Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Page 3
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 3 I>V „Draumasveitarfélagið“: Akureyri í efsta sæti DV, Akureyri: Akureyri er draumasveitarfélag- ið á íslandi samkvæmt niðurstöðum tímaritsins Vísbendingar en miðað er við sveitarfélög með yfir 1000 íbúa. Tímaritið notar ýmsar aðferð- ir við að komast að niðurstöðu og gefur einkunnir sem miðast við hvernig rekstur sveitarfélaganna íþyngir íbúunum fjárhagslega. Akureyri var í 2. sæti í samsvar- andi könnun Vísbendingar fyrir ári, en fer nú í 1. sæti og fær einkunn- ina 7,8. Akranes sem í fyrra var í 3. sæti fer í 2. sætið og fær einkunnina 7,3, en Selfoss sem var í 1. sæti i fyrra hrapar í 6. sæti og fær ein- kunnina 6,7. Þau sveitarfélög sem sveiflast verulega á listanum frá í fyrra eru Dalvík sem fer úr 24. sæti í það 8., Hornafjörður úr 25. sæti í 11. sæti, Blönduós úr 27. sæti í 12. sæti, Bol- ungarvík úr 29. sæti í 14. sæti, Reykjanesbær úr 8. sæti í 19. sæti, Sauðárkrókur úr 10. sæti í 22. sæti, Siglufjörður úr 14. í 24. sæti, Sand- gerði úr 16. sæti í 27. sæti og Hafn- arfjörður úr 15. sæti í það 32. og fær falleinkunn, eða 3,5, en meðal- talseinkunn var 5,37. -gk Fréttir Einkunnir Vísbendingar til sveitarfélaganna 1 Akureyri 7,8 19. Reykjanesbær 5,3 2. Akranes 7,3 20. Ölfushreppur 5,2 3. Mosfellsbær 7,2 21. Seyðisfjörður 5,1 4. Seltjarnames 7,1 22. Sauðárkrókur 5,1 5. Garðabær 6,8 23. Grindavík 4,8 6. Selfoss 6,7 24. Siglufjörður 4,8 7. Reykjavík 6,6 25. Kópavogur 4,8 8. Dalvík 6,4 26. Eskifjörður 4,7 9. Vestmannaeyjar 6,2 27. Sandgerði 4,6 10. Egilsstaðir 5,9 28. Stykkishómur 4,5 11. Hornafjörður 5,8 29. Bessastaðahreppur 4,5 12. Blönduósbær 5,7 30. Húsavík 4,1 13. ísafjörður 5,5 31. Ólafsfjörður 3,8 14. Bolungarvík 5,4 32. Hafnarfjörður 3,5 15. Borgarbyggð 5,4 33. Vesturbyggð 3,3 16. Neskaupsstaður 5,4 34. Snæfellsbær 2,6 17. Gerðahreppur 5,3 18. Hveragerði 5,3 Meðaltal 5,37 pyogd ! 250 gr- | 1/2 klsí- tattím'1 V\0 ktst. biðtínni SIEMENS uppþvottavél tekur 12 manna stell, 3 þvottakerfi, Aqua Stop flæðiöryggi, hljóðlát. 1 ölld 1000 sn. þvottavél. Stiglaus hitastillir, hraðþvottakerfi (30mín) 15 mismunandi kerfi, tekur 5 kg II vllll þurrkari, tekur 5 kg., 120 mín. prógram 2 hitastillingar o.mfl. ^^THOMSON Ferðatæki m/útvarpi kassettutæki og geislaspilara MELISSA örbylgjuofn - 800W, 18L. Melissa vöfflujárn -1000W WILFA samlokugrill f/2 saml SANYO þráðlaus sími SAMSUNG videotæki með2 hausum, allar aðgerðir á skjá, sjálfleitari, fjarstýring o.fl. SAMSUNG videotæki með 6 hausum, Long Play, allar aðgerðir á skjá, sjalfleitari, Nicam Stereo, fjarstýring o.fl. PHILIPS 28" sjónvarp með Black Line myndlampa, Nicam Stereo, íslensku textavarpi, fjarstýringu o.fl. HITACHl 28" sjónvarp með Black Matrix myndlampa, valmyndakerfi Nicam Stereo, íslensku textavarpi barnalæsingu, 2 scarttengjum og fjarstýringu o.fl. GRUNDIG 28" sjónvarp rneðlOO Hz , Super Black Line myndlampa, Nicam Stereo, fjarstyringu o.fl. erum - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á íslandi Stærsta heimilts-og raftækjaverslunarkeðja í Evrópu VERIÐ VELKOMIN í VERSLÚN OKKAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.