Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1997, Page 30
38
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 I
>
J§agskrá fimmtudags 25. september
SJÓNVARPIÐ
16.45 Leiðarljbs (733) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dana. Þýsk barnamynd. Þýð-
andi: Greta Sverrisdóttir. Endur-
sýning.
18.15 Söguhorniö: Karlinn i kúluhús-
inu. Guðrún Ásmundsdóttir segir
sögu. Seinni hluti. Endursýning.
18.30 Undrabarniö Alex (35:39) (The
Secret World of Alex Mack).
19.00 Úr riki náttúrunnar. Lífsbarátta
(Eyewitness II: Survival). Breskur
fræðslumyndaflokkur. Þýðandi
og þulur Guðni Kolbeinsson.
19.30 íþróttir hálfátta.
19.50 Veöur.
* 20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.00 Saga Norðurlanda (2:10).
(Nordens historia) Valdabarátta á
Norðurlöndum. Annar þáttur af
tíu sem sjónvarpsstöðvar á Norð-
urlöndum hafa látið gera um
sögu þeirra. Þýðandi er Jón O.
Edwald og þulur Þorsteinn
Helgason (Nordvision - DR).
21.30 Allt i himnalagi (15:22) (Somet-
hing so Right). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um nýgift hjón
og þrjú börn þeirra úr fyrri hjóna-
böndum. Aðalhlutverk: Mel Harr-
is, Jere Burns, Marne Patterson,
Billy L. Sullivan og Emily Ann Ll-
oyd. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson.
22.00 Ráögátur (2:17) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögreglunn-
ar sem reyna að varpa Ijósi á dul-
arfull mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian And-
erson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði i þættinum
kunna að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Er allt í himnalagi?
QsrM
09.00 Linurnar í lag.
Mk. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Lögreglustjórinn (1:7) (e) (The
Chief).
13.55 Stræti slórborgar (1:20) (e)
(Homicide: Life On The Street).
14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Oprah Winfrey (e).
16.00 Ævintýri hvita úlfs.
Sögur úr Andabæ.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Meöafa.
17.40 Línurnar i lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
19.00 19 20.
20.00 Dr. Quinn (24:25).
20.55 Óþekktar aöstæöur (Circum-
stances Unknown). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1995 í leik-
stjórn Roberts Lewis. Þetta er
spennumynd um geðbilaðan
skartgripasala sem svífst einskis
og gerir sér það einkum til dund-
urs að myrða hamingjusöm hjón.
% í aðalhlutverkum eru Judd Nel-
son, Isabel Glasser og William
R. Moses. Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
22.30 Kvöfdfréttir.
22.50 Stræti stórborgar (2:20)
(Homicide : Life On The Street).
23.35 Djöfull í mannsmynd (e) (Prime
Suspect). Sjá kynningu
01.20 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Spitalalíf (7:109) (MASH).
17.25 iþróttaviöburöir í Asíu (38:52)
(Asian Sport Show). íþróttaþáttur
þar sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
17.55 Ofurhugar (36:52) (e) (Rebel
TV). Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skiðabretti, sjó-
skíði, sjóbretti og margt fleira.
18.25 Taumlaus tónlist.
Walker.
18.55 Walker (13:25) (e).
19.45 Kolkrabbinn (2:7) (La Piovra).
21.00 Hirðfífliö (Funny Man). Enskur
aðalsmaður tapar óöali feðra
sinna I pókerspili við Max Taylor
sem er hljómplötuframleiðandi. Á
setrinu bíða Max og fjölskyldu
hans heilmiklar hremmingar því
þar veður um húsiö afturganga
sturlaðs hirðfífls sem gerir það að
gamni sínu að sparka höfðum
fólks, dansa diskódansa og frem-
ja óhugnanleg ofbeldisverk. Að-
alhlutverk: Christopher Lee.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 í dulargervi (14:26) (e) (New
York Undercover).
23.15 Spítalalíf (7:109) (e) (MASH).
23.40 Dagbók Sigmundar Freud (e)
(The Secret Diary of Sigmund
Freud). Hh Gamansöm mynd um
Sigmund Freud þar sem fræðim-
aðurinn er sýndur á sínum yngri
árum. Leikstjóri: Danford B.
Greene. Aðalhlutverk: Bud Cort,
Carol Kane, Klaus Kinski, Marisa
Berenson og Carroll Baker. 1984.
01.20 Dagskrárlok.
Jane Tennison lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna.
