Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 8
8
Utlönd
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997
Mánudaginn 11. ágúst hefst
Vegna breytinga á vöruúrvali munum við
bjóða ákveðna vöruflokka og einstök tæki á stórlækkuðu
verði í nokkra daga.
Nú er lag að eignast ódýr og góð tæki
meðan birgðir endast! Allt að 20-50% afsláttur
tim
49.900,-
Eitt verð!
« SHARP 72AS18
> 29" Super Black line
- 100Hz
> 2x25 Surround
magnari • Zoom
2 Scart tengi
■ Islenskt textavarp
Allar aSgerSir á skjá
' Sjálfvirk stilling
á litaskerpu
Mynd í mynd
BEKO 3
> 28" Black Matrix -flatur skjár
• 2x20w magnari
■ Islenskt textavarp • Scart tengi
> Allar aðgerðir á skjá • Fjarstýring
ÖtD pioneer -20%-sö%
Hlfómtæki Verð áður Verð nú
Utvarpsmagnari 2x30w...... 34.900.-
Tónjafnari................ 36.380,-
Segulbandstæki............ 28.047,-
Hátalarar CS 7030 180w.....33.222,-
Hljómtækjastæða PRO-LOG...110.000,-
Hljómtækjastæða J 25/25D 2x50w 65.000,-
HljómtækjastæSa J1500/ 2x30w... 49.900,-
HljómtækjastæSa N60/3D 2x30w 39.900,-
HljómtækjastæSa N460 PB 2x70w. 69.900.-
Útvarpsmagnari 2x110w/4x80w... 49.900,-
Geislaspilari 1 diskur.... 19.900,-
Geislaspilari 100 diska... 88.778,-
24.900, -
25.000,-
19.900, -
25.900, -
84.900, -
37.900, -
32.900, -
27.900, -
39.900, -
39.900, -
15.900, -
59.900, -
Þetta er aöeins hluti af úrvali
27900,-
M PIOMEŒR
N60 hljómtækjastæða með
þríggja diska geislaspilari 2x30w
RMS: Random System Memory
SHARR -23%°^ hUjómtæki Verð óður Hljómtækjastæða 3D 2x25w... 34.900.- Hljómtækjastæða 6D 2x30w... 75.600,- Myndbandstæki 4 h.Nicam ste 59.900,- Ferðatæki m/geislaspilara 17.900,- Sjónvarp 28"Super Black Line.. láttur Verð nú 24.900, - 39.900, - 44.900, - 13.900, - 79.900, -
SHARR -25%í Qrbyfg/uoAiar Verð óður Örbylgjuofn R4P58 36.737,- Örbylgjuofn R2J58 19.895,- láttitr 30% Verð nú 29.900. - 15.900, -
LUXOR -21 VeriSéfa, Myndbandstæki 39.499.- Sjónvarp 28"Fasttext .99.900,- Sjónvarp 29".100Hz Fast text.. 154.900,- 3% óttur Verð nú 24.900. - 89.900. - 139.900. -
TEFAL -20%- M&imiKstæki Verð óður Straujárn verð frá:...3.559,- Pönnuköku partísett 6.282,- Djúpsteikingarpottur. 8.849,- Djúpsteikingarpottur 400 g... 5.990,- Sítrónupressa 3.199,- Safapressa 10.750,- Safapressa Juicer. 5.399,- Mininakkari 3.789,- Hakkavél 5.299.- Matvinnsluvél 5.994,- Kaffikönnur verð frá.. 1.900,- 40% Verð nú 3.769,- 6.194,- 3.596,- 2.239,- 7.525,- 3.779,- 2.652,- 3.709,- 3.900,-
Denver
ferdageisla-
spilari
jk Blástursofn, keramik-
/» H-v ■ w helluborð og vifta,
át e. m * v- -> allt þetta á aðeins:
Öll önnur
smáraftæki
á 15% afslætti
Verð áður 100.891,-
frá #fndesl! nokkur valin tæki með
20% afslætti t.d. eldavélar (frá 39.900,- stgr),
og þurrkarí (33.500,-)
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.
