Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 31
MANUDAGUR 11. AGUST 1997 39 í Saurbæjarhreppi í Dölum. Frá vinstri Elísabet Einarsdóttir, Gígja Magnús- dóttir, Þorsteinn Aðalsteinsson, Kristján Þorgeirsson og Hjörtur Egilsson. DV-mynd Guöfinnur Dalasýsla: Hestamenn í heimsókn DV, Hólmavík: Tólf manna hópur, aðallega félag- ar í hestamannafélaginu Herði í Mosfellssveit, sótti Dali heim nýver- ið með á milli 30 og 40 hesta. Hluta tímans var haldið til á Laugum og farið í dagsferðir um héraðið. Nokkrir í hópnum áttu sin æsku- spor á þessum slóðum og er jafnan kær slík endurnýjun fyrri kynna af þessu héraði. Mikil veðurblíða var dagana sem hópurinn dvaldi vestra enda Dalirnir víða kunnir fyrir mikla veðursæld þó vindar gnauði um aðra hluta okkar kæra lands. Aðalfarai-stjórinn var Finnur Eg- ilsson. Með í for var einnig hinn landsþekkti hestamaður og knapi Kristján Þorgeirsson. Þó hann vanti aðeins nokkra mánuði til að fylla áttunda áratuginn ber hann þess ekki merki. Hefur yfirbragð og fas mun yngri manna og var enda einna fráastur á fæti ferðafélaganna tólf. -GF Húsbílar á tjaldstæöinu á Tálknafirði. DV-mynd Kristjana Húsbílaeigend ur á ferð DV, Tálknafirði: Um 40 bílar með um 100 manns, allt félagar í Félagi húsbílaeigenda, dvöldu hér á Tálknafirði um síðustu helgi. Tálknafjörður er tilvalinn áning- arstaður fyrir þá sem vilja skoða sig um í nágrenninu þar sem hann er miðsvæðis og aðstaðan góð fyrir ferðafólk. Ekki var annað að heyra á ferðalöngunum en að þeir væru hæstánægðir með dvölina á Tálkna- firði. -KA Lynghraunshátíð í rigningu DV, Mývatnssveit: Hin árlega Lyng- hraunshátíð var haldin 25. júlí. Þetta er grillveisla sem starfsmannafélag Kísiliðjunnar hf. efnir til fyrir starfsmenn og fjöl- skyldur þeirra og er hald- in í götunni Lynghrauni í Reykjahlíð. Þokkalega var mætt að þessu sinni en veðrið var ekki alveg eftir pöntun. Rigning dundi á hátiðar- gestum eftir að byrjað var að grilla. Ekki létu menn það á sig fá en mættu bara með regnhlífar og fleira til varnar og einn setti upp sundgleraugu þegar rigndi sem mest. Svo var spilað á harm- oníku og gitar og sungið með og fólk skemmti sér eftir fóngum. -FB Þátttakendur í Lynghraunshátíðinni í rigning- unni. DV-mynd Finnur Vegna breytinga á vöruúrvali munum við bjóða ákveðna vöruflokka og einstök tæki á stórlækkuðu verði í nokkra daga. Nú er lag að eignast ódýr og góð tæki meðan birgðir endast! Allt að 20-50% afsláttur 119.900, SHARP 49.900, ■ SHARP 72AS18 29" Super Black line ■ 100Hz ' 2x25 Surround magnari • Zoom 2 Scart tengi Islenskt textavarp Allar aðgeröir á skjá Sjálfvirk stilling á litaskerpu Mynd í mynd BEKO 3 ' 28" Black Matrix -flatur skjár ■ 2x20w magnari ' Islenskt textavarp • Scart tengi ' Allar aðgerðir á skjá • Fjarstýring Q PIOIMEEJR' ÖÖ piOMEen Hlfómtælci Verð óður Útvarpsmagnari 2x30w....... 34.900.- Tónjarnari.................. 36.380,- Segulbandstæki............. 28.047,- Hátalarar CS 7030 180w......33.222,- Hljómtækjastæða PRO-LOG....110.000,- Hljómtækjastæða J 25/25D 2x50w 65.000,- Hljómtækjastæða J1500/ 2x30w... 49.900,- Hljómtækjastæða N60/3D 2x30w 39.900,- Hljómtækjastæða N460 PB 2x70w. 69.900.- Útvarpsmagnari 2x110w/4x80w... 49.900,- Geislaspilari 1 diskur..... 19.900,- Geislaspilari lOOdiska..... 88.778,- Þetta er aSeins hluti af úrvali cafslátttjr 20%-50% Verð nú 24.900, - 25.000,- 19.900, - 25.900, - 84.900, - 37.900, - 32.900, - 27.900, - 39.900, - 39.900, - 15.900, - 59.900, - N60 hljómtækjastæða með þríggja diska geislaspilarí 2x30w RMS: Random System Memory h Ctfs SHARR -23%^< Mljómtœki Verð áður Hljómtækjastæða 3D 2x25w... 34.900.- Hljómtækjastæða 6D 2x30w... 75.600,- Myndbandstæki 4 h.Nicam ste 59.900,- Ferðatæki m/geislaspilara 17.900,- Sjónvarp 28''Super Black Line.. láttur ^% Verð nú 24.900, - 39.900, - 44.900, - 13.900, - 79.900, - SHARP 1 Örhytgjí»c>fr»cir Verð óður Örbylgjuofn R4P58 36.737.- Örbylgjuofn R2J58 19.895,- láttwr 30% Verð nú 29.900. - 15.900, - IUXOR -2j Sjór.vön, v>rö" Myndbandstæki 39.499.- Sjónvarp 28"Fast text .99.900,- Sjónvarp 29".100Hz Fasttext.. 154.900,- 3% áttur Verð nú 24.900. - 89.900. - 139.900. - TEFAL -20%- MoimiKstœki Verð áður Straujárn verð frá:...3.559,- Pönnuköku partísett 6.282,- Djúpsteikingarpottur. 8.849,- Djúpsteikingarpottur 400 g... 5.990,- Sítrónupressa 3.199,- Safapressa 10.750,- Safapressa Juicer. 5.399,- Mininakkari 3.789,- Hakkavél 5.299.- Matvinnsluvél 5.994,- Kaffikönnur verð frá.. 1.900,- 40% Verð nú 3.769,- 6.194,- 3.596,- 2.239,- 7.525,- 3.779,- 2.652,- 3.709,- 3.900,- Denver ferbageisla spilarí Blástursofn, keramik- helluborð og vifta, allt þetta á aðeins: Oll önnur smáraftæki á 15% afslætti Verð áður 100.891,- frá #índesl! nokkur valin tæki með 20% afslætti t.d. eldavélar (frá 39.900,- stgr), og þurrkari (33.500,-) B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur a\tt mllll hlmin. Smáauglýsingar SSI 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.