Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1997, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1997 45 9 Myndlístarkonan Sólveig llluga- dóttir. Myndlist í Mý- vatns- sveit í anddyri nýja íþróttahússins í Reykjahlíð er góð aðstaða fyrir málverkasýningar og er ætlunin að bæta þá aðstöðu enn frekar með ljóskösturum. Mim þetta vera fýrsta húsnæðiö í sveitinni sem útbúið er sérstaklega fyrir sýningar. Myndlist Fyrsta málverkasýningin þar hefúr staðið yfir í sumar og verður til 10. ágúst. Það er Sól- veig Dlugadóttir sem sýnir og er hún líklega fyrsta konan í Mý- vatnssveit sem haldið hefúr sjálfstæða sýningu á málverk- um. Þetta er 7. einkasýning hennar en hún hefur auk Mý- vatnssveitar sýnt í Eyjafírði og austur á Héraði. Sólveig byrjaði fyrir alvöru að mála 1985 í olíu og málar aðallega landslags- og blómamyndir. -FB Benjamín dúfa í kvöld kl. 19 verður sýnd kvikmyndin Benjamín dúfa á vikulegu kvikmyndakvöldi Nor- ræna hússins. Gisli Snær Er- lingsson er leikstjóri myndar- innar sem var gerð eftir sögu Friðriks Erlingssonar. í aðalhlutverkum eru Sturla Samkomur Sighvatsson, Gunnar Atli Guthery, Sigfús Sturluson, Hjör- leifur Bjömsson og Kári Þórðar- son. Kvikmyndin hefur hlotið lof- samlega dóma og unnið til verð- launa erlendis. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir. Selló- og gítartónar Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista- safni Sigurjóns ðlafssonar munu þau Ás- dís Arnardóttir sellóleikari og Amaldur Arnarson gítarleikari koma fram. Tónleik- amir hefjast kl. 20.30. Ásdís og Arnaldur flytja verk eftir Friedrich Burgmúller, Jaime M. Zenamon, Hafliða Hallgrímsson og Radamés Gnattali. Ásdís Amardóttir stundaði sellónám í Tónlistarskóla Seltjamamess og Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Hún stundaði nám um eins árs skeið í Barcelona og um fimm ára skeið í Boston. Ásdís hefur haldið tón- leika á íslandi, á Spáni og á íslandi. Hún kennir nú við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Skemmtanir Amaldur Amarson nam gitarleik hjá Gunnari H. Jónssyni í Reykjavík, Gordon Crosskey í Manchester og José Tomás á Spáni. Hann vann til fyrstu verðlauna í al- þjóðlegu Femando Sor-gítarkeppninni í Róm árið 1992. Amaldur hefúr komið fram víða í Evrópu, Bandaríkjunum og Suður- Ameríku. Hann hefur búið i Barcelona frá 1984 og kennt gítarleik þar. Ásdís Arnardóttir sellóleikari. Hlýjast vestanlands Veöriö kl. 12 í gœr: Akureyri léttskýjaö 14 Akurnes hálfskýjaö 11 Bergsstadir léttskýjaö 14 Bolungarvík heióskírt 11 Keflavíkurflugv. skýjaö 12 Kirkjubkl. skýjaö 10 Raufarhöfn léttskýjaö 11 Reykjavík skýjað 12 Stórhöfði skýjaó 10 Helsinki skýjaö 27 Kaupmannah. léttskýjaö 25 Ósló hálfskýjað 25 Stokkhólmur skýjaö 28 Þórshöfn skýjaö 11 Amsterdam léttskýjaö 31 Barcelona skýjaö 28 Chicago þokumóöa 21 Frankfurt léttskýjaö 29 Glasgow skýjaö 23 Hamborg léttskýjaö 29 London léttskýjaö 30 Lúxemborg léttskýjaö 27 Malaga léttskýjaö 28 Mallorca mistur 30 París léttskýjaö 30 New York léttskýjaó 24 Orlando skýjaö 25 Nuuk alskýjaö 6 Vín þrumuveöur 19 Winnipeg léttskýjaö 9 í dag verður austlæg átt ríkjandi á landinu. Sums staðar stinnings- kaldi við suðurströndina en annars hægari vindur. Það verður að mestu skýjað vestan til en súld eða rigning um landiö austanvert. Hiti verður á Veðrið í dag bilinu 10-16 stig, hlýjast um landið vestanvert. Sönglist á Annaö kvöld kl. 20.30 