I>V
Grímuklæddir Palestínumenn munda AK-47 árásarriffil og skammbyssu í
miklum mótmælaaðgerðum á Vesturbakkanum í gær. Um tíu þúsund Palest-
ínumenn létu í Ijósi óánægju sína með hvað Bandaríkjastjórn dregur taum
ísraels í deilunum í Mið-Austurlöndum. Símamynd Reuter
Netanyahu til Husseins í Jórdaníu:
Konungur
þrýstir á
Hussein Jórdaníukonungur ætlar
aö leggja sitt af mörkum til að koma
friðarviðræðum I Mið-Austurlönd-
um aftur af stað þegar hann hittir
Benjamin Netanyahu, forsætisráð-
herra ísraels, í Amman í dag. Þar
ætlar kóngur að þrýsta á Netanya-
hu um að slaka á refsiaðgerðunum
gegn Palestínumönnum vegna
sjálfsmorðsárásarinnar í Jerúsalem
í síðasta mánuði. Ekki er búist við
að Netanyahu gangi að kröfum
Husseins.
„Við tökum vel í sumar tillögur
Husseins konungs," sagði Moshe
Fegel, talsmaður ísraelsku stjómar-
innar, eftir að utanríkisráðherra
Jórdaníu sagöi að stjórnvöld í
Amman mundu hvetja ísraela til að
slaka á klónni.
„Af okkar hálfu skiptir það höfuð-
máli að heimastjórn Palestínu-
manna láti til skarar skriða gegn
hryðjuverkamönnum og það hefur
hún ekki gert enn,“ sagði Fegel við
Reuters-fréttastofuna.
Fundurinn í Amman kemur á
hæla stífra fundahalda Dennis Ross,
sendimanns Bandaríkjastjórnar,
með Netanyahu og Yasser Arafat,
forseta Palestínumanna. Ross var
að reyna að fá deiluaðila til að hefja
aftur samstarf í öryggismálum. Að
sögn stjórnvalda i Washington hafa
fundimir gefið ástæðu til aukinnar
bjartsýni. Reuter
Ætlar að gefa „rétta“
mynd af Jeltsín
Alexander Korzhakov, fyrrum líf-
vörður Jeltsíns, forseta Rússlands,
segir að hann sýni hið rétta andlit
forsetans í æviminningabók sinni
sem væntanleg er á markað á
næstu dögum.
„í bókinni er Jeltsín mannlegur.
Ekki með grímu heldur mannlegur.
Margir hafa skrifað um forsetann
en þeir þekkja hann ekki. Aðeins
fjölskylda hans og nánir vinir vita
hvemig hann er,“ sagði Korzhakov
á fréttamannafundi í gær.
í bókinni kemur m.a. fram að
Jeltsín sé þunglyndur og hafl reynt
að fremja sjálfsmorð oftar en einu
sinni.
Korzhakov segist tilbúinn til að
standa við hvert orð sem hann læt-
ur falla um Jeltsín í bókinni og ef til
komi geti hann sannað mál sitt fyr-
ir rétti.
„Ég hef undir höndum segul-
bandsspólur, tölvudiska og fleira
frá mínu fyrra lífi,“ sagði
Korzhakov en Jeltsín rak hann eft-
ir að hann var endurkjörinn sem
forseti í júní í fyrra. Reuter
• Starfsmannapartý
• Brúðkaupsveislur
• Fermingarveislur
• Útskriftarveislur
• Afmælisveislur
• Erfidrykkjur
• Ráðstefnur
• Fundahöld *
• Kynningar
• Árshátíðir
• Þorrablót
1\|ODDUBMLIJD.
Glæsilegir salir fyrir öll tilefni
Leitið nánari
átið
sjá um upplýsinga
veisluna hjá söludeild!
sími 568 7111
APNOL ehf fax 5689934
HÓTfl jj'LAND
- hefiir (uusnina