Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
43
Til sölu ódýr vinnuskúr, 9 fm, með
rafmagnsofnum og ljósum. Uppl. í
síma 557 8866 á skrifstofutíma.
Oska eftir aö kaupa vinnuskúr meö
rafmagnstöflu. Upplýsingar í síma
588 5176 og 897 3006.
Óska eftir sæmilegum vinnuskúr, 12-15
m2 eða þar um bil. Svör sendist DV,
merkt „NQ-7855.
Loftastoöir óskast. Upplýsingar í síma
562 1752 eða 845 1545.
a
lllllllll BB|
Tölvur
Vikutilboö í Meqabúö.
Megabúðin býður ótrúlegt verð!
• Champ Man 2 Scandinav. leagues,
verð áður: 4.199,
verð nú: 999.
• Rama,
verð áður: 4.899,
verð nú: 999.
• Counterstrike - Red Alert aukad.,
verð áður: 1.499,
verð nú: 1.099.
• Encyclopedia ofNature,
verð áður: 4.799,
verð nú: 2.499.
• Hexen aukaborð,
verð áður: 1.999,
verð nú: 699.
• Hi-Octane,
verð áður: 3.699,
verð nú: 999.
• Genc Machine,
verð áður: 4.699,
verð nú: 999.
Syndicate Wars,
verð áður: 3.499,
verð nú: 999.
Hringið og spyqið starfsfólk okkar
um þessa og aðra leiki.
Megabúð... magnað verð.
Mesta úrval landsins!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!_______
Nakin kona í tölvunni þinni?
Það gildir einu...
Það sem skiptir máli er að
Megabúðin sendir tölvuleikina
hvert á land sem er í póstkröfú.
Mesta úrval landsins ( j ' '
starfsfólk sér til þess að þín ósk
sé okkar hlutverk!!!!
Megabúð... magnað verð.
Mesta úrval landsins!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!
Fartölvur - borðtölvur. Einstakt verð á
multi media fartölvum á lager. Erum
einnig að fá hreint magnaðar Fujitsu-
borðtölvur, fullbúnar frá verksmiðju
á mjög góðu verði. EuroMsa-raðgr.
+ stgrsamn. Glitnis. Leitið uppl.
Nýmark, Armúla 36,3. hæð,
sími 581 2000, fax 581 2900.
http://www.hugmot.is/nymark
Til sölu Hyundai Pentium 166 MHz, 1,3
gíg harður diskur, 16 Mb innra minni,
4 Mb stealth skjákort, soundblaster
16, 28,8 mótald, 17” skjár + ýmsir leik-
ir, 1 árs gömul, lítið notuð. Selst á
niðurfóllnu verði. Sími 561 2542._____
Ein með prentara. Tulip 486 SX/25
tölva með digitalskjá og Mannesmann
Talli.. bleksprautuprentara. Verð 40
þús. Öll tilboð skoðuð. S. 483 1378.
Macintosh Performa 6320 Power PC til
sölu, 12 Mb vinnslum., 1,2 Gb hd., 8
hraða CD, innb. 28800 bps faxmódem.
Öflug, notendavæn tölva. S. 562 8005.
Power Book. 3ja ára gömul Macintosh
Powerbook til sölu, 4 mb innram., 120
mb harður diskur, litaskjár. Ýmis for-
rit og aukahlutir fylgja. S. 553 5101.
Til sölu Ditto tape-stöö,
Key Phone lyklaborð m/síma og
heymartóli og Supra Express 33,6
mótald. Uppl. í síma 587 6999.
Macintosh Performa 475, 12/250 Mb,
15” skjár, 4xCD, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 557 3591.
PC-tölva til sölu, 486, 100 Mhz, 8 Mb
minni, ýmsir leikir, forrit o.fl. fylgir.
Nánari uppl. í síma 466 1398._________
Til sölu Macintosh LC III, forrit og leik-
ir geta fylgt, góð tölva á góðu verði.
Uppl. í síma 552 2204. Bjöm.
Til sölu Power Book 1400C á góðu
verði. Uppl. í síma 565 8252.
Vantar notaöan tölvuskjá fyrir litið.
Upplýsingar í síma 565 6293.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarolað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Höfurn opnaö gæsilega verslun, Karac-
hi, Armula 23. Handunnar vörur frá
Pakistan, húsgögn, leður og ektá pels-
ar. Upplýsingar í síma 568 2424.
Verðbréf
Þú sem vilt lána mér 250 þús. í 3 mán-
uði, hringdu í síma 553 9789 strax. X-9.
Vélar - verkfæri
Óska eftir handvirkri beygjuvél, 1500-
2000x1,25 mm. Uppl. í síma 436 6677
og 436 6868.
n p J / I HlMISiIÐ | Heimilistæki
Teba-eldavé! meö blástursofni, sem ný, til sölu. Selst með 10.000 kr. afslætti. Upplýsingar í síma 487 5660 eftir klukkan 19 næstu kvöld.
ísskápar, frystikistur, þvottavélar, sófaborð, tölva, hjónarúm o.fl. úr bú- slóð til sölu. A sama stað vantar loft- pressu og örbylgjuofn. S. 567 8883.
ísskápur meö sérfrystihólfi, 140 cm á hæð, til sölu. Upplýsingar í síma 565 5164 eða 898 1349.
C*) Mk
Dökkt boröstofusett úr birki frá ca 1925, með franskri póleringu, mjög vandað og vel með farið, borð er hægt að lengja rúml. 3 m, kr. 80.000, postulíns- skápur, kr. 75.000, og 8 stólar á 16.000 hver. Selst saman. Velkomið að skoða frá kl. 17-19 laugardag og sunnudag. Uppl. í síma 564 3718 eða 588 5321. AEG-eldavél til sölu, ofn ekki í lagi. Upplýsingar í síma 554 3633 eftir kl. 18.
Húsgögn
Ódýr húsgögn, notuö og ný. Alltaf eitt- hvað nýtt og spennandi. T.d. sófasett, hillusamst., sjónv., skrifb., ísskápar, hljómflt., fiystik., rúm o.m.fl. Kaupum og tökum í umboðssölu, getum bætt við okkur húsgögnum og heimilis- tækjum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 30, Kóp., s. 567 0960/557 7560.
Klassískt sófasett, 3+2, til sölu vegna flutnings. Mjög fallegt, lítið notað og vel með farið. Verð aðeins 100 þús. Upplýsingar í síma 552 0030.
Bamagæsla
Búslóö. Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið úrval af notuðum húsgögnum og heimilistækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Óska eftir barnapíu til aö gæta barna öðm hveiju á kvöldin. Er í Rima- hverfi. Uppl. í síma 567 9316.
Bamavömr Stofuskápur og sófi. Mjög fallegur stofuskápur frá Casa, 200 á hæð, 240 á lengd, einnig stór svartur leðursófi frá Natuzzi. Glæsileg húsgögn á góðu verði. Uppl. í síma 896 1411 fyrir kl. 19. Sundurdregin barnarúm. Lengd 140 cm, stækkanl. í 175 cm, 2 skufiúr undir fyrir rúmföt og leikfóng, henta því vel í lítfl herb., fást úr fum og hvít. Tfrésm. Lundur, Dugguvogi 23, 568 4050. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Glæsilegur, sérsmíðaöur Ijós stofusófi til sölu vegna flutninga. Lítur út sem nýr. Mjög sanngjamt verð. Upplýs- ingar í síma 565 6332 eða 896 2610. Koníaksbrúnn leðurhornsófi til sölu, mjög fallegur. Verð 80 þús. Einnig beykisófaborð m/glerplötu, 5 þús. Upplýsingar í síma 567 5291. Nytjamarkaðurinn er fyrir þig. Höfum notuð húsgögn, heimilistæki, bamavörur o.m.fl. til sölu. Opið 13-18 mán.-fös. Bolholt 6, sími 588 1440.
Fallegur og nettur Ora-tvíburakerru- vagn með tvískiptu baki, tvílitur, dökkblár og rósóttur, úr taui. Plast, net og innkaupagrind fylgja. Notaður eftir eina tvíbura. Verð 35 þús. Kost- aði nýr 65 þús. Uppl. í síma 587 2116. 3 þús. kr. stykkiö. Bílstóll m/skermi f/0-9 mán., göngugrind, hoppróla og lítill bamavagn. S. 567 3637. Einnig óskast lítill homsófi. S. 587 0314. Silver Cross barnavagn til sölu, blár og hvítur, með bátalaginu, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 565 2131 og 898 9797.
Til sölu tvíburakerruvagn á 7.500 og hoppuróla með borði á 3 þús. Einnig fást gefins 2 MaxiCosi stólar, 0-9 kg. Upplýsingar í síma 554 6390. Vel meö farinn Emmaljunga kerruvagn m/burðarrúmi, stelluborð m/baði, hvít kommóða, Britax bamast., bama- skápur, göngugr. S. 566 6566/897 3063. Vel meö farinn stór Silver Cross- bamavagn með flötum botni til sölu, verð 12.000. Uppl. í síma 568 0086. Silver Cross-kerruvagn til sölu, notað- ur af 1 barni. Uppl. í síma 421 4654.
Rúm af geröinni Sealy Twin XL til sölu, stærð 97x203, 2 ára, með heilsudýnu, hliðardýna og rúmgafl fylgja. Upplýsingar í síma 587 1673. Tilboð, ný sófasett. Ný homsett frá 56.800, ný sófasett, 3+1+1, á 65.500, JSG, erum í sama húsi og Bónus, Smiðjuvegi 2, Kóp., s. 587 6090. Borðstofusett, borð og sex stólar, til sölu. Einnig tveir leðurlux stólar. Upplýsingar í síma 565 0224. Viðarrúm til sölu, 120x200 cm. Selst án dýnu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 587 8784.
Óskum eftir aö kaupa notaöan bama- vagn. Uppl. í síma 557 6030.
Dýrahald Frá Deild islenska fjárhundsins: Opið hús verður miðvikudaginn 1.10., kl. 20, í Sólheimakoti. Sérstakur gest- ur okkar verður Hans ±ke Speme, dómari frá Svíþjóð, sem heldur fyrir- lestur um: hlutverk ræktunarmark- miðsins sem undirstöðu í ræktun. Almennar umræður og kaffiveitingar. Skemmtinefnd og stjóm D.f.F.
Hjónarúm úr eik til sölu, rúmteppi fylg- ir, verð 15.000 kr. Uppl. í síma 568 1053. Sem nýr svefnsófi til sölu, verð 45 þús. Upplýsingar í síma 5814706.
Alþjóöleg kattasýning. Kynjakettir mmna á sýningar félagsins 1. og 2. nóv. í reiðhöll Gusts. Skrifstofa kynjakatta, Síðumúla 15, verður opin miðvikud. 20-22 og laugard. 13-16. Skráningu lýkur 5. okt.
Svartur leðurhornsófi óskast. Upplýsingar í síma 587 5753.
English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir Dama- og flölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2127. Húsmæöur meö hunda. Omega-hundamtur, gómsætur og holl- ur biti með allri næringu. Gott gegn hárlosi. Fæst í flestum Shellstöðvum. r^i Parket
Gæöa-Gólf ehf. Slípum, leggjum og lökkum ný og gömul gólf. Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 587 1858,898 8158 eða 899 7720.
Sænskt gæðaparket til sölu. Margar viðartegundir. Tilboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 897 0522 og 897 9230.
Persnesk læða á Akureyri óskar eftir að kynnast persneskum fressi, með náin kynni í huga (fljótlega). Uppl. í síma 462 5928.
□ Sjónvörp
Til sölu Cavalier King Charles Spaniel hvolpur, til afhendingar strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20249.
Radióverkstæðið, Laugavegi 147. Samdægurs viðgerð og/eöa hreinsun á öllum teg. sjónvarps- og myndbands- tækja. Lánssjónvörp. Sækjum- sendum. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
• Veiöihundanámskeiö fvrir retriever- hunda he)0ast í hunaaskólanum á Bala 6. okt. nk. Leiðbeinandi er Guðmundur Ragnarsson. S. 898 9400.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090. Loftnetsþjónusta og viðgerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Allar almennar rafeindaviðgerðir.
Tetra fiskafóður í miklu úrvali. Ýmsir útsölustaðir. Goggar & Trýni, sími 565 0450.
Radíóverk, Ármúla 20, s. 55 30 222. Viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af sjónvörpum og videóum, einnig ör- bylgjuofnum. Seljum notuð tæki.
Óskum eftir páfagauk, ódýrt eða gef- ins, helst með búri. Upplýsmgar í síma 586 1658 eða 588 2535. Stefama.
Persneskir kettlingar með ættbók til sölu. Upplýsingar í síma 587 4121. Yoko-sjónvarp til sölu, nýyfirfarið, verð 20.000. Uppl. í síma 5811236.
íslenska hvolpa vantar heimili. Upplýsingar í síma 557 7577. Video
^ Fatnaður Betamax. Átt þú Betamax-tæki eða spólur sem þú vilt losna við? Tækið má vera bil- að. Hringdu þá í síma 561 6890 e.kl. 14.
Pels til sölu. Gullfallegur nýr rauðrefspels