Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1997 Hestar i>v Frábær árangur Urslit Kynbótahross 5 v. hryssur 1. Þota frá Akurgerði 8,15 Knapi: Gísli Gíslason (íslandi) 2. Krafla frá Tomen 8,03 Knapi: Dorte Rasmussen (Danmörku) 3. Hespa von Roderath 8,00 Knapi: Karly Zingsheim (Þýskalandi) 6 v. hryssur 1. Rimma von Schloss Neubronn 8,07 Knapi: Thomas Haag (Þýskalandi) 2. Viðja frá Síðu 7,98 Knapi: Kristjón Kristjánsson (íslandi) 3. Dina frá Östigaard 7,47 Knapi: Guðfinnur Einarsson (Noregi) 7 v. hryssur 1. Kolfinna frá Egilsstöðum 7,92 Knapi: Styrmir Ámason (íslandi) 2. Inga frá Frövik 7,65 Knapi: Aðalsteinn Aðalsteinsson (Noregi) 3. Irja von Sonnenhof 7,55 Knapi: Sarah Kollmeyer (Þýskalandi) 4. Skessa 7,23 Knapi: Mirja Pliscke (Hollandi) 5 v. stóöhestar 1. Fengur frá íbishóli 8,23 Knapi: Jóhann R. Skúlason (íslandi) 2. Stebbi frá Ærtebjerg 7,93 Knapi: Rasmus M. Jensen (Danmörku) 3. Óðinn vom Bjarghof 7,86 Knapi: Jón Steinbjörnsson (Þýskalandi) 4. Askur frá Haakansgaarden 7,73 Knapi: Johan Haggberg (Svíþjóð) 5. Erro frá Mörtö 7,49 Knapi: Hreggviður Eyvindsson (Svíþjóð) 6 v. stóöhestar 1. Glaður frá Hólabaki 8,21 Knapi: Sigurður V. Matthíasson (íslandi) 2. Blivar von Birkenlund 7,94 Knapi: Birgir Gunnarsson (Þýskalandi) 3. Kóngur frá Wetsinghe 7,68 Knapi: Jóhann G. Jóhannesson Hollandi) 4. Fagri Skjóni vom Danoramahof 7,33 Knapi: Amar Grant (Austurríki) 5. Sólfari frá Kvarnbacka 7,28 Knapi: Einar Ö. Magnússon (Svíþjóð) 7 v. stóöhestar 1. Breki frá Eyrarbakka 8,09 Knapi: Angantýr Þórðarson (íslandi) 2. Feykir frá Sötofte 8,06 Knapi: Þórður Jónsson (Danmörku) 3. Hnokki von Wiesenhof 7,69 Knapi: Helga Podlech (Þýskalandi) 4. Bjarki frá Aldenghoor 7,47 Knapi: ? (Hollandi) Slaktaumatölt 1. Ylfa Hagander á Mekki (Sviþjóð) 2. Els van (jer 'j'gs á Hilmi (Hollandi) 3. Michaela Aðalsteinsson á Goða (Austurríki) 4. Björn R. Larsen á Stelpu (Noregi) 5. Ladina Sigurbjörnsson á Þorra (Sviss) 6. Martin Heller á Svip (Sviss) 15. Sigurbjöm Bárðarson á Gordon (íslandi) 16. Siguröur V. Matthíasson á Huginn (íslandi) Norska hestaíþróttasambandið skoraði mörg stig með skipulagn- ingu heimsleikanna í Seljord á Þela- mörk í Noregi. Sviðsmyndin var stórkostleg, dal- verpið í Seljord, umlukið trjágróðri, og veðrið á Þelamörk hefur ekki verið betra í 50 ár en þetta sumar. Hitinn fór upp í 36 gráður á daginn. Talið er að rúmlega 7.000 manns hafi komið síðasta daginn á heims- leikana. 350 sjálfboðaliðar sáu um fram- kvæmdina og fóru þeir í sérstaka þjónustuþjálfun fyrir mót til að allt gæti farið sem best fram. Sextán þjóðir af nítján í FEIF, fé- lagi eigenda og vina íslenska hests- ins, sem standa að þessu móti, mættu með knapa til keppni og var gengi þeirra misjafnt. íslenska landsliðinu gekk alveg frábærlega. Gull í gæðingaskeiði, Val á liðsstjóravöldu landsliðs- knöpunum var sérlega útspekúlerað hjá Sigurði Sæmundssyni lands- liðseinvaldi