Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Qupperneq 22
30
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
rsr
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>f Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
yf Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færð þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans. .
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
yf' Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin! Þú getur hringt
. aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð ffyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Geymsluhúsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 557 6046.
Húsnæðiíboði
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað-vaktaö. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399.
Leigulínan 905 2211.
Ertu i leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).
Til leigu lítiö hús, ca 100 m2, 2 svefnher-
bergi, við Vatnsenda (Elhðavatn),
leigist með hita og rafmagni. Upplýs-
ingar í síma 567 2245 m.kl. 17 og 19.
Húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Lítiö skrifstofuherbergi til leigu í
Armúla 29. Þ. Þorgrímsson & Co,
sími 553 8640.
Húsmeði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan Ieigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
Við mæðginin óskum eftir að taka á
leigu litla íbúð á svæði 107 fyrir ca
25 þús. á mán. Við erum mjög snyrti-
leg og dagfarsprúð og heitum örugg-
um greiðslum. Við erum einnig með
mjög góð meðmæh ef óskað er.
Sími 551 0830. Ema.
24 ára húsaviðgerðamaður óskar eftir
einstaklings-, 2 herb. eða lítilli 3 herb.
íb. strax, má þarfnast lagfæringar að
utan sem innan. Snyrtimennska og
skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma
587 9793 eða 897 9391,________________
Veqna brunans á Háteigsvegi um
hetgina bráðvantar mig nýja leigu-
íbúð, einstaklings- eða stúdíó, skoða
allt. Greiðslugeta ca 25.000. Er einn,
reglusamur, með góð meðmæli. Endi-
lega hringið í s. 898 6929 e.kl. 17.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Hjálp! Við erum heimilislaust par sem
bráðvantar 2-3 herb. íbúð strax.
Reglusemi og skilvísum greiðslum lof-
að. Emm í fúllri vinnu. S. 557 7643
e.kl. 15. Takk kærlega fyrir.
Reglusaman starfsmann okkar vantar
góða 2 herb. íbúð til leigu a.m.k. í
vetur eða lengur. Helst á sv. 110 eða
111. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
Gröfúnnar ehf., 567 4755, kl. 9-16 dagl.
27 ára karlmaður óskar eftir herbergi
m/aðgangi að baði og eldhúsi á leigu
frá 1. október. Helst í nágrenni mið-
bæjarins. Uppl. í síma 554 5662 e.kl. 19.
39 ára, reglusamur og ábyrgur óskar
eftir húsnæði sem fyrst, skammtíma-
leiga, m/eöa án húsbún. mögul. Fyrir-
framgr. eftir samkomul. S. 552 2182.
Bráövantar 2ja-4ra herbergja íbúð, í
Teigahverfi eoa næsta nágrenni.
Erum reglusöm og reyklaus Sími 555
4945 e.kl. 18 á morgun og næstu kvöld.
Einstaklingur óskar eftir 2-3 herb. íbúð
á sv. 101, 105 eða 107. Góðri fyrirfram-
greiðslu heitið ásamt skilum. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 897 9973.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Máhð leyst!(66,50).
Reglusama, reyklausa námsmenn
braðvantar 2-3 herbergja íbúð í
Reykjavík. 100% greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 471 2442.
Reglusama taílenska konu á fertugs-
aldri, í fastri vinnu, sem skilur dálitið
íslensku, vantar herbergi með baði og
eldunaraðstöðu. Sími 557 9555.
S.O.S. Erum á götunni. Reglusamt par
með 1 bam og annað á leiðinni óskar
eftir 3ja herb. íbúð fyrir 1. okt.
Upplýsingar í síma 554 2776 e.kl. 18.
Unq hjón m/lítiö barn óska e. 2-4 herb.
íbúo til langtímal., á sv. 110, 111 eða
112. Skilv. gr. og góðri umgengni heit-
ið. Hafið samb. í s. 567 6739, 897 4605.
Vantar allar stærðir ibúöa á skrá
fyrir trausta leigjendur sem þegar eru
á skrá hjá okkur.
Leigumiðlunin, sími 533 4202.
Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst, verð
á götunni um mánaðamót. Hafið sam-
band eftir kl. 16 í síma 564 5108.
4)> Sumarbústaðir
Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta
verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á
staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík.,
Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858.
Hausttilboö. Græn pallaolía, 535
lítrinn, gmnnfúavöm, 199 lítrinn/5
lítrar, Pinotex-viðarvöm, -30%.
Metró-Málarinn, Skeifan 8, 581 3500.
Tilboð óskast í viðgerð á stigagangi að
Rjúpufelh 29.
1. Málning. 2. Tfeppalögn. 3. Flísalögn.
Askihnn réttur til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum. Uppl. í
síma 557 4185, 557 3339 eða 557 1711.
Vinsaml. hafið samband fyrir 4. okt.
Nóatún óskar eftir að ráða umsjónar-
mann með kæh- og frystiborðum.
Kunnátta i meðferð kjöts æskileg.
Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefúr
Jóhann í síma 561 7000 eða 897 4180
frá kl. 13-16 f dag og á morgun._______
Afgreiðslustarf í útsölu ÁTVR á Blöndu-
ósi er laust strax. Umsækjandi þarf
að vera 20 ára .eða eldri og geta starf-
að sjálfstætt. Önnur störf að, auki til
staðar. Uppl. í síma 452 4500, Óskar.
