Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Page 9
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
9
DV
Utlönd
Klaus Kinkel, utanríkisráðherra
Þýskalands, varð fyrstur manna á
Allsherjarþingi SÞ í New York til að
íjúfa þögnina um fjöldamorðin í Al-
sír að undanfömu þegar hann
spurði hversu lengi þjóðir heims
gætu litið undan.
„Viðbjóðurinn í síðasta blóðbað-
inu í Alsír er slíkur að erfitt er að
slá hann út. Maður verður gjörsam-
lega orðlaus," sagði Kinkel.
Þýski ráðherrann vísaði þar til
nær daglegs blóðbaðs þar sem
óbreyttir borgarar eru drepnir á
hixrn viðurstyggilegasta hátt, skom-
ir á háls eða hálshöggnir. Stjóm-
völd í Alsír kenna bókstafstrúuðum
múslímum um drápin.
Stjómvöld í Bandarikjunum og
Frakklandi urðu í gær ásátt um að
ræða hugsanlegar sameiginlegar að-
gerðir í Alsír til að stöðva frekara
blóðbað. Madeleine Albright, utan-
ríkisráðherra Bandarikjanna, og
Timamót í Belfast:
Blair vill samkomulag
um N-írland næsta vor
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, sagðist i morgun vera
staðráðinn í að tryggja samkomulag
mn framtið Norður-írlands fyrir
maímánuð á næsta ári.
Friðarvonir jukust til muna í gær
þegar andstæðingar fylkingar
bundu enda á sextán mánaða langt
orðaskak sem haföi tafíð fyrir að al-
vömsamningaviðræður gætu hafist.
Stjómvöld á Bretlandi og írlandi
fögnuðu mjög og sögðu einstakt
tækifæri nú gefast til að koma á
friði eftir margra áratuga skæm-
hemað á Norður-írlandi,
„Ég er mjög ánægður með sam-
komulagið sem náðist i Belfast um
að hefja formlega efnislegar samn-
ingaviðræður um varanlega póli-
tíska lausn á Norður-írlandi,“ sagði
Blair í yfirlýsingu til Press Associ-
ation fréttastofunnar bresku.
John O’Donohogue, dómsmála-
ráðherra írlands, sagði á fundi með
fréttamönnum í gær að vonargeisli
skini nú á írland. Reuter
10 Fjörflug-myndbönd
Hugdjarfir birnir
vangi Sameinuðu þjóðanna
franskur starfsbróðir hennar,
Hubert Védrine, ræddu málið yfir
morgunverði. Reuter
Brasilískir ráðamenn og Ijósmyndarar hörfuðu þegar sprenging varð í maríjúana sem kveikivökva hafði verið hellt
á. Fíkniefnin höfðu verið ræktuð ólöglega á landi sem stjómvöld höfðu tekið eignarnámi. Sfmamynd Reuter
Klaus Kinkel rýfur þögnina um Alsír:
Morðaldan rædd á vett-
Karólína Arnadóttir
Hreggviður Harðarson
Berglind Ólafsdóttir
Hjördís Inga Hjörleifsdóttir
Kristjana Osk
Sandra Vilborg
Heiöa og Aron
Arnar Freyr Þorsteinsson
Hafþór Frímannsson
Eyrún Jóhannsdóttir
nr. 5230
nr. 11476
nr. 11122
nr. 10605
nr. 5514
nr. 4910
nr. 8370 og 8371
Krakkaklúbbur DV og Sam-myndbönd þakka ötl-
um kærlega fyrir þátttökuna.
Vinningarnir verða sendir vinningshöfum
í pósti næstu daga.
Bresku hjúkrunarkonurnar:
Sadi-Arabar neita
að sýna vægð
Yfirvöld í Sádi-Arabíu kváöust í
gær ekki láta undan þrýstingi frá
breskum yfirvöldum um aö milda
dóma yfir tveimur breskum hjúkr-
unarkonum sem fundnar hafa verið
sekar um morö á ástralskri hjúkrun-
arkonu í desember i fyrra.
