Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 21 Sérhæft þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa starfsmenn til þjónustu á ýmiss konar eldvamar- og slökkvibúnaði. Leitað er eftir hraustum starfsmönnum sem em handlagnir, stundvísir og með bíl- próf. Iðnmenntun í málmiðnum eða rafiðnum æskileg. Umsóknir sendist DV, f. 18. ágúst nk., merktar „E-7629. Viömótsgott og duglegt starfsfólk óskast í fullt starf á Subway-staðina í Rvík og nýjan Subway-stað sem opnaður verður innan skamms í Keflavflc. Góð meðmæli nauðsynleg. Vaktavinna. Umsóknareyðub. á Subway, Austur- stræti 3, og í móttöku Hótel Keflavík. Dr. Carlo Della Torre frá (talíu er að leita að stúlkum í fyrirsætustörf, auglýsingar, kvikmyndir og sjónvarp. Möguleiki á ljósmyndamöppu á kostnaðarverði. Uppl. í síma 562 9981 kl. 11-13 og 19-21 og 0039 335 323 497, Skyndlbitastaöur. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í miðbæ Reykjavík- ur. \fið óskum eftir hressum, áreiðan- legum og reyklausum starfsmönnum til framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 561 0281 milli kl. 14 og 18 virka daga. Atvinna, góöar tekiur. Ford Econoline 150 ‘92 til sölu, talstöð, mælir, stöðvar- leyfi og vinna fylgir. Aðeins stað- greiðsla. Svarþj. DV, sfmi 903 5670, tflvnr. 21439. Svarþjónusta DV, slmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Brauöberg, Hagamel 67, óskar eftir að ráða fólk tfl afgreiðslustarfa. Svör sendist DV, fyrir 17. ágúst, merkt „BR-7627._____________________________ Jámiönaöarmann vantar eða laghent- an mann vanan suðuvinnu. Uppl. hjá verkstjóra en ekki í síma. Glugga- smiðjan, Viðarhöfða 3, Rvfk. Reyklaus, stundvfs starfskraftur óskast í matvöruverslun í austurbænum. Upplýsingar í síma 553 8844. Kjöthöflin, Háaleitisbraut 58-60._____ Uppvaskari óskast á kvöldin.aðra hveija helgi. Upplýsingar á staðnum milli kl. 15 og 17 miðvikudag. Argentína steikhús.___________________ Vandaöir verkstæöissmiöir óskast. Þurfa að geta unnið sjálfstætt að sér- smíði o.fl. Einnig menn m/góða þekk- ingu á vélum í tréiðnaði. S. 557 1276. Vantar starfsmann. Vantar mann með vinnuvélaréttindi og/eða meirapróf. Mikil vinna. Uppl. í síma 892 4318 eða 438 6701._________________________ Veitingahúsiö Askur óskar aö ráöa hresst og skemmtflegt fólk tfl starfa í sal, fifllt starf. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga mflli kl. 17 og 18. Óskum eftir aö ráöa starfsmann f hálfs dags vinnu við TOK bóhald. Svör sendist DV, merkt „Samviskusöm 7630”.___________________ Starfsmaöur óskast f Strata, revnsla æskfleg þó ekki nauðsyn. Svarpjón- usta DV, sími 903 5670, tflvnr. 20009. Vandvirkur, vanur bónari óskast á bónstöð. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 80544,______________ Óska eftir aö ráöa vanan jámamann eða hörkuduglegan verkamann. Uppl. í sírna 896 1915 eða 555 4579. Atvinna óskast Stálsmíöameistarí óskar eftir vellaunuðu starfi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20199. Forritari óskar eftir vinnu, hefúr reynslu í: C++/ Win “95/ MFC/ Direct X/ ASM 68K Upplýsingar í s. 557 5054. Ráöskona, 33 ára kona með 2-3 böm óskar eftir stöðu í sveit. Upplýsingar veitir Marta í síma 566 6449. Kona óskar eftir vinnu, allt kemur tfl greina. Upplýsingar í síma 553 7859. WT Sveit Ráöskona óskast á sveitaheimili. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 20449. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL %/ Einkamál Óska eftir aö kynnast konu sem alhliða félaga. Eg er 45 ára, myndariegur, einhleypur karlmaður. Ahugamál: ýmiss konar veiðar og landið ómeng- að. Verið ekki hræddar við að svara, ég kann að þegja. Æskflegt er að mynd fylgi svari. Símanúmer eða álíka verður að fylgja svo ég geti haft sam- band. Svar ^endist DV, fyrir 17. ágúst ‘97, merkt „Astin þróast-7618”. 904 1100 Bláa línan. Eitthvað fyrir þig sem vflt kynnast skemmtilegu fóíki, hellingur af hressum skilaboðum. Hringdu í 904 1100, 39,90 mín._______ 904 1666. Makalausa Ifnan. Gríptu tæki- færið í dag og hringdu. Fullt af hressu fólki sem langar að hitta þig. Síminn er 904 1666 (raddleynd). 