Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997
29
Er mandla í
grautnum?
Myndlistarkonan Arna Vals-
dóttir hefur opnað sýningu á
verkum sínum í Deiglunni á
Akureyri. Ama er fædd og uppal-
in á Akureyri. Hún hefur stund-
að framhaldsnám við Jan van
Eyck-háskólann í Maastricht,
leikið í kabarett hjá Leikfélagi
Akureyrar, kennt bömum í
Kramhúsinu og flutt tónverk
gegnum síma. Sýningin í Deigl-
unni ber heitið Er mandla í
grautnum? Sýningin sem er eins
konar yfirlitsýning á verkum
Örnu er opin milli kl. 14 og 18.
Myndlist
List i Norræna húsinu
Skúlptúrar og
málverk
Myndlistarmaöurinn Guðjón
Bjamason sýnir um þessar
mundir í Norræna húsinu. Á
sýningunni em bæði skúlptúrar
og málverk sem Guðjón hefur
unnið á þessu ári.
Guðjón nam myndlist í New
York og hefúr haim haldið fjölda
sýninga bæði hérlendis og er-
lendis. Sýningin í Norræna hús-
inu er mjög umfangsmikil. Þar
sýnir Guðjón skúlptúra sem
gerðir era úr stáli og síðan
sprengdir meö sprengieöii,
ásamt stórum olíumálverkum og
mörgum minni verkum.
Djass í mið-
bænum
í kvöld og annað kvöld munu
Agnar Már Magnússon píanó-
leikari og Gunnlaugur Guð-
mundsson bassaleikari spila
djasstónlist í miðbænum. í
kvöld munu þeir leika á kaffl-
húsinu Eldgamla ísafold í Þing-
Tónlist
holtsstræti og annað kvöld
munu þeir leika á Café au Lait i
Hafliarstræti. Þar mun Hilmar
Jensson gítarleikari bætast í
hópixm. Báðir tónleikamir hefj-
ast kl. 22.
Samkomur
arinnar. Erindið er flutt á
sænsku. Eftir stutt kaSihlé verð-
ur sýnd norska kvikmyndin
Reykjavíks gamle bykjame.
Kaffistofa Norræna hússins er
opin til kl. 22. Þar veröa á
boðstólum heitir og kaldir réttir
auk íslenskra sérrétta.
Kvikmyndir
Næst þegar klefi hans er opnað-
ur er Fred síðan horfinn og í hans
stað er kominn ungur maður að
nafhi Pete. Pete veit hins vegar
ekkert hvemig hann lenti í fanga-
klefanum. í aðalhlutverkum era
Bill Pullman, Patricia Arquette,
Balthazar Getty, Robert Blake,
Gary Busey og Robert Loggia.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: The Chamber Laug-
arásbió: Trufluö veröld Kringlu-
bíó: Leöurblökumaðurinn og
Robin
Saga-bíó: Man in Black
Bíóhöllin: Leðurblökumaðurinn
og Robin
Bíóborgin: Grosse Pointe Blank
Regnboginn: Leðurblökumaður-
inn og Robin
Stjörnubió: Tvíeykið
Fortíð og nútíð
Annað kvöld verður haldinn
fyrirlestur í Norræna húsinu.
Fyrirlesarinn er Kristín Bjama-
dóttir sagnfræðingur og mun
hún fjalla um Reykjavík í fortíð
og nútíð. Hún mun sýna lit-
skyggnur sem sýna þróun borg-
Trufluð veröld
Laugarásbíó hefúr tekið til sýn-
ingar myndina Trufluð veröld,
eða Lost Highway, í leikstjóm
David Lynch.
