Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Side 5
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 5 í i i I y i i i i i i i i i i i i ) i ) ) ) ) ) ) I I > Fréttir Norðmenn áhyggjufullir vegna þorskstofnsins: Mikill kvótaniður- skurður blasir við Jón Páll og sænski sendiherrann viö afhendingu stórriddarakrossins. DV-mynd Höröur Sæmdur stórridd- arakrossi Svia DV, Ósló: Að mati norska sjávarútvegs- ráðuneytisins er ástand þorsk- og ýsustofnsins í Barentshafí mun verra en mælingar og útreikning- ar gefa til kynna. Skekkjan liggur að mati Norðmanna í aðferðafræði Alþjóða hafrannsóknaráðsins við útreikninga annars vegar og hins vegar skorti á upplýsingum úr DV, Akureyri: Þessa dagana er unnið hörðum höndum að undirbúningi Félagsþjón- ustu Þingeyinga. Hugmyndin er að öO sveitarfélög í Þingeyjarsýslunum báð- um, frá Hálshreppi í vestri tO Langa- ness í austri, geri með sér samning um að reka saman félagsþjónustu sem staðsett yrði á Húsavík. Sigurður Rúnar Ragnarsson, starfsmaður héraðsnefndar Þingey- inga, segir að hér sé um stórt mál að ræða, en með rekstri slíkrar þjón- ustu séu sveitarfélögin í sýslunum að uppfyOa skyldur sínar sem lög um félagsþjónustu sveitarfélaga segja tO um. „Við erum búnir að fá svör frá öOum sveitarfélögunum nema einu og mér sýnist að það muni verða af þessu. Að vísu eru tvö af þessum sveitarfélögum, Öxarfjarðarhreppur og Raufarhöfn, með aðrar hugmynd- ir um kostnaðarskiptingu en það er verið að skoða það hvort menn ná ekki sameiginlegri niðurstöðu. Ef það verður niðurstaðan er stefnt að því að Félagsþjónusta Þingeyinga taki til starfa um áramót," segir Sig- urður Rúnar. Sigurður segir að Félagsþjónusta Þingeyinga myndi taka yfir starf- semi Félagsmálastofnunar Húsavík- Smðauglýslngar 6806000 rússneskri lögsögu. Rússar hafa ekki svarað ósk Norðmanna um upplýsingar um ástand þorsk- stofnsins í þeirra lögsögu og hafa bannað Norðmönnum að fara inn á svæðið til mælinga. „Við höfum hvorki fengið skrif- legt né munnlegt svar frá þeim vegna óska okkar,“ segir Gunnar Kjönnöy, ráðuneytisstjóri Norska sjávarútvegsráðuneytisins, í sam- ur, en Húsavík er eina sveitarfélag- ið í Þingeyjarsýslum sem hefur rek- ið slíka stofnun. Þannig tæki nýja stofnunin yfir ýmsa samninga s.s. þjónustu við fatlaða, tOsjónarheim- Oi og skólaþjónustu Eyþings. Sig- urður Rúnar segir að íbúar í sýslun- um hefðu þá jafnan aðgang að fé- lagsþjónustu, en áætlað er að rekst- ur Félagsþjónustunnar muni kosta 10-15 mOljónir króna á ári. -gk tali við DV og telur vandann snú- ast að hluta um breytta stjórn- sýslu í Rússlandi. Hann nefndi að norski strandveiðiflotinn næði engan veginn kvótum sínum og sjómenn lýstu breytingum á lífrík- inu í Barentshafi. Hann sagði að sjómenn virtust sjá fyrr en rann- sóknarmenn þegar slíkar breyting- ar yrðu á stærðum fiskstofna. Kjönnöy taldi einsýnt að þorsk og ýsukvótar yrðu skornir veru- lega niður á næsta fiskveiðiári og raunar á næstu fiskveiðiárum. Slíkt yrði endanlega ákveðið í byrjun nóvember. Þorskkvóti Norðmannna og Rússa í Barentshafi var 700 þús- und tonn árin 1994, 1995 og 1996. Alþjóðahafrannsóknaráðið sagði óhætt að auka þorskveiðina nú í ár í mOljón tonn en norska sjávar- útvegsráðuneytið taldi ekki óhætt að fara svo hátt og samþykkti 850 þúsund tonna þorskkvóta. Gunnar Kjönnöy segir nú komið á daginn að mat þeirra hafi verið rétt og farsælla hefði verið að halda þorskkvótanum óbreyttum. Þrátt fyrir að blikur séu á lofti í dag þá sjá Norðmenn fram á betri tíma á nýrri öld. Nýliðun á þorski og ýsu er góð samkvæmt seiðar- annsóknum þannig að betri veiði er að vænta eftir nokkur ár. DV, ísafirði: Jón Páll Halldórsson, sænski ræðismaðurinn á ísafirði, var 18. september sæmdur stórriddara- krossi hinnar konunglegu sænsku Norðurstjörnuorðu. Hún var veitt vegna starfa Jóns Páls í þágu sænsku krúnunnar og þjónustu við sænska þegna á ísafirði. Það var sænski sendiherrann á íslandi, Pár Kettis, sem afhenti Jóni Páli orðuna ásamt heiðurs- skjali í sendiherrabústaðnum að Fjólugötu 9 í Reykjavík, að við- staddri ijölskyldu Jóns Páls og nokkrum gestum. Ræðismaður hefur verið starf- andi á ísafirði um áratuga skeið. Jón Páll verður siðastur í því emb- ætti þar sem staðan verður nú lögð niður. -HKr. Þol og kraftur í Kópavogi Opnuð verður ný og glæsileg Nautilus heilsuræktarstöð í Sundlaug Kópavogs sunnudaginn 28. september 1997 Aðeins verða selt árskort í heilsuræktina og er aðgangur að sundlauginni innifalinn Fram til áramóta verður árskort selt á 14.990 kr. staðgreitt. Stöðin er búin æfingatækjum frá Nautilus, sem talin eru ein þau bestu á mark- aðnum, auk hlaupabanda, stígvéla og hjóla. Komið og kynnið ykkur frábæra NAUTILUS aðstöðu til líkamsræktar. íþrótta- kennarar sjá um kennsluna. Visa- og Euro- greiðslur í boði. Félagsþjónusta Þingeyinga: Tekur til starfa um áramót

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.