Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 33 Myndasögur BIMMI, EG VILDI AE> ÞU KLIFFTIR EKKI UT ÚR NÝJA BLAÐINU MÍNU. ÉG ER EKKI EINU SINNI BÚIN AD LESA FAP. I FYRIRGEFÐU! EG HUGSA AD EG HAFI BARA EKKI STADIST AÐ BÚA MÉRTIL ÚRKLIFPUBÓK MEE> ' ÖLLUM FESSU FALLEGU LITMYNDUM. LITMYNDUM V AF HVERJU? 1 —7 —- KOKUM. §i A rv O ' '•) Veiðivon Séra Gunnlaugur Stefánsson með tvo laxa við Giljá, en hann hefur veitt sex laxa í henni í sumar. Áin hefur gefið 25 laxa nú en aðeins veiddist einn lax í allt fyrrasumar í henni. DV-mynd G.Bender Giljá: Presturinn kom, sá og sigraði - veiddi tvo laxa „Þetta var meiri háttar, ég veiddi tvo laxa á stuttum tíma og þeir feng- ust efst I ánni. Annar fiskurinn var mjög erfiður og ég var lengi að landa honum,“ sagði séra Gunn- laugur Stefánsson við Giljá í Húna- vatnssýslu í gærdag. En fyrr í sum- ar veiddi Gunnlaugur fjóra laxa i þessari sömu veiðiá, en áin hefur gefið 25 laxa og hann er 8 pund sá stærsti. Umsjón Gunnar Bender „Ég er alltaf jafn heppinn hérna og veiði vel. Annar laxinn sem ég veiddi í efsta fossinum er einhver sá skemmtilegasti sem ég hef veitt i gegnum árin. Þó var hann ekki nema 6 pund en aðstaðan var ekki góð þarna efst. Þetta var hálftíma barátta við fiskinn. Konan gaf mér þessa veiðiferö í afmælisgjöf og ég bæti örugglega einhverjum löxum við,“ sagði Gunnlaugur enn fremur. Giljá hefur gefið 25 laxa núna en í allt fyrrasumar veiddist einn lax. Viðbótin er mjög góð frá fyrra veiði- ári. í ánni er að finna rígvænan fisk sem tók hjá veiðimanni fyrir fáum dögum en slapp af. Fiskurinn gæti verið kringum 20 pundin. c#mll Smáauglýslngar 5506000 * TVÆR FLIKUR IEINNL HETVUR THERMO varmanærfötin eru í raun tvær flíkur í einni. Tveggja laga spunatækni flytur rakann frá líkamanum og heldur þér heitum og þurrum. Notabu Thermo nærfötin í næsta feröalag, þú sérö ekki eftir því. Sportvörugerðin Heildsala-smásala Mávahtíð 41, Rvík, sími 562-8383

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.