Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 Fréttir Ekkiá jarðhæð Vegna misskilnings í upplýs- ingum frá lögreglu kom þaö ranglega fram í frétt DV á mánu- dag, um litla stúlku sem lýst var eftir í Grafarvogi, að hún ætti heima á jarðhæð. Það er ekki rétt og leiðréttist það hér með. Þeir sem málið varðar eru beðn- ir velvirðingar. Ómar Ragnarsson. Stórafmæli á Breiðdalsvík: Ómar stjórnar hagyröingum DV, Breiðdalsvík: Um næstu helgi verður haldið upp á 60 ára afmæli ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða með pompi og prakt. Ómar Ragnarsson mun stjóma hagyrðingakvöldi og vilja vafalaust margir fylgjast með því. Þá sjá Austfjarðatröllin um kynn- ingu á ólympískum lyftingum og efna til kraftlyftingakeppni, þar sem reyna munu með sér margir af sterk- ustu mönnum landsins. Má þar nefha Torfa Ólafsson, Unnar Garð- arsson, Jón Gunnarsson, Auðun Jónsson og Sæmund Sæmundsson. Keppt verður í sex greinum og eru sumar harla nýstárlegar, t.d. dyra- varðaútkastarakeppni. Þá verður handverkssýning, sjó- stangaveiði, íþróttamót og boðið verð- ur upp á aðgang að ýmiss konar leik- tækjum. Að sjálfsögðu verður grillað á staðnum og dansað á eftir. -HS SigluQaröarskarö: Vegurinn fær DV, Fljótum: Vegurinn um SigluQarðarskarð var mokaður fyrir skömmu og lítil- lega lagfærður. Telst hann nú þokkalega fær. Eins og ávallt er þó vegurinn grófur og því þurfa þeir sem eru á litlum bílum að aka með aðgæslu. Ávallt er nokkur umferð um Skarðið þá tvo mánuði sem það er opið á sumri. Ferðafólki þykir for- vitnilegt að fara um þennan gamla veg sem nú á orðið fáa eða enga jafningja hvað „gæði“ varðar hér á landi, en útsýnið úr skarðinu er ávallt jafn stórfenglegt. -ÖÞ Nilfisk AirCare Filter® Ekkert nema hreint loft sleppur í gegnum nýja Nilfisk síukerfið. Fáðu þér nýja Nilfisk og þú getur andað léttar! /rQ nix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 á f jölda notaðra bíla Nú er tækifærið! Vegna gífurlegrar sölu á nýjum bílum hjá Ingvari Helgasyni og Bílheimum seljum vib fjölda notaðra bíla með alvöru afslætti. Frábær greiðslukjör: Engin útborgun og lán til allt aö 48 mánaöa Fyrsta afborgun getur veriö eftir allt aö 6 mánuöi Visa/Euro raögreiöslur til allt aö 36 mánaöa Þú kemur og semur Ath! Viö höfum opið lengur: Miðvikudag 9-20 - Fimmtudag 9-20 - Föstudag 9-20 - Laugardag 10-17 KEFLAVIK: Bílasala Reykjaness Hafnargötu 88 Sími 421 6560 BORGARNES: Bílasala Vesturlands Borgarbraut 58 Sími 4371577 SELFOSS: Betri bílasalan Hrísmýri 2a Sími 482 3100 REYÐARFJORÐUR: Lykill hf. Búöareyri 25 Sími 4741199 AKUREYRI: Bifreiöaverkstæöi Siguröar Valdimarssonar Óseyri 5 Sími 462 2520 Sunnudaginn 17. ágúst veröur einnig opiö kl.13-17 í Bílahúsinu L-ÍLAHÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöföa 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf 587 7605

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.