því þeir urðu báðir heimsmeistarar. í bland voru í landsliðinu nýliðar og reynslumeiri knapar og þeirra reyndastur Sigurbjörn Bárðarson sem hefur nú keppt oftast allra ís- lendinga á heimsleikum eða í 10 skipti. Hann setti stefnuna fyrir landslið- ið með sigri í gæðingaskeiði á Gor- don á miðvikudegi og náði þar sín- um fjórða heimsmeistaratitli í gæð- ingaskeiði en Islendingar hafa unn- ið þessa grein í sjö skipti af átta. Sigurbjörn náði öðru gulli í 250 metra skeiði og var nánast öruggur með 22,8 sekúndur en til að vera viss fór hann i 22,4 sekúndur í síð- asta spretti. Þar kom tíundi heims- meistaratitill Sigurbjörns. Næsti gullhafi var Logi Laxdal, einn nýliðanna sem keppti í 250 metra skeiði á Sprengju-Hvelli. Þeir náðu 22,1 sekúndu í 2. spretti af fjórum og luku skeiðinu með því að bæta tímann í 22,0 sek. Logi náði 250 metra skeiði og fyrir samanlagð- an árangur í fimmgangsgreinum kætti landann. Fjórir íslenskir knapar voru í sex knapa úrslitum í tölti, þrir af sjö í fjórgangi og tveir af sex í fimm- gangi. Aldrei fyrr hefur íslenska lands- liðið átt jafnmarga knapa í úrslitum í þessum þremur greinum. Þá var árangur islensku kynbóta- hrossanna ánægjulegur þar sem unnust fimm gull og eitt silfur. Nú var keppt í sex flokkum en flórum áður. Islensk kynbótahross hafa aldrei náð hærri árangri hlutfalls- lega fyrir 1. sæti en 50% en nú var gullárangurinn 83,33%. Algjört áfengisbann var á ís- lenska landsliðinu og sagðist Jón A. Sigurbjörnsson vera mjög stoltur af sínum mönnum. Þessi ferð á eftir að nýtast knöp- besta tíma í öllum sprettunum flór- um. Logi átti í mestum erfiðleikum með að hrista af sér Magnús Skúla- son sem keppti fyrir Svíþjóð á Örv- ari frá Stykkishólmi og náði 22,3 sekúndum. Bandaríkjamaðurinn Will Covert var efstur eftir forkeppni I fimm- gangi á Dyn sem hann fékk hjá Sig- urbimi Bárðarsyni. Sigurbjörn var að aðstoða Will á heimsleikunum. í úrslitunum gekk ekki eins vel hjá Will sem fór niður í 4. sæti en Karly Zingsheim notaði tækifærið og tók efsta sætið. Sigurður V. Matthíasson veitti honum harða keppni en Hróði og Atla Guðmundssyni gekk verr. í flórgangi hófu íslensku knap- arnir nýja sókn og ruddu sér leið á toppinn. Styrmir Ámason sigraði á Boða og Höskuldur Jónsson varð í 2. sæti en Irene Reber, sem var efst eftir forkeppni, hrapaði í 7. og síðasta sætið. í síðustu keppnisgreininni, Tölti, kórónaði landsliðið frábærasta ár- unum vel í framtíðinni því þeir lærðu margt, meðal annars hóp- vinnu og að líta á málin frá mörgum sjónarhornum því knaparnir ræddu fram og til baka um ýmis vandamál sem komu upp. Öðrum þjóðum gekk misjafnlega og voru Þjóðverjar óánægðir með sinn hlut. Þeim hefur ekki gengið verr á heimsleikum í langan tíma og eru að leita skýringa á óförunum. Ein ástæðnanna er talin vera langt keppnissumar og rangar að- ferðir við val á landsliðinu þar sem orkan fer í innbyrðiskeppni og