö- og Suöur-Amer- íku, muni sækja þingiö. Slööin á heimasíöu þessara virtu frúa er http://www.panaet.com/pridam7. Tengingasafn á síður um köttinn Gretti og „vini hans“ er á slóðinni http://www.wpi.edu/~ant/g- arfield.html Tilvitnanir Tilvitnanir í jafnólíkar per- sónur og teiknimyndahetjuna geðþekku, Hroll, breska heims- fræðinginn Stephen Hawking og bandarísku byltingarhetj- una Patrick Henry eru á slóð- inni http://www.lex- mark.com/data/quote.html Fjallahjólreiðar Þeir sem hafa áhuga á því að skella sér í fjallahjólaferð til Nýja- Sjálands ættu að skoða vefinn á slóðinni http://www.mountain- bike.co.nz/ Þar er nefnilega að finna allt um fjallahjólreiðar á Nýja-Sjálandi! Útivera Frábær vefur um útiveru og ferðalög er á slóðinni http: //www.gorp.com/ Bílar og fleiri bílar Þeir sem hafa brennandi áhuga á bílum og bílaíþróttmn ættu að stoppa við á http://www.theautochannel.com Legósafn Það flottasta, svalasta og ótrúlegasta meðal Legóunn- enda er á slóðinni http://www.fibblesn- ork.com/lego/cool/ Þar er rek- inn sérstakur vefur Legó-unn- enda og rétt að þeir sem hafa áhuga á Legó-kubbum og nota- gildi þeirra kiki á herlegheitin. Brandarasafn Það er hollt að hlæja og því skulu netverjar stoppa við á stórglæsilegri brandarasíðu á slóðinni http://acc6.its.brook- lyn.cuny.edu/~ebr- onsht/jokes.html Kaldhæðni Þeir sem þykjast sjá i gegn- um þetta allt saman og eru orðnir verulega kaldhæðnir ættu að kíkja á http://www.cynic.com/ I jf Karaoke Söngelskir ættu að prufa að skella sér í karaoke. Þeir geta líka skoðað sérstakan karaoke- vef á slóðinni http://www.layla.com/kara- oke/index.html

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.