munu Guðrún Jónsdóttir sópran- söngkona, Anna Sigríður Helgadóttir messósópransöng- kona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari halda tón- leika í Saöiahúsinu á Húsavík. Á miðvikudagskvöldiö kl. 20.30 munu þær halda tónleika Deiglunni á Akureyri, á fimmtudagskvöldið verða þær á Núpi í Dýrafirði og á föstu- Tónlist dagskvöldið í Tjömhúsinu á ísafirði. Lokatónleikamir verða á Café Riis á Hólmavík á sunnudagskvöldið. Tónleik- amir á Vestfiörðum hefiast allir kl. 21. Húsavík Tónlistargyöjurnar þrjár. Sjötta barn Ingunnar og Kristjáns Litla stúlkan á mynd- inni fæddist á fæðingar- deild Landspítalans þann 21. júlí kl. 03.12. Við fæð- ingu vó hún 3845 grömm Barn dagsins og var 51,5 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Ing- unn Guðmundsdóttir og Krisfián Stefánsson. Litla daman á fimm eldri systkini á aldrinum eins tÍL sextán ára. Þau heita Jóhann, Helga, Stefán, Halldóra og Guðmundur. Góöi fanginn Poe. k Con Air - Flótti á fyrsta farrými I Kringlubíói og Saga-bíói er enn verið að sýna háspennu- ' myndina Flótta á fyrsta farrými. Söguþráður myndarinnar er á þá leið aö verið er að flyfia hættu- lega glæpamenn með flugi í nýtt fangelsi. Um leið og fangamir em komnir um borð í flugvélina upphefiast mikil læti. Brjálæð- ingur sem kallaður er Cyrus the Virus (John Malkovich) er í far- arbroddi fanganna sem ætla að flýja. Um borð í vélinni er einnig Cameron Poe sem leikinn er af Nicolas Cage. Hann hefur verið náðaður og er á heimleið til að Kvikmyndir hitta eiginkonu sína og unga « dóttur sem hann hefur aldrei séð. Það kemur í hlut Poes að hafa hemil á föngunum í flugvél- inni með hjálp lögreglumanns á jörðu niöri sem leikinn er af John Cusak. Leiksfióri er Simon West. Nýjar myndir: Háskólabíó: The Chamber Laugarásbió: Trufluð veröld Kringlubíó: Leðurblökumaður- inn og Robin Saga-bíó: Men in Black Bíóhöllin: Leðurblökumaðurinn ^ og Robin Bíóborgin: Grosse Pointe Blank Regnboginn: Leðurblökumað- urinn og Robin Stjörnubfó: Tvíeykið Krossgátan Lárétt: 1 þíða, 6 mynni, 8 slökkv- 1 ara, 9 draup, 10 hestur, 11 gáfaður, 13 borubrattur, 16 landræma, 18 við- víkjandi, 19 afkomenduma, 22 spýja, 23 nýlega. Lóðrétt: 1 ábreiða, 2 lausung, 3 heift, 4 hnappur, 5 vond, 6 hræðast, 7 oflof, 12 geislabauginn, 14 flakk, 15 yndi, 17 ellegar, 20 samþykki, 21 fljótfærni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ferill, 8 áræði, 9 jó, 10 rót, 12 knár, 13 al, 14 nadda, 16 meið, 17 öm, 18 tifir, 20 óa, 22 skælist. Lóðrétt: 1 fár, 2 er, 3 rætni, 4 iðk- , aði, 5 lind, 6 ljá, 7 hóran, 11 óleik, 13 amts, 15 drós, 17 óri, 19 fæ. Gengið Almennt gengi LÍ 08. 08. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenni Dollar 72,910 73,290 71,810 Pund 116,120 116,710 116,580 Kan. dollar 52,570 52,900 51,360 Dönsk kr. 10,2220 10,2760 10,8940 Norsk kr 9,4700 9,5220 10,1310 Sænsk kr. 9,0550 9,1050 9,2080 Fi. mark 13,0100 13,0870 13,8070 Fra. franki 11,5440 11,6100 12,3030 Belg. franki 1,8851 1,8965 2,0108 Sviss. franki 47,6100 47,8700 48,7600 Holl. gyllini 34,5600 34,7600 36,8800 Þýskt mark 38,9500 39,1500 41,4700 ít. líra 0,039830 0,04007 0,04181 Aust. sch. 5,5330 5,5670 5,8940 Port. escudo 0,3848 0,3872 0,4138 Spá. peseti 0,4611 0,4639 0,4921 Jap. yen 0,616100 0,61980 0,56680 írskt pund 104,760 105,410 110,700 SDR 97,580000 98,16000 97,97000 ECU 76,7100 77,1700 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.