er orka hestanna búin þegar á hólm- inn er komið. Þá var þýska meistaramótið viku fyrir heimsleikana svo að hestamir hafa ef til vill ekki náð sér almenni- lega. angur landsliðs til þessa með sigri Vignis Siggeirssonar. Fjórir íslenskir knapar voru í úr- slitum og fékk Vignir 76 stig en þýski knapinn Wolfgang Berg 75,5 stig. Örlítið dró þó fyrir sólu íslend- inga í töltinu þvi Styrmir Ámason, sem hafði unnið sér 4. sætið, var dæmdur úr leik vegna hlífa sem vom of þungar. Þær máttu vera 300 grömm en voru 311. Rosaleg keyrsla var i yfirferðar- töltinu, nánast grimmileg, og svitn- uðu hestarnir það mikið að vökvi, sem lak á hlífarnar, þyngdi þær um 11 grömm. Sænski knapinn Ylfa Hagander vann mikið afrek í slaktaumatölti á stóðhestinum Mekki frá Varmalæk. Hún var í 10. sæti eftir forkeppni, vann sig upp í A-úrslit og sigraði þar og heimsmeistaratitillinn var hennar. Gull íslendinga hafa flest verið flögur til þessa en fimm nú og auk þess skiptust verðlaunin því flórir knapar fengu gull. Sannarlega frábær árangur. Urslit 250 metra skeið 1. Logi Laxdal á 22,0 sek. á Sprengju-Hvelli (íslandi) 2. Magnús Skúlason á 22,3 sek. á Örvari (Svíþjóð) 3. Sigurbjörn Bárðarson á 22,4 sek. á Gordon (íslandi) 4. Samantha Leidersdorf á 22,4 sek. á Sókratesi (Danmörku) 5. Lothar Schenzel á 22,7 sek. á Gammi (Þýskalandi) 8. Atli Guðmundsson á 23,0 sek. á Hróði (íslandi) 11. Sigurður V. Matthíasson á 23,7 sek. á Huginn (íslandi) Tölt 1. Vignir Siggeirsson á Þyrli (íslandi) 2. Wolfgang Berg á Bletti (Þýskalandi) 3. Höskuldur Jónsson á Þyt (íslandi) 4. Reinhard Loitl á Auði (Austurríki) 5. Páll B. Hólmarsson á Hrammi (íslandi) Fjórgangur 1. Styrmir Ái’nason á Boða (íslandi) 2. Höskuldur Jónsson á Þyt (íslandi) 3. Sveinn Hauksson á Hrímni (Svíþjóð) 4. Unn Kroghen á Hruna (Noregi) 5. -6. Martin Guldner á Hugarburði (Þýskalandi) 5.-6. Vignir Siggeirsson á Þyrli (íslandi) 7. Irene Reber á Kappa (Þýskalandi) 13. Páll B. Hólmarsson á Hrammi (íslandi) Fimmgangur 1. Karly Zingsheim á Feyki (Þýskalandi) 2. Sigurður V. Matthíasson á Huginn (íslandi) 3. Bjöm R. Larsen á Stelpu (Noregi) 4. Atli Guðmundsson á Hróði (íslandi) 5. Will Covert á Dyn (Bandaríkjunum) 6. Dorte Rasmussen á Gneista (Danmörku) 9. Sigurbjöm Bárðarson á Gordon (íslandi) Fimi 1. Doris Kainzbauer á Kopar (Austurríki) 2. Birgitte Karmus á Njáli (Austurríki) 3. Odette Nijssen á Lagsa (Hollandi) 4. Satu Paul á Eitli (Finnlandi) 5. Fi Pugh á Tenór (Bretlandi) Gæðingaskeið 1. Sigurbjöm Bárðarson á Gordon (íslandi) 2. Aðalsteinn Aðalsteinsson á Dalvari (Noregi) 3. Karly Zingsheim á Feyki (Þýskalandi) 4. Heiðar H. Gunnarsson á Steingrími (Hollandi) 5. Lothar Schenzel á Gammi (Þýskalandi) 10. Atli Guðmundsson á Hróði (íslandi) Skipting verðlauna Þjóð Gull Silfur Brons ísland 5 3 2 Austurríki 111 Svíþjóð 111 Þýskaland 111 Holland 0 11 Noregur 0 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.