Önnur hjúkrunarkonan, Lucille
McLauchlan, var dæmd í átta ára
fangelsi auk þess sem hún verður að
þola 500 vandarhögg. Enn hefur ekki
verið kveðinn upp dómur yfir hinni
hjúkrunarkonunni, Deborah Parry.
Ef hún verður dæmd fyrir morð á
hún á hættu að verða tekin af lífi.
McLauchlan og Parry neita því
báðar að hafa myrt áströlsku hjúkr-
unarkonuna Yvonne Gilford i
læknamiðstöð þar sem þær störfúðu
allar. Gilford hafði verið stungin 13
sinnum auk þess sem hún haföi
fengið þungt högg og verið kæfö.
Hjúkrunarkonurnar, sem hafa verið
sakfelldar, drógu til baka játningu
sem þær segja hafa verið þvingaða
ffarn með kynferðislegu og líkam-
legu ofbeldi.
Örlög Parry hafa virst vera í
höndum bróður Gilford sem hvatt
haföi til að báðar konumar yrðu
teknar af lífi. Samkvæmt lögmn i
Sádi-Arabíu geta ættingjar fómar-
lambs krafist dauðarefsingar eða
blóðpeninga.
Lögmaður Parry sagði í gær
Frank Gilford hafa undirritað sam-
komulag fyrir viku um að harm
fengi um 80 milljónir íslenskra
króna í bætur fyrir systur sína. Af
þeirri upphæö eiga um 35 milljónir
íslenskra króna að renna til barna-
spítala í Ástralíu. Fyrr í gærdag
sögðu lögmenn Giifords í Ástralíu
að hann heföi ekki gefið eftir rétt
sinn til aö krefjast dauðarefsingar
yfir Parry.
Utanríkisráðherra Bretlands,
Robin Cook, fordæmdi í gær dóminn
yfir McLauchlan og sagöi hann al-
gjörlega óviðunandi í samfélagi nú-
tímamanna. Kvaðst Cook taka málið
upp við utanríkisráðherra Sádi-Ar-
abíu, Saud prins, á morgun. Mann-
réttindasamtökin Amnesty
Intemational hafa beðið Fahd, kon-
ung Sádi-Arabíu, um að sýna bresku
hjúkrunarkonunum vægð.
Bresk blöð tóku í gær undir kröfu
föður McLauchlan um að Tony
Blair, forsætisráðherra Bretlands,
geri allt til að dómnum verði ekki
fúllnægt. Reuter
Málmþreyta í
öxli þyrlunnar
Rannsókn á þyrluslysinu und-
an Noregsströndum 8. september
hefur leitt í ljós að sprungur af
völdum málmþreytu vom í öxli á
aðalgírkassa Super Puma þyrl-
unnar, að sögn Áftenposten.
Að sögn formanns flugslysa-
nefndar hefur þyrla aldrei farist
fyrr í Noregi af þessum sökum.
Neftidai'menn telja að gallamir
eigi aðeins við um þessa einstöku
þyrlu en ekki fleiri af sömu gerð.
Rannsókn á slysinu verður
haldið áfram til að kanna hvers
vegna svo virðist sem báðir mót-
orar þyrlunnar hafi stöðvast svo
aö segja samtímis.
Vinningshafar í Fjörflugs-leiknum
10 Fjörflug-myndbönd
Blikur á lofti
íris og Marta Grétarsdætur
Elma Sif Einarsdóttir
Ásrún Björk
Perla og Garðar
Adam Freysson
Sandra Seidenfaden
Heiöa Elín Aðalsteinsdóttir
Daníel Ágúst Gautason
Elísa Björg Björgvinsdóttir
Eva Ósk Kristjánsdóttir
nr. 10752 og 10753
nr. 3129
nr. 10646
nr. 4600 og 4601
nr. 10665
nr. 8125
nr. 12198
nr. 9361
nr. 2248
nr. 6264
Dulúð, ástir, örlög og
framtíðin . . .
Viltu kynnast sjálfum/
sjálfri þér á nýjan hátt?
Viltu kanna eigin sálardjup
og sjá inn í framtíðina?
TíVimfi'Kin