Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 Neytendur DV Sitthvað um kerfil í uppskriftinni aö ofan er kerf- iU notaður nokkuö mikiö. 1 mat- reiðslubók Iðunnar segir að kerf- Ul sé ein af algengustu finjurtim- um (fines herbes) ásamt gras- lauk og fáfnisgrasi, þó að stein- selja sé oft notuð í staðinn. Ljós- græn, fjaðurstrengd blöðin greina hann frá steinselju. Hann er notaður til skrauts þrátt fyrir að hann visni fljótt. Laufin má snöggsjóða og stró þeim yfir kraftsúpur og ijómasúpur en einnig saxa þau og strá yfir smjörsósur. Þá segir enn fremur að talið sé að kerfUl undirstriki bragðið frá öðrum krydd- jurtum sem hann er hafð- ur með. Sætt anís- bragðið er mest þeg- ar jurtin er ’ hrá og því ætti ekki að bæta kerflinum í heita rétti fyrr en rétt áður en þeir eru bornir fram. Bragöprófun á pilsner: af annarri auglýsingunni. ^ ■■ ^ ^ >7 i Dröfn Farestveit fannst Egils pilsnerinn koma best út úr samanburöars- mökkuninni ó pilsnerdrykkjum. Girnilegur forréttur: Rækjufylling í laxabeði Egill - sá besti 200 g piUaðar rækjur 2 msk. finhakkað diU 2 msk. fínhakkaður kerfUl 4 dl sýrður rjómi, 36% 4 matarlímsblöö 150 g reyktur lax Sósa 2 dl náttúrulegt jógúrt eða sýrður rjómi 1 búnt fínhakkaður kerfill rifinn börkur og safi úr einni appelsínu 1 tsk. flórsykur salt og pipar Skreyting lítið klipptur kerfUl sítrónubátar Blandið saman rækjum, kryddjurtum og sýrðum rjóma. Bleytið matarlímsblöðin upp í köldu vatni og bræðið þau síðan í vatnsbaði með litlu vatni. Látið kólna litiUega og blandið siðan saman við rækjufyUinguna. Fóðrið olíusmurð skammta- form meö sneiðum af reyktum laxi. HeUið rækjufyUingunni í. Geymið í kæli í um það bU tvo tíma þar tU fyUingin er orðin stíf. Geymist vel tU næsta dags. Sósa Blandið öUu innihaldinu sam- an og kryddið með saltinu og pipamum eftfr smekk. Botn- fyllið flata diska með sósunni og leggiö laxabeðin á miðju disks- ins. Skreytið með kerflinum og sítrónunni. Bragðgæðingar DV prófuðu að þessu sinni 7 tegundir af pilsner, ýmist úr dós eöa flösku. Bestu dómana fékk EgiU úr dós og flösku en Thule pUsner frá Víking fékk lakasta dóminn. Sem endranær notuðu bragðgæð- ingarnir Sigmar B. Hauksson, Dröfn Farestveit og ÚUar Eysteins- son stjörnuskalann 1-5 til ein- kunnagjafar fyrir vöruna (l=mjög vont, 2= vont, 3=sæmUegt, 4=gott og 5= mjög gott). @.mfyr:FaUegur í glasi EgUs pilsner í dós fékk hæstu stjömugjöfina að þessu sinni. Dröfn gaf honum fuUt hús stjarna, 5, og sagði í umsögninni „mjög góður fyrir minn smekk, bragð sem ég er mjög sátt við“. Úlfari fannst af pUsnem- um „góð froðu- myndun sem gerir pUsnerinn faUegan í glasi". I dómi Sig- mars stóð Bestu dómana fékk Egill úr dós og flösku en Thule pilsner frá Víkingi fékk lakasta dóminn. DV-myndir E.