Stöð 2 kl. 23.35:
Djöfull í
mannsmynd
Stöð 2 sýnir nú aftur hinar mögn-
uðu bresku sakamálamyndir Djöfull í
mannsmynd, eða Prime Suspect, með
Helen Mirren í aðalhlutverki. í
myndinni, sem sýnd verður í kvöld,
rannsaka Jane Tennison og félagar
hennar morðið á klúbbeiganda en ná-
grannar mannsins eru þess fullvissir
að utangarðsunglingar hafi orðið
honum að bana. Annað kvöld sjáum
við síðan aðra bíómynd þar sem Jane
Tennison kemst í hann krappan þeg-
ar framin eru morð af því tagi sem
tiltekinn maður hefur verið fyrir. Sú
spurning vaknar hvort saklaus mað-
ur sitji i fangelsi eða hvort einhver sé
að líkja eftir þeim voðaverkum sem
hann á sínum tíma framdi.
Rás 1 kl. 20.00:
Cleo Laine á tónlistarkvöldi
Á tónlistarkvöldi
útvarpsins á rás 1 í
kvöld kynnir Lana
Kolbrún Eddudóttir
tónleika Cleo Laine
og Johns Dank-
worths sem þau
héldu á „Proms“-
sumartónlistarhátíð
breska útvarpsins í
ágúst síðastliðnum.
Mikils fjölbreyti-
leika gætir á tón-
leikunum. Á efnis-
Cleo Laine.
skránni eru verk
eftir George Ger-
shwin, John
Dankworth, Anne
Ronnell, Billie Holi-
day og Duke Ell-
ington. Tónleikarn-
ir heijast kl. 20.00.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Dauöinn á hælinu eftir Quent-
in Patrichs. Leikgerö: Edith Ran-
um. Þýöing: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson.
13.20 Norölenskar náttúruperlur. Um-
sjón: Rakel Sigurgeirsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskin.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fyrirmyndarríkiö - litiö til fram-
tíöar og lært af fortíö. Jón Ormur
Halldórsson ræöir viö Dag B.
Eggertsson og Guölaug Þór
Þóröarson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.C3 Víösjá.
18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn
Svejk.
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
* 19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.,
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Kvöldsagan, Veriö þér sælir,
herra Chips.
23.10 Andrarímur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Umsjón Evu Ásrún-
ar Albertsdóttur.
15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveður-
Þjóöbrautin er á dagskrá
Ðylgjunnar í dag kl. 16.00.
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5,6,
8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á
rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar ó samtengdum rásum til
morguns.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. AuÖlind (e). Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar (e).
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Netfang: gullih@ibc.is Fróttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 17.00 og
18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20.
20.00 íslenski listinn.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12:00 Raggi Blöndal 16:00 X Domin-
os listinn Top 30 19:00 Lög unga
fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna
23:00 Funkpunkþáttur Þossa 01:00
Dagdagskrá endurtekin
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaöarins (BBC): Heitor
Villa-Lobos og Carlos Chávez. 13.30
Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk
tónlist. 22.00 Leikrit mánaöarins fró
BBC: Anna Karenína eftir Lév Tolstoj
(2:4). í aöalhlutverkum: Teresa Gallag-
her og Toby Stephens. 23.00 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 -13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt
blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í
Notalegur og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaöur gullmolum umsjón:
Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir
Svali Kaldalóns er á dagskrá
FM 957 í dag kl. 13.00.
kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil
dægurlög frá 3., 4., og 5. ára-
tugnum, jass o.fl. 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá
Sigvaldi 19.00 - 24.00 Ró-
legt Kvöld á Sígilt FM 94,3
róleg og rómantísk lög
leikin 24.00 - 06.00 Nætur-
tónar á Sígilt FM 94,3 meö
Ólafi Elíassyni
FM957
12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali
Kaldalóns 13.30 MTV fréttir 14.00
Fréttir 15.30 Sviösljósiö 16.00 Síödeg-
isfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason
19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi 20.00-
23.00 Björn Markús. 22.00-23.00
Gunni & Arnar Gauti 23.00-01.00 Stef-
án Sigurðsson. 01.00-07.00 T.
Tryggvasson - góö tónlist
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00-13.00 Diskur dagsins.
13.00-16.00 Múskik & minningar.
Umsjón Bjarni Arason. 16.00-19.00
Grjótnáman. Umsjón Steinar Viktors-
son. 19.00-22.00 Jónas Jónasson.
22.00-01.00 í rökkurró. Umsjón Ágúst
Magnússon.