Myndin fjallar um venjulegt
fólk í venjulegri borg sem gerir
óvenjulega hluti við óvenjulegar
aðstæður. Við kynnumst hjónun-
um Fred og Reene Madison sem
fara aö berast einkennileg mynd-
bönd af þeim sjálfum sofandi í
rúmum sínum. Skömmu síðar
rekst Fred á djöfullega útlítandi
mann sem viröist vita ýmislegt
um hans mál. Það næsta sem ger-
ist er að Fred er handtekinn fyrir
morð á Reene, konu sinni. Fred
veit ekki hvaðan á sig veörið
stendur. Sönnunargögnin eru
borðleggjandi og Fred er hand-
jámaður og settur í fangelsi.
Kristófer Máni
Litli drengurinn á
myndinni heitir Kristófer
Máni. Hann kom í heim-
inn þann 1. maí kl. 22.09 á
fæðingardeild Landspítal-
Barn dagsins
ans. Viö fæðingu vó hann
3610 grömm og var 53
sentímetrar á lengd. For-
eldrar hans heita Björg
Einarsdóttir og . Sigur-
sveinn Bjami Jónsson og
er hann þeirra fyrsta
bam.
Krossgátan
Gengið
Almennt gengi LÍ
13. 08. 1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenni
Dollar 72,550 72,930 71,810
Pund 114,820 115,400 116,580
Kan. dollar 52,030 52,350 51,360
Dönsk kr. 10,2920 10,3460 10,8940
Norsk kr 9,4770 9,5300 10,1310
Sænsk kr. 9,0660 9,1150 9,2080
Fi. mark 13,0930 13,1700 13,8070
Fra. franki 11,6320 11,6980 12,3030
Belg. franki 1,8980 1,9094 2,0108
Sviss. franki 47,6500 47,9100 48,7600
Holl. gyllini 34,8000 35,0100 36,8800
Þýskt mark 39,2200 39,4200 41,4700
ít. líra 0,040040 0,04028 0,04181
Aust. sch. 5,5710 5,6050 5,8940
Port. escudo 0,3872 0,3896 0,4138
Spá. peseti 0,4640 0,4668 0,4921
Jap. yen 0,622100 0,62590 0,56680
írskt pund 104,390 105,030 110,700
SDR 97,650000 98,24000 97,97000
ECU 77,0900 77,5500 80,9400
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
í kaffistofu Norræna hússins er
gott aö slappa af.
Skilaboð til jarðarinnar
Sýningin Skilaboð til jarðarinnar hef-
ur verið opnuð í Hraunverksmiðjusaln-
um við rætur eldfjallsins Heklu. Sýn-
ingin fer fram í braggagluggum frá
stríðsárunum og byggist á myndefni og
texta frá ýmsum félögum, stofnunum og
listamönnum. Eftirtaldir aðilar era
þátttakendur í sýningunni: Þjóðkirkjan,
Búddistafélagið á íslandi, Ásatrúarsöfii-
uðurinn, Friður 2000, Gunnar Öm
Gunnarsson, myndlistarmaður Kambi,
Helga Sigurðardóttir, myndlistarkona
Reykjavík, Spessi, ljósmyndari Reykja-
vík, Bubbi Morthens og Hraunverk-
smiðjan Gunnarsholti.
í tengslum við sýninguna sem haldin
er í tilefni af 70 ára byggð á Hellu og
Sýningar
Veðrið kl. 6 í morgunn:
Akureyri
Akurnes
Bergsstaöir
Bolungarvík
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfði
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
París
New York
Orlando
Nuuk
Vín
Winnipeg
heiöskírt
hálfskýjaö
léttskýjaö
heiðskírt
skýjaö
léttskýjaó
heiöskírt
skýjaö
þokumóöa
skýjaö
þoka á síö.kls.
léttskýjaö
léttskýjað
þoka
léttskýjaó
þokumóöa
alskýjaö
léttskýjaö
skýjaö
léttskýjaö
rign. á síó.kls.