ÓI. ágætt beiskt eftirbragð". Léttur bjór frá Hagkaupi fékk 4 stjömur hjá Dröfn og Úlfari. Dröfn Hagstœð kjör 1 Ef sama smáauglýsii^gin er birt undir 2 dálkum sama afsláttur fannst hann „mjög hlutlaus í bragði" og Úlfari fannst hann „bragðgóður og litur i lagi“. Sigmar gaf drykknum 3 stjörnur og umsögnina „ágætlega frískandi pilsner en þó of lítið eftirbragð fyrir minn smekk". Rammur eftirkeim- ur Víking pUsner fékk samanlegt 10 stjörnur bragðgæðinganna. Dröfn gaf honum 4 stjömur og umsögn- ina „rammur eftir- keimur". Úlfar gaf sömu stjömu- gjöf með orðun- um „gott bragð strax og góð fyU- 7V' ing í bragði þegar maður kyngir. Góð- litur“. Sigmar gaf drykknum hins vegar ekki nema 2 stjömur og fannst hann „mjög lítið spennandi - enn og aftur magnað vatnsbragð, vantar aUa fyUingu". Bragöiö milt Erdinger weiBbier er þýskur pUsner sem fékkst í hiUum Haug- kaups og fékk sam- anlagt sömu stjömugjöf og Víking pilsner- inn eða 10 stjöm- ur. Úlfar gaf hon um 4 og umsögnina „faUeg froða sem helst þó nokkra stund, litur góður. Bragðið milt“. Dröfn og Sig- mar gáfu m drykknum 3 stjömur hvort. Sig- mari fannst af drykknum „ríkt og mikið bragð. Þessi pUsner er heldur of sætur fyrir minn smekk og of lít- ið eftirbragð". Dröfn fann af honum „eitthvert aukabragð sem ég feUi mig ekki við“. Hlutlaus PUsnerinn frá Pripps fékk 9 stjörnur samanlagt og sína stjörnu- gjöfina frá hverjum dómara. Dröfn var örlátust, gaf drykknum 4 stjöm- ur með umsögninni „góður fyrir minn smekk, hlutlaus". Úlfar gaf 3 stjörnur og fannst bragðið of mUt fyrir sinn smekk. Sigmar gaf Prippsiniun aðeins 2 stjömur og sagði í umsögninni „ekki veit ég hvaða drykkur þetta er. í mínum huga er þetta ekkert skylt pilsner, mun frekar einhvers konar ávaxta- eða gervisafa". Vatnsbragö Thule pUsnerinn frá Víking fékk lakasta dóm þremenninganna. Úlfar og Dröfn gáfu 3 stjömur hvort og töluðu bæði um að drykkurinn ein- kenndist af vatnsbragði. í sama streng tók Sigmar sem gaf drykkn- um 1 stjömu og umsögnina „vatnsbragö, vatn með gosi“. Bragðprófunin er ekki tæmandi á þeim pUsnertegundum sem finnast á markaðnum. PUsnerinn var keyptur í tveimur verslunum, Nóatúni og Hagkaupi, og geymdur í kæli fram að smökkun. Bragðgæð- ingamir vissu ekki fyrir fram hvaða tegund var í hverju glasi, heldur fengu drykk- ina fram- reidda í glösum, merktum númerum. -ST Laxveiöi sumarsins er að mestu lokið um þessar mundir og fengsælir laxveiðimenn eiga væntanlega forða í frystikist- unni sem bíöur eftir að verða snæddur á vetri komanda. Hluti aflans hefur væntanlega fai'ið í reyk en með- fylgjandi er einmitt upp- skrift laxa- beði reyktum laxi rækjufyll- ingu fyrfr fjóra. „frískandi og góður pilsner, finn með mat og hæfilega beiskur". Tveir meö 11 stjörnur Egils pilsner í flösku fékk saman- lagt 11 stjörnur eins og Léttur bjór frá Hagkaupi. Dröfn gaf Agli í flösku 5 stjörnur og umsögnina „góður fyrir minn smekk". Úlfari fannst hann hins veg- ar „daufur og litlít- ill“ og gaf honum 3 stjörnur eins og Sigmar, sem sagði hann „sæmilegan pilsner - Bragðprófun á Pilsner Sýnishorn Dröfn Ulfar Sigmar Samt. Egils pilsner, dós ★★★★★ ★★★★ ★★★★ 13 Léttur bjór, Hagkaup ★★★★ ★★★★ ★★★ 11 Egils pilsner, flaska ★★★★★ ★★★ ★★★ 11 Erdinger weilSbier ★★★ ★★★★ ★★★ 10 Viking pilsner ★★★★ ★★★★ ★ ★ 10 Pripps ★★★★ ★★★ ★★ 9 Thule pilsner-Viking ★★★ ★★★ ★ 7 ■ Jw E aWmil lihimi*. iméöugfýffngör §§§§§§§

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.