Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 7 Fréttir Múlaberg fýrst úr Smugunni DV, Ólafsfirði: Múlaberg ÓF 32 kom í vikunni fyrst allra þeirra íslensku skipa sem hafa verið að veiða í Smugunni að undanfömu. Aflinn var í meðallagi, ails 75 tonn sem fengust á rúmri viku. Aflinn var að mestu leyti þorskur. Skipstjóri var Kristján Bjamason. Þijú önnur skip Þor- móðs ramma-Sæbergs hf. em í Smugunni, frystitogaramir Mána- berg, Sigurbjörg og Engey. Það em tvö fyrirtæki í Ólafsfirði sem kaupa aflann; Brimnes hf. og Sigvaldi Þorleifsson hf. en þau skipta aflanum jafnt á milli sín. Bæði vinna fiskinn í salt. Ásgeir Logi Ásgeirsson hjá Brim- nesi hf. segir að það sé rífandi gang- ur hjá fyrirtækinu og það eina sem sé að er að það vanti vinnukraft. Fyrr í sumar keypti Brimnes hf. fisk af rússneskum togara sem land- aði hér og er gripið í þann afla ann- að veifið til að halda vinnslunni jafiu-i. Brimnes er með rekstur þar sem Hraðfrystihús Ólafsfjarðar var áður til húsa. Fullmark Bc&jet Bleksprautuhylki og áfyllingar • Apple, Canon, • Epson og • Hewlet Packard prentara. • ISO-9002 aæSavottun á framleiSsTu. Mjög hagstætt verS. jjj.M) J. áSTVALDSSON HF. SWphottl 33 105 ficyl<jQv(k Síml 533 3535 Evíta fyrir fullu húsi: 10.000. gesturinn heiðraður Frá þvi að söngleikurinn um Evítu var fmmsýndur fyrir tveimur mánuðum era 10.000 gestir búnir að sjá sýninguna. Það var Ólöf Hannes- dóttir sem braut 10.000 gestamúrinn og var hún heiðrað með blómum og gjöfum af því tilefni. Uppselt er á sýningar út ágúst en á fyrstu vikum septembermánaðar hefur verið bætt inn nokkrum auka- sýningum. -st 10.000. gesturinn! Baldur Trausti Hreinsson, sögumaður í Evítu og Árni Þór Vigfússon, framkvæmdastjóri söngleiks- ins, færðu Ólöfu Hannesdóttur viðurkenningar af því tilefni. CA! 111 | 31 o GJU í stærðfræði Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1699 kr staðgreiti 0 Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 89 15 OO © það besta í lifandi tónlist, mat og stemningu 0PNUNAR TILB0Ð m> ÖLIÐ Á SAMA VERÐI OG Á ÍRLANDI! HLJÓMSVEITIN PAPAR SPILA & Fimmtudaginn 4. september verður nýrri þjóðlagahljómsveit hleypt af stokkunum SCRUFFY MURPHY'S með Hermanni Inga Hermanssyni sem aðalsöngvara ásamt hljómlistarmönnum frá Islandi, Englandi, Bandaríkjunum og írlandi. Lifandi tónlist frá írlandi! Tónleikar með frægustu tónlistarmönnum Irkands í hverjum mánuði. %■ 5 -£3? 'í-’A- JJ' The Merry Ploughboys Jim McCann (Fyrrverandi aðalsöngvari The Dubliners) A Spuraingakeppni Mánudaginn 8. september, kl. 21,00 Meðal vinninga eru 4 flugmiðar til írlands! Keppnisseðlar fást afhentir fyrirfram á "írlandi". BAR & RESTAURANT Opið alla daga Matreiðslumeistararnir Guðmundur Þórisson og Úlfar Finnbjörnsson (íslandsmeistari í matreiðslu árið 1994 2. sæti 1996) bjóða upp á allt það besta í alþjóðlegri matargerð (m.a. frá írlandi, Frakklandi, Ítalíu, Kína, Polynesíu....) Einkasalir fást leigðir f.yrir allar uppákomur s.s. a f m æ I i s v e i s I u r og fyrirlestra. Pantið í síma 588 4567

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.