léttskýjaö
heiöskírt
léttskýjaö
skýjaö
hálfskýjaö
heiöskírt
heiöskírt
9
7
10
8
13
10
8
11
11
15
19
18
19
11
19
21
18
19
14
20
20
20
19
21
22
23
27
7
19
6
Varast ber steinkast
Víðast hvar era þjóðvegir landsins greiðfærir. Þó
er sums staðar unnið að viðgerðum á vegum og era
ökumenn því minntir á að viröa hámarkshraða
hverju sinni til að forðast skemmdir á bílum sínum
vegna steinkasts. Flestir hálendisvegir era nú fær-
ir. Fært er orðið um Kjalveg norðan og sunnan til,
Sprengisandur er fær fjallabílum, fært er í Land-
Færð á vegum
mannalaugar, Lakagíga, Djúpavatnsleið, Eldgjá úr
Skatftártungum, Hólmatimgur, Kaldadal, Steina-
dalsheiði, Tröllatunguheiði, Landmannaleið, Uxa-
hryggi, Snæfellsleið, Þríhymingsleið, Hrafnkels-
dalsleiö, Lónsöræfl, og Hólmatungur.
Dyngjufjallaleið, Öskjuleiö, Kverkfjallaleið, Öxi,
Hlöðuvallavegur, Arnarvatnsheiði, Loðmundar-
fjörður og Fjallabaksleið era fær fjallabílum.
þess að 50 ár era liðin frá stóra Heklu-
gosinu verður gefinn út upplýsingablöð-
ungur um sýninguna. Þar geta allir rit-
aö sín eigin skilaboð til jarðarinnar og
sent til stjómenda sýningarinnar.
Snorri Guðmundsson hraunlistamað-
ur er upphafsmaður og skipuleggjandi
sýningarinnar.
Bubbi Morthens tekur þátt í sýningunni.
Skýjað sunnanlands
í dag verður fremur hæg breyti-
leg átt. Skýjað með köflum sunnan-
lands en léttskýjað norðanlands.
Þykknar upp er líður á daginn
sunnanlands og þar verður dálítil
súld í nótt, en skýjað með köflum
norðan til.
Hiti á bilinu 12 til 23 stig, hlýjast
inn til landsins.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg breytileg átt eða hafgola. Bjart
með köflum í dag en þykknar upp
með austlægri golu er líður á dag-
inn. Lítils háttar súld með köflum í
nótt. Hiti 11 til 16 stig yfir daginn.
Veðrið í dag
Yfir landinu liggur kyrrstæður
1023 mb hæðarhryggyr frá austri til
vesturs. Um 1200 km suður í hafi er
999 mb lægð sem hreyfist lítið og
grynnist.
Ástand vega
CD
E3 Steinkast
Hólka og snjór
án fyrirstöðu
Lokaö
ÍaI Vegavinna-aögót @ Öxulþungatakmarkanir
m Þungfært (£) Fært fjallabílum
Veðrið kl. 6 í morgun
r~ T~ n TF~ r~
s r
ið rr~ T RT k r
Xo r j
J 3T j
Lárétt: 1 ritlingur, 5 hestur, 8 þjá-
ist, 9 vein, 10 reykja, 11 skaut, 13
sæti, 15 skap, 17 lyktin, 20 athygli,
22 knæpa 23 lærði.
Lóörétt: 1 skýjamyndun, 2 áreiðan-
lega, 3 ellegar, 4 stela, 5 þegar, 6
hnöttur, 7 kjötbitar, 12 hótun, 14
bergmál, 16 hlífa, 18 draup, 19 við-
kvæm, 21 eyða.
Lausn á sfðustu krossgátu:
Lárétt: 1 bloti, 6 ós, 8 rofa, 9 lak, 10
ess, 11 klár, 13 keikur, 16 rein, 18
um, 19 niöjana, 22 æla, 23 áðan.
Lóðrétt: 1 brekán, 2 los, 3 ofsi, 4 V.
takki, 5 ill, 6 óa, 7 skrum, 12 árana,
14 erÚ, 15 unað, 17 eða, 20 já, 21 an.
Patricia Arquette í hlutverki sfnu.