X-ið FM 97,7
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Discovery /
15.00 History's Tuming Points 15.30 Fire 16.00 Connections 2
16.30 Jurassica 217.00 Wild Guide 17.30 Wild at Heart 18.00
Invention 18.30 History's Turning Points 19.00 Science
Frontiers 20.00 Flightline 20.30 Uitra Science 21.00 Crime and
Punishment 22.00 Professionals 23.00 Special Forces 23.30
Fire 0.00 History's Turning Points 0.30 Connections 2 1.00
Close
BBC Prime^
4.00 RCN Nursing Update 4.30 RCN Nursing Update 5.00
BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Gordon the Gopher
5.40 TBA 6.05 Troublemakers 6.45 Ready, Steady, Cook
7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife 9.00 Lovejoy
9.50 Prime Weather 9.55 The Terrace 10.20 Ready, Steady,
Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Tales from the Riverbank
11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 Lovejoy 13.50 Prime Weather
13.55 The Terrace 14.25 Gordon the Gopher 14.35 TBA15.00
Troublemakers 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News;
Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook
17.00 Wildlife 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Oh Doctor
Beeching 18.30 To the Manor Bom 19.00 Hetty Wainthropp
Investigates 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime
Weather 20.30 All Our Children 21.30 Mastermind 22.00 Love
Hurts 22.50 Prime Weather 23.00 Modelling in the Money
Markets 23.30 The Survival Guide 0.00 A Question of
Evidence 0.30 Psychology in Action 1.00 Understanding
Organisations 3.00 The French Experience
Eurosport^
6.30 Golf: WPG European Tour - Hennessv Cup 7.30
Equestrianism: Samsung Nations Cup 8.30 Mountain Bike:
Mountain Bike Trial World Championships 9.30 Motorsporls
10.30 Football: 1998 World Cup 12.00 Snowboard: Air and
Styie Summer Contest 12.30 Mountain Bike: Mountain Bike
French Cup 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 Archery: World
Target Championships 15.30 Olympic Games 16.00 Athletics:
Athíetics Meeting 16.30 Taekwondo: International Taekwondo
Championships 17.30 Monster Truck: Monsterrace 18.00
Darts: Master of Masters 19.00 Football: 1998 World Cup
21.00 Truck Racing: Europa Truck Trial 22.00 Sailing:
Whitbread Round the World Race 22.30 Tennis 23.00 Cycling:
Tour of Spain 23.30 Close
MTV|/
5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 13.00 Star Trax: Shaggy 14.00
MTV Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hitlist 18.00
The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Access All Areas
19.30 Top Selection 20.00 MTV's the Real Worid - London
20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30
MTV's Beavis & Butt-Head 23.00 MTV Base 0.00 Night
Videos
Sky News \/
5.00 Sunrise 9.00SKYNews 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY
News 10.30 SKY World News 11.00 SKY News 12.30 Global
Village 13.00 SKY News 14.30 Walker's World 15.00 SKY
News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 18.00 Tonight
With Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30
SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World
News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News
Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00 SKY
News 1.30 SKY Business Reporl 2.00 SKY News 2.30
Global Village 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00
SKY News 4.30 ABC World News Tonight
TNT \/
20.00 The Unmissables : Mutiny on the Bounty 23.15 The
Unmissables : the Thin Man 1.00 The Pirate 2.45 A
Christmas Carol
CNN*'
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World
News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid
News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American
Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia
13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q
& A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World
News 19.00 World News 19.30 World Report 20.00 Worid
News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World
View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News
0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00World
News 3.00 World News 3.30 World Report
NBC Super Channel \/
4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00
MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC s European
Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US
Squawk Box 14.00 Company of Animals 14.30 Dream House
15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television
17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00
Gillette World Sport Special 19.30 Atlantic Challenge Cup
20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night Witn
Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC
Internight 1.00 VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00TheTcket
NBC 2.30 Music Legends 3.00 Executive Ljfestyles 3.30 The
Tcket NBC
Cartoon Network /
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties
5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's
Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00
CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the
Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat
11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy:
Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and
Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill
14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30
Taz-Mania 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Batman 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30
Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman
Discovery
Sky One
5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with
Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M‘A‘S'H. 19.00 Sudd-
enly Susan 19.30 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 20.30 Mad about
You. 21.00 Chicaao Hope. 22.00 Star Trek: The Next Gener-
ation. 23.00 The Late Show with David Letterman. 24.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Flight of the Doves 06.45 Little Bigfoot 2:The Journey
Home 8.30 Shadow Makers 10.40 First Knight 12.55 The
Quick and the Dead 14.25 Little Bigfoot 2:The Joumey Home
16.00 Little Giants 17.45 First Kmght 20.00 Tails You Live,
Heads You’re Dead 22.00 Amanda and the Alien 23.35 Che!
1.151 Ude It Uke that 3.05 Stripper
Omega
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvaipsmarkaður.
16.30 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn. 17.00 Líf i oröinu.
Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaSur.
20.00 A call to freedom. 20.30 Lif i orðinu. Joyce Meyer. 21.00
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00
Líf í orðinu með Joyce Mever e. 23.30 Praise the Lord. Syrpa
með blönduðu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjákynn-
ingar.
FJðbWMip ^ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu