Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 35 > > I f ) ) ) ) ) ) > I > ) Lalli og Lína AU&VITA£) ELSKA ÉG LÍNU.... FA£> ER ALLT SKRIFA0 A HENNAR NAFN. Andlát Erna Dóra Marelsdóttir, Álfheim- um 7, Reykjavík, lést á heimili sínu þriöjudaginn 26. ágúst. Gunnar Jónsson, Lónabraut 35, Vopnafirði, andaðist á heimili sínu mánudaginn 25. ágúst. Sigurborg Eyjólfsdóttir, Sörla- skjóli 44, Reykjavík, lést á Landspít- alanum að kvöldi þriðjudagsins 26. ágúst. Jarðarfarir Þorsteinn Eyfjörð Jónsson, Vall- holti, Grenivík, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 30. ágúst kl. 14. Guðbjörg H. Kristinsdóttir, Engjahlíð 3a, Hafnarfirði, lést 22. ágúst. Útfór hennar fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 29. ágúst kl. 10.30. Hrefna Þorsteinsdóttir, frá Krókvelli í Garði, lést 26. ágúst. Út- förin fer fram frá Útskálakirkju laugardaginn 30. ágúst kl. 14. Jarþrúður Júlíusdóttir frá Hlíða- renda, Foldahrauni 14, Vestmanna- eyjum, lést 20. ágúst. Útförin fer fram frá Landakirkju, Vestmanna- eyjum, laugardaginn 30. ágúst kl. 14. Hlín Sigurðardóttir, Fífumóa 5b, Njarðvík, lést 19. ágúst. Útforin fer fram frá Njarðvíkurkirkju föstudag- inn 29. ágúst kl. 14. Aðalheiður G. Andreasen, Sel- fossi, verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju laugardaginn 30. ágúst kl. 13.30. Sveinbjörn Jóhannesson bóndi, Hofsstöðum, Garðabæ, verður jarð- sunginn frá Vídalínskirkju, Garða- bæ, föstudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Guðjón Einarsson frá Ási, Báru- stíg 13, Sauðárkróki, verður kvadd- ur frá Sauðárkrókskirkju laugar- daginn 30. ágúst kl. 11. Jarðsett verður að Ríp í Hegranesi. Júlíana Sveinsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fóstudag- inn 29. ágúst kl. 15. Bergþóra M. Haraldsdóttir frá Tjörnum, Vestur-Eyjafjöllum, Tunguseli 1, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Áskirkju fóstudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Einar Oddgeirsson bóndi, Dcdseli, Vestur-Eyjafjöllum, verður jarð- sunginn frá Stóra-Dalskirkju laug- ardaginn 30. ágúst kl. 14. Tilkynningar Ungmennastarf Hafnarfjarðardeildar RKÍ I kvöld verður haldinn stofnfundur ungmennastarfs Hafnarfjarðardeild- ar RKÍ og hefst hann kl. 20.00 í Álfa- felli, íþróttahúsinu við Strandgötu. Markmið unglingastarfsins er að undirbúa sjálfboðaliða fyrir frekara Rauða kross-starf, með fræðslu og verkefnum. Allir velkomnir. Leiðrétting: Ekki leik- skólastjórinn í grein Dagfara sl. mánudag var rætt um atburð þann er plástur var límdur fyrir munn barns á leikskóla í Hafnarfirði. í grein- inni sagði að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hefðu ákveðið að ráöa viðkomandi aðila sem for- stöðumann leikskóla í bænum. Vegna þessa skal það tekið fram að starfsmanninum sem límdi fyrir munn barnsins var vikið frá störfum. Þar var ekki um leikskólastjórann að ræða. Þetta leiðréttist um leið og viðkom- andi aðilar eru beðnir velvirð- ingar. Vísir fyrir 50 árum 28. ágúst. Augu fyrir þá blindu. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánud- fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið daglega frá 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, Langir laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu, Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og lækna- sími 552 2290. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Haftiarflöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. I s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni I síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opiö mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Ekkert er óskemmtilegra en dyggöugur maður sem er illa innrættur. Walter Bagehot. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið alla vfrka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafiiið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opiö samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafiíið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sud. og þrid. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, slmi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Haiharíj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tfi- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudagjnn 29. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þínar en það er ekki slæmt. Þú færð uppbyggilega gagnrýni sem verður til bóta. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú færð greinargóðar upplýsingar ef þú leitar til réttra aðila. Dagurinn hentar vel til hvers kyns viðskipta og samninga. Hrúturinn (21. mars*19. apríl): Mikið er um að vera í félagslífinu hjá þér og það mun veita þér mikla ánægju. Samt sem áður gæti það kostaö nokkur fjárútlát. Nautið (20. april-20. mal): Vertu vel vakandi fyrir fólkinu í kringum þig, þú gætir lært margt á því. Sérstaklega eru það smáatriðin sem nauðsynlegt er að gefa gætur. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Þú ættir að vera umburðarlyndur við viðkvæman vin og sýna sérstaka tillitssemi í garö hans. Happatölur eru 4, 18 og 29. Krabbinn (22. jUní-22. jUli): Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtíðina en þú ættir að varast að taka skyndiákvarðanir. Einhver sýnir þér óvænta vinsemd. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Þessi dagur er ástvinum sérlega góður og þeir eiga saman góðar stundir sem timi hefur ekki verið fyrir undanfarið. Kvöldið verður sérstaklega ánægjulegt. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Þessi dagur verður sá annasamasti í vikunni og þú gleðst þeg- ar þér býöst hjálp. Engin lognmofia ríkir i félagslífinu heldur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hug- ann reika til gamalla tíma og minningarnar gera vart við sig. Happatölur eru 10, 21 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miða í þin- um málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt gagnvart þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ráðleggingar annarra flækja málin í stað þess að greiða úr þeim þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Eitthvað sem þér finnst lítilfjörlegt reynist vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur mörg jám í eldinum og þér gengur illa að einbeita þér að einu verkefni. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú ert að gera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.