Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 22
30 MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1997 Hringiðan Sæmundur Sæmundsson reynir hér viö íslandsmetiö í aö kasta lóöi yfir rá á Há- landaleikunum í Mosfellsbæ á laugardaginn en ekki tókst honum þaö þann daginn. Pær Magga, Maja og Ósk skemmtu sér drottningar- lega á afmælistónleikum Milljónamæringanna á Hótel íslandi á laugar- dagskvöldiö enda alger söngvarasúpa á sviöinu þetta kvöldiö. Gamanleikritið „Hár og hitt“ eftir Paul Portner var frumsýnt á fjölum borgarleikhússins á föstudaginn. Gísli Rúnar Jónsson, leikari og þýö- andi verksins, og Þórhild- ur Porleifsdóttir leikhús- stjóri voru aö sjálfsögöu á frumsýningunni. Hljómsveitin Subterranean, ein af mörgum íslenskum hljóm- sveitum sem á eftir aö heyrast í í bíómyndinni Blossa, spilaöi á tónleikum sem haldnir voru í til- efni þess aö plata meö lögum myndarinnar er aö koma út. DV-myndir Hari Systurnar Alda og Fanney Steinþórsdætur skemmtu sér vel í Óperukjallaranum, á einu tónleikunum sem Sálin hans Jóns míns ætlar aö halda hér í bænum þetta sumarið. Rapp-hljómsveitin Quarashi er meöai þeirra hljómsveita sem hljóörituöu lög inn á Blossa- plötuna og hún tók þess vegna nokkur lög á út- gáfutónleikum plötunnar á Tunglinu á föstu- daginn. Stebbi Hilmars, Gummi Jóns og fé- lagar þeirra í Sál- inni héldu einu tónleikana sem þeir ætla sér að halda hér i bænum í Óperukjallaran- um á föstudags- kvöldiö. Bubbi Mortens ræöir hér viö Völu Matt um þaö hver morðing- inn raunverulega er í leikritinu „Hár og hitt“ sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Raggi Bjarna tók smásveiflu meö Milljónamæring- unum á fimm ára afmælinu þeirra sem haldið var á Hótel Islandi á laugardagskvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.