Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Side 27
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
35
Andlát
Dagrún Helga Hauksdóttir, Hlíð-
arhjalla 63, Kópavogi, lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur miðvikudaginn
24. september.
Ragnheiður G. Guðmundsdóttir,
Boðahlein 9, Garðabæ, lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur 23. september.
Jarðarfarir
Valdimar Öm Jónsson, Smárahlið 3B,
Akureyri, sem lést á hjúkrunarheimil-
inu Seli 21. september, verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 26.
september kl. 10.
Árni Guðmundsson andaðist á Vað-
brekku, Jökuldal, fimmtudaginn 18.
september. Jarðsett verður frá Hóls-
kirkju, Bolungarvik, laugardaginn 27.
september kl. 14.
Sigurður Jónsson, Hjallabraut 33,
Hafnarfirði, sem lést laugardaginn 20.
september sL, verður jarðsunginn frá
Víðistaðakirkju á morgun, fbstudaginn
26. september.
Jón I. Zófoniasson frá Núpi, Dýrafirði,
síðast til heimilis á Kópavogsbraut 1A,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópa-
vogskirkju fostudaginn 26. september kl.
13.30.
Hreinn Svavarsson, Austurbrún 6,
Reykjavík, sem lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur laugardaginn 20. september sL,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju
fóstudaginn 26. september kl. 13.30.
Ólafur Ingvarsson frá Vindási, Kjós,
verður jarðsunginn frá Reynivallakirkju
fostudaginn 26. september kl. 14.
Guðjón Sigurður Jónsson frá Helga-
dal, síðast til heimiiis að Hamraborg 20,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá Lága-
fellskirkju laugardaginn 27. september
kl. 13.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 14-17.
Breiðholtskirkja: TTT-starf fyrir
10-12 ára í dag kl. 15.30. Mömmu-
morgunn á fóstudögum kl. 10-12.
Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl.
12. Orgeltónlist. Léttur hádegisverð-
ur á eftir.
Háteigskirkja: Starf fyrir 6-9 ára
börn kl. 17 í safnaðarheimilinu.
Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun, endurnæring.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kópavogskirkja: Starf eldri borg-
ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimil-
inu Borgum.
Langholtskirkja: Foreldra- og dag-
mömmumorgunn kl. 10-12.
Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni lokinni.
Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.
Fríkirkjan í Hafnarflrði: Opið hús
fyrir 11-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu Linnetsstíg 6.
Æskulýðsfundur kl. 20-22.
Tilkynningar
Boxari, nýr Emmessís
Emmessís hefur sett á markað Box-
ara, nýjan, bragðmikinn rjómaís í
hálfs lítra umbúðum, og fæst hann
með 3 mismunandi bragðtegundum:
vanilluís með Oreo kexi, súkkulaðiís
með súkkulaðibitum og vanilluís með
vanillukornum. Það sem skapar þess-
ari nýju ístegund sérstöðu er hversu
bragðmikill ísinn er. Boxari er þegar
kominn í búðir.
Þriöji bíllinn genginn út
Þriðji og síðasti billinn í Sumarflösku-
leik Coca-Cola er genginn út og var
vinningshafi í þetta sinn Sigrún Krist-
jánsdóttir, 18 ára nemi sem stundar
nám við Menntaskólann í Reykjavík.
Sigrún varð þar með þriðji vinnings-
hafi Peugeot 406 SL að andvirði
1.500.000 í sumarflöskuleik Coca-Cola.
Vísir fyrir 50 árum
26. september.
Landhelgisbrot.
Lalli og Lína
LALLI ER FÚLL...HANN LEIGÐI "KÓNGURINN OG BG
OG HANN FINNUR EKKI EINA EINUSTU SENU MEÐ ELVIS.
Slökkvilið - Lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarljörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúlaabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri viö
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu em gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iöufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fösd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laúgard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Simi
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552
2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 1016 Hafharflarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og laugd.
10- 16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga irá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm.
fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni I
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla
virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi-
d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og timapantanir í sima 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica
á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl.
11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg-
un og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið-
inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í
síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvopir: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eflir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáís heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að striða, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólhcimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Spakmæli
Karlmaöur baknagar
óvini sína, kona vin-
konur sínar.
Ók. höf.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim-
ar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar-
nesi er opið alla virka daga nema mánudaga
frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama
tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í
kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud.,
Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar-
daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt
fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin aila
daga frá kl. 13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461
1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður,
sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Adamson
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 '
3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, simi
562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrrnn tilfell- Á
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Ástvinir upplifa gleðilegan dag. Þú deilir ákveðnum tilfinn-
ingum með vinum þínum og það skapar sérstakt andrúmsloft.
Fiskamlr (19. febr.-20. mars):
Tilfinningamál veröa í brennidepli og ef til vill grmlar deilur
tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú
hefur trassaö. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum við fólk, sér-
staklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þín-
ar. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þó þú búir yfir vit-
neskju sem aðrir gera ekki.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Dagurinn ætti að verða rólegur og einstaklega þægilegur. Þú
átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þaö verður mikið um að vera í dag og þú ættir ekki að ætla
þér að gera of mikið því tafir koma upp í samgöngum.
Treystu ekki um of á aðra.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveöinn við fólk sem
þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aöstöðu í vinnunni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft aö breyta áætl-
unum þinum á síðustu stundu. Happatölur eru 11,14 og 29.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú fmnur fyrir neikvæðu andrúmslofti, fólk er ekki tilbúið að
bjóða fram aöstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættir að einbeita
þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í
kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þessi dagur veröur eftirminnilegur vegna atburða sem verða
fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fjármálin ættu að
fara batnandi.