39,90 mín. 905 2666. Sonja og Tinna. Tvær rosalega heitar. Hringdu og hlustaðu á æsandi frásagnir. Þú nærð Sonju og Tinnu í síma 905 2666. 66,50 mín. Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingar birtast í Sjónvarpshandbókimn, (66,50). Date-línan - saklaus og tælandi í senn! Artemis Snorrabraut 56, sfml 552 2208/581 3330. Útsalan er hafin. Velúrgallar, toppar, stuttbuxur, pils, náttsloppar, náttfatn. o.fl. Útsölust.: Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208. 20%-75% afsláttur! ty Einkamál TVÆR €ROTISKT 16IKRIT S. 905 2727 S. 905 2525 HVflÐ H€ITfl ÞPER? Þoð skiptir ekki móli. Þær kæro sig ekki um oð bero gervinöfn. €n þær vito hvoð þær geto og þær leggjo sig olllo from þegor þær leiko fyrir þig. Vertu vandfýsinn, eyddu ekki tímo og peningum í þoð sem æsir þig ekki. Nýtt efni vikulego, fyrir mið- nætti öll þriðjudogskvöld. S. 905 2727 og 905 2525. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 RAUÐA TORGIÐ Djarfar. hispurslausar frásagnir fyrír kontir og karlmenn í sima Öll sfmtöl kr. 66,50 mfn. 905-2000 Veldu #1 fyrir Onnu Eva svarar skilaboöum! Veldu #2 fyrir Evu Nína, Kolla. Margrét Veldu #9 Tvær saman! Erótfskt leikrít! ?05 2525 og 905 2727. I fyrsta skipti tvær stúlkur saman. Ekkert takkaval, ekkert plat. Þær eru þama báðar! Þær leika fyrir þig og bjóða þér í leikinn! Eftir leikritið færðu að gerast skilaboð tfl þeirra sem enginn heyrir nema þær. Nýtt efin vikulega. Hringdu í 905 2525 eða 905 2727. (66,50 mín.) Slmastefnumótlö er fyrír alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, vfllt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hiusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mln.) Smáauglýsingar 550 5000 TUi\ tusm?\ Heitar fantasfur...hraöspól...(66.50). 905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50). I>ú kems-ifrl5 á steniuitíót í s1|nanVim þínuni! 9 0 4 1 4 4 4 Rómantfska Ifnan 904 1444 (39,90 mfn). Hár og snyrtíng Langar þig f fallegar neglur? Eigum frábær efni við allra hæfi. Styrkingar, nýjar neglur og hjálp við naglavandamálum. Neglur & List, s. 553 4420. KSl Verslun Ath., breyttur opnunartfmi f sumar, 10-18 mán.-fös. og 10-14 lau. Troðfull búð af spennandi og vönduðum vörum, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunn- um hrágúmmítitr., vinyltitr., perlut- itr., extra öflugum titr. og tölvustýrð- um titrurum. Sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frá- bært úrval af karlatækj. og vönduð gerð af undirþrýstingshólkum f/karla o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol- íum og gelum, boddíoh'um, baðolíum, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og La- tex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 5 mynd- al. fáani. Allar póstkr. duln. Netf. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. K4r Ýmislegt Sjóstangaveiöi - kvöldferöir með Andreu. Bjóðum í ævintýralega skemmtiferð í 3-4 tíma um sundin blá. Uppl. í síma 555 4630. íot wmmmmmm BÍLAR, FARARTJLKI, VINNUVÉLAR O.FL. 4 bflar f einum. Jeppi, fólksbíli, sendi- bíll og minirúta. MMC L 300, 4x4, 8 manna, ‘88, ek. 150 þ. Þarfhast lagf. á boddíi v/tjóns en er vel ökufær. Tilval- inn f. laghentan mann með aðstöðu. Tflb. óskast. S. 552 8095 eða 896 6017. Til sölu Honda Accord station, árg. ‘95, sjálfskiptur, 2,2. Verð 1850 þús. Til sýnis og sölu hjá Bflasölunni Blik, Skeifúnni 8, sími 568 6477. Hópferðabílar \H. Benz 303 ‘85, 34 sæta, ABS, kæling, lý dekk, hækkanlegur, lúxus- nnrétting. Verð 5,5 millj. eða ærðtilboð. S. 853 7065. Jeppar dW rnil/í hj^ Smáauglýsingar DV 550 5000 Veiöimenn. Til sölu Scout, árg. ‘80. Nánari upplýsingar í síma 562 1963. Pallbílar Mazda 2200 dfsil, árg. ‘84, til sölu. Verðtilboð. Uppl. í síma 554 3955, 897 3357 eða í heimasíma 565 1505 e.kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.