Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
M 4*
tilyeran
iForeldrar
Síðustu áratugi hefur raunin oft orðið sú að börn hafa „rekið" foreldra
sína og sum hver lent á vergangi í kjölfarið. Vaxandi unglingavandi mætir
mörgum foreldrum sem vita ekki til hvaða ráða þeir eiga að grípa.
Tilveran hitti Hugo Þórisson
sálfræöing sem undanfarin ár
hefur kennt foreldrum aðferð-
ir til þess að hæta samskiptin
við hörnin sín.
Það læra
börnin sem...
Síðastliðin þrettán ár hefur
Hugo Þórisson sálfræðing-
ur í félagi við Wilhelm
Norðfjörð haldið námskeið fyrir for-
eldra undir.yfirskriftinni Samskipti
barna og foreldra. Námskeiðið bygg-
ir á kenningum bandaríska sálfræð-
ingsins dr. Thomasar Gordon en
hann er afar virtur innan sálfræð-
innar og nú eru sambærileg nám-
skeið haldin í yfir 30 löndum. Nám-
skeiðið í ár er nýhafið en enn mun
hægt að skrá sig.
„Þetta er fjórtánda árið sem við
höldum þetta námskeið. Við tökum
fyrir mikilvæga þætti í uppeldinu
og byggjum þá aðallega á bókinni
Samskipti barna og foreldra eftir
Thomas Gordon. Það má segja að
grunnhugmyndin í kenningum Gor-
dons sé að barnið temji sér sjálfsaga
og tillitssemi og læri að koma fram
viö annaö fólk af virðingu. Þá er
mikO áhersla lögð á að bamið læri
að bera ábyrgð. Þó ekki þannig að
bamið eigi að gera alla hluti sjálft
en ég held hins vegar að foreldrum
hætti oft til að vanmeta þroska
barna sinna. Við þurfum ekki annað
en að skoða hluti eins og að velja
sér fot á morgnana eða bjarga sér
um mjólkurglas. Að mínu viti era
böm fær um að gera þetta frá
þriggja til fjögurra ára aldri. For-
eldrar hafa vanið sig á að gera slíka
hluti fyrir böm sín langt fram eftir
öllum aldri. Ef börnin okkar ráða
ekki við eða era ekki vön að fram-
kvæma einfaldar athafnir sem þess-
ar, hvernig getum við þá ætlast til
að þau geti borið ábyrgð á námi eða
atvinnu sfðar?
Foreldrum kennt um,
ekki kennt
Ábyrgð foreldra er mikið til um-
ræðu nú á dögum, til dæmis þegar
alþjóðlegar kannanir á námsgetu
bama eða ofneyslu vímuefna ber á
góma og þá er gjarna bent á foreldra
og sökin sögð þeirra. „Þrátt fyrir
þessa staðreynd er ekki nokkur
maður í þessu þjóðfélagi sem kenn-
ir eða leiðbeinir foreldmm hvernig
sé best að haga uppeldinu. Gordon
hittir naglann á höfuðið þegar hann
segir að foreldrum sé ekki kennt,
heldur kennt um.“
„Það er eins og fólk haldi að upp-
eldi sé eitthvað sem komi af sjálfu
sér. Maður veit líka að foreldrar
beita oftast sömu eða svipuðum að-
ferðum við uppeldið og þau upplifðu
sjálf sem börn.
Margir kannast við
það þegar þeir fara
að hljóma eins og
foreldrar sínir og
raunar er ég viss
um að margir for-
eldrar vilja gera
betur og eru alls
ekki sáttir við að-
ferðir sínar. Ekki
svo að skilja að all-
ar aðferðir, aðrar
en þessar, séu
slæmar. Grunn-
þættir uppeldisins,
Hugo Þórisson sálfræöingur.
DV-mynd ÞÖK
aðferðir og kenningar Gordons ver-
iö notaðar hjá öðrum hópum þjóðfé-
lagsins. Hugo hafnar því að ekki sé
hægt að taka á vandamálum þótt
þau séu orðin nokkurra ára. „Það er
alltaf leið til bcika. Ég veit það af eig-
in raun í gegnum vinnu mína með
bömum og unglingum síðustu ár.“
Unglingar eru
sanngjarnir
Unglingar eru í eðli sínu afar
sanngjarnir og þeir eru aldrei
ánægðir ef ástand heimilisins er
ekki í lagi. Þá skiptir engu hvort
þeir eru beittir valdi eða þeir hafi
yfirhöndina á heimilinu. Það er eng-
inn ánægður í slíku ójafnvægi. Það
kemur mér oft skemmtilega á óvart
hversu unglingar eru i raun
þroskaðir miðað við það uppeldi
sem þeir hafa hlotið.
Ég sé því ekkert til fyrirstöðu að
fólk taki sig á jafnvel þótt illa hafi
gengið í einhver ár. Við erum fyrst
og fremst að skoða hin daglegu sam-
skipti foreldra og barna og reyna að
fmna leiðir sem leiða til úrbóta. Við
gerum okkur grein fyrir því að við
náum aldrei fullkomnun í þessum
efnum en við getum alltaf bætt okk-
ur, segir Hugo Þórisson. -aþ
þínu skilaboð um að
svona séu mál leyst. Mér
finnst aðferðir sem þess-
ar afar varhugaverðar
því með þessu móti lærir
bamið að loka sig frá
vandanum og beitir
hugsanlega sömu aðferð-
um verði það fyrir áfóll-
um, svo sem einelti.
Þegar bamið kemst síð-
an á unglingsaldur er
ekkert ólíklegt að það
skelli útidymnum þegar
upp úr sýður.
Ein lausn á þessu er að-
ferð sem Gordon kýs aö
kalla taplausu aðferðina.
Hún felur í sér að sá sem
er sterkari, hvort sem er
sökum aldurs eða líkamsstærðar,
hefur ekki leyfi til að stjóma hin-
um. Ef fólk elur böm sín upp við
valdbeitingu þá læra þau að það sé
ríkjandi regla í samskiptum fólks að
annar sigri en hinn tapi. Við verð-
um að kenna börnum að það sé
hægt að leysa mál þannig að báöir
aðilar séu sáttir og að sjálfsögðu
verða foreldrarnir að sýna for-
dæmi.“
Aldrei of seint að byrja Hugo seg-
ir námskeiðið og kenningar Gor-
dons gilda fyrir alla aldurshópa,
þetta séu í raun gmndvallaratriði í
mannlegum samskipttim enda hafa
ást og umhyggja, em yfirleitt í góðu
lagi en margir vilja einfaldlega gera
betur og það er nokkuð lýsandi fyr-
ir þá foreldra sem hafa sótt foreldr-
anámskeiðin.
Taplausa aðferðin
A námskeiðinu er mikil áhersla
lögð á hlustun og telur Hugo það
einn mikilvægasta þátt uppeldisins.
„Við verðum að gefa okkur tíma til
þess að hlusta á bömin okkar. Ef þú
elur bamið þitt upp við að það er
rekið inn í herbergi þegar eitthvað
bjátar á þá ertu að senda baminu
í tilefni
5ára
afmælis
Vikuna 17. - 24.
september
gefum við hol
með hverri pizzu
meðan birgðir
endast ef verslað
er fyrir kr. 1.500
eða meira.
Eitt simanúmer um land allt
755 6767
Gömlu númerin gilda áfram