Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 9 r Fyrirtækjatilboð Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is Karl prins er nú í fríi ásamt sonum sínum. Símamynd Reuter Stuttar fréttir 200 MHz PowerPC 604e 48 Mb vinnsluminni, stækkanlegt í 512 Mb Skyndiminni 256 k, stækkanlegt í 1 Mb 2000 Mb harðdiskur Tólfhraða geisladrif 16 bita tvíóma hljóð Þrjár PCI-raufar Localtalk og Ethernet Öigjörvi á dótturborði uppfæranlegur Verð með 17” Apple-skjá frá 379.705,- kr. stgr. m.vsk. 304.985, I>V Utlönd Konungsfjölskyldan í Bretlandi hrapar í vinsældum: Bleksprautuhylki og áfyllingar fyrir Apple, Canon, Epson og Hewlet Packard prentara. ISO-9002 gæðavottun á framleiðslu. Mjög hagstætt verð. mM) J. ÓSTVRIDSSON HF. Sklpholti 33 105 Revkjavíh Simi 533 3535 Díönu kvikmyndaframleiðandans Dodi Fayeds, sem er sonur kaupsýslu- mannsins Mohammeds A1 Fayeds. Fjölmiðlar hafa slegist um myndir af þeim skötuhjúum og hafa borgað allt að 80 milljónir ísl. króna fyrir myndir af þeim saman. Könnunin sýndi einnig að meiri- hluti almennings vill ekki að Díana ílytji úr landi til að forðast athygli fjölmiðla en það var haft eftir henni fyrir nokkru að synir hennir ósk- uðu þess. Reuter Styðja við bakið á Konungsfjölskyldan í Bretlandi virðist njóta sífellt minni stuðnings almennings i landinu ef marka má nýja skoðanakönnun sem birt var í breska blaðinu The Guardian í gær. Niðurstöður könnunarinnar sýndu að innan við helmingur Breta styður við bakið á konung- dæminu en aldrei fyrr hefur stuðn- ingur almennings verið svo lítill. Hneykslismál fjölskyldunnar eru þó aðalefni allra helstu fjölmiðla landsins og virðist sem lyst þeirra á málum hennar sé óseðjandi, sér- staklega þegar Díana prinsessa á í hlut. Aðeins 48 prósent almennings sögðu landið verr sett ef konungs- fjölskyldunnar nyti ekki við en fyr- ir þremur árum voru 70 prósent al- mennings á þeirri skoðun. Almenningur virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af öllum þeim hneykslismálum sem upp hafa kom- ið í konungsfjölskyldunni síöustu ár. Almenningur virðist þó styðja vel við bakið á Díönu því önnur skoðanakönnun sýndi að 70 prósent Breta eru á þeirri skoðun að hún eigi rétt á að byggja upp eigið líf óháð þeim skorðum sem meðlimum konungsfjölskyldunnar eru settar. Það virðist sem fjölmiðlar séu ekki alveg á sama máli því þeir fylgja henni hvert fótmál og síðustu daga hafa fjölmiölar verið fullir af fréttum um ástarsamband Díönu og Rætt saman í Peking Hun Sen, forsætisráðherra Kambódíu, hitti Sihanouk kon- ung að máli Peking í gær til að reyna að fá samþykki hans fyrir nýrri rikisstjóm. Hani varð að deyja Clive Derby-Lewis, annar morðingja suður-afríska komm- únistaleiðtogans Chris Hanis, sagði í gær að Hani hefði verið drepinn 1993 til að skapa ringul- reið í landinu, kynda undir valdaráni hægriaflanna og til að binda enda á svik F.W. de Klerks forseta við Búa. Valdabarátta Serba Mikilvægur kafli í valdabar- áttu Bosníu-Serba hófst í gær þegar stjómarskrárdómstóll kom saman til aö ræða þá ákvörðun Plavsic forseta að leysa upp þingið og boða til kosninga. Enginn stórsigur Ekki er búist við að Grænffið- ungum verði mjög ágengt í bar- áttu sinni gegn áformum olíufé- lagsins BP um að vinna olíu í Atlantshafinu, að sögn sérfræð- inga. Grænfriðungar ætla þó ekki að láta deigan síga. Minni hagnaöur Rekstrarhagnaður norska fyr- irtækisins Elkem var einum milljarði íslenskra króna minni fyrstu sex mánuði þessa árs en sömu mánuði í fyrra, aðallega vegna lægra markaðsverðs fyrir framleiðsluna. Heim úr geimnum Óvíst þykir hvort tvefr rúss- neskir geimfarar sem snúa heim úr geimstöðinni Mir í vikunni, eftir sex mánaða erfiða dvöl, fái hjartanlegar viðtökur. Kosið um ESB í mars Danir ganga til þjóðarat- kvæðagreiðslu um Amsterdam- samkomulag leiðtoga ESB ein- hvern tíma eftir miðjan mars á næsta ári, að sögn Niels Helvegs Petersens utanríkisráðberra. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.