Hárgreiöslufólk óskast (nemi kemur
einnig til greina) á hárgreiðslustofu
í Keflavík. Umsóknareyðublöð á
staðnum. Meðmæli óskast.
Fagurlind, Tjamargötu 7, Keflavík.
Laghentir menn - smiðir. Verktfyrirt.
óskar eftir 2-4 mönnun til starfa v/á-
kveðinna verkefna. Atriði að geta
byijað 1. okt. (Ath. launam. eða ver-
takav.) Sími 892 4730. Garðafell ehf.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Óskum eftir að ráða starfsmenn í
bakarl og kjötdeild. Vmnutími 12-19
og annar hver laugardagur.
Nánari upplýsingar gefnar á staðnmn,
Hagkaup, Kringlu, matvara._____________
Afgreiösla - bakarí. Vinnutími ca
13-18.30, samkomulag. Ekki yngri en
21 árs. Miðbæjarbakarí verslunarhús-
inu Miðbæ, Háaleitisbr. 58-60, Rvík.
Byggingavöruverslun vill ráða sölu-
afgreiðslumann til framtíðarstarfa.
Skriflegar umsóknir og mynd sendist
til DV, merkt „Röggsamur 7842 strax.
Félag einstæðra foreldra.
Óskað er eftir húsverði í annað hús
félagsins. Umsóknir leggist inn á DV,
merkt „FEF 78.48.______________________
Hresst starfsfólk vantar á Skuggabarinn,
Hótel Borg, ekki yngra en 20 ára.
Upplýsingar á staðnum milli ld. 17 og
20 í dag.______________________________
Kjötvinnsla. Starfsfólk vantar strax til
starfa við úrbeiningu o.fl. í sláturhúsi
NVB á Hvammstanga. Hafið samband
við Guðmund í síma 898 2870.___________
Röskir morgunhanar óskast til starfa í
bakarí í Hafnarfirði. Vinnutími frá ca
kl. 4-12. Upplýsingar í síma 555 4552
eftir kl. 12.__________________________
Starfskraftur óskast tii afgreiöslustarfa
í bakarí 1 Breiðholti, ekki yngri en 20
ára, vinnutími frá 13 til 19 og aðra
hvora helgi, Sími 557 7428 eftir kl. 16.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími 6.50-13 og 13-18.30 virka
daga. Upplýsingar á staðnum milh kl.
10 og 12. Bjömsbakarí við Skúlagötu.
Tækifæri - húsmæöur. Til sölu góður
sölutum í rótgrónu hverfi. Upplagt
fyrir tvær samhentar húsmæður. Gott
verð, góð kjör. Uppl. f síma 897 0150.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50),_____
Óska eftir kynþokkafullum fyrirsætum í
erótískar myndatökur. Góð laun í boði
fyrir rétta fólkið. Vinsaml. sendið svör
til DV, merkt „Foto 7853, f. 30. sept.
Óskum eftir aö ráöa til starfa einn til
tvo dyraverði og barþjóna, reynsla
æskileg. Uppl. gefnar á staðnum, milli
kl. 20 og 22. Club Vegas, Laugavegi 45.
Röskir menn óskast.
Hjólbarðaverkstæðið Barðinn,
Skútuvogi 2, sími 568 3080.____________
Starfsfólk vantar strax í sláturhús NVB
á Hólmavík. Hafið samband við Átla
í síma 451 3508 eða 451 3525 á kvöldin.
Starfsmaöur óskast til verksmiöjustarfa
hjá iðnfyrirtæki í Kópavogi. Uppl.
milli kl. 13 og 16 í síma 554 2881.____
Óskum að raöa starfsfólk til afgreiðslu-
starfa í bakarí. 60% vinna.
Uppl. í síma 897 9900._________________
Óskum eftir aö ráða vana bygginga-
verkamenn. Uppl. f síma 896 5424 og
896 4947. S.M. Verktakar ehf.
]ÍC; Atvinna óskast
Góðan daginn - atvinna óskast. Éq hef
langa reynslu í mannlegum samskipt-
um, verslunarstjóm í matvöm, kjötaf-
greiðslu og vinnslu, lagerstörfúm og
flestu er viðkemur verslun. Hef einnig
öll réttindi til aksturs bifreiða og
reynslu. Hef góðan bíl og góða heilsu,
er bindindismaður. Góð meðmæli.
Svör sendist DV, merkt „Góður-7850”.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir máhð! (66,50).
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EINKAMÁL
V Simaþjónusta
905 2666. Erótísk ævintýri.
Sonja er heit, Tinna er djörf og Alex
er fyrir konur. Þú velur 1 fyrir Sonju,
2 fyrir Tinnu og 3 fyrir Alex. (66,48).
Date-línan 905-2345.
Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs-
ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma
á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50).
V Símaþjónusta
Allt sem þú vilt... á einum staö.
Þjónusta sem slegið hefur
rækilega í gegn!
S. 905 2525
66,50 mín.
Nætursögur
Fyndnar og lostafullar
sögur úr íslenskum
veruleika.
S. 905 2727
66,50 mín.
Daöursögur
Eldri nætursögur á
lægra veröi.
S. 904 1099
Aóeins 39,90 mín.
Nýtt efni vikulega
á öllum línum;
fyrir miðnætti
öll priðjudagskvöld
Allt sem þú þarft!
c y
Símastefnumótið er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626.
(39,90 mín.)
* * • * * ii**
Djarfar og æsandi sögur! (66.50).