Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Page 3
ISLiNSIA AUCLTSINGASTOFAN NF. / SlA.
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
3
Frábært
tækifæri
til að kaupa
og setjast upp
í sinn eigrn
eðaluap
"2,!; 1.880
þús.kr.
■ Carina E hefur fyrir löngu getið sér mjög gott orð á
íslenskum bílamarkaði fyrir úrvals aksturseiginleika,
hagkvæmni í rekstri, öryggi og þægindi. Þess vegna
ætti að duga að kalla hana einfaldlega Carina E.
En nú stendur alveg sérstaklega á.
■ Sætin í Carina E eru klædd með „Alcantara", úrvals
áklæði sem heimskunnir húsgagnahönnuðir velja á
vandaða hægindastóla. Það er nú boðið í fyrsta skipti í
bíl á íslandi, í Carina E Alcantara.
Meðal staðalbúnaðar í Carina E Alcantara má nefna:
■ 2.0 I vél
■ Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti
■ Styrktarbitar í hurðum
■ Rafdrifnar framrúður og speglar
■ Fjarstýrðar hurðalæsingar
■ Vökva- og veltistýri
■ Bremsuljós í afturglugga
■ 545 lítra farangursrými
Hafðu samband við sölumenn okkar í
síma 563 4400 eða umboðsmenn um allt land.
Opið: Mánudaga kl. 10.00 - 18.00.
Þriðjudaga - föstudaga kl. 9.00 - 18.00.
Laugardaga kl. 12.00 -16.00
Sunnudaga kl. 13.00 -16.00
10 tmsund punktar
þegar þú kaupir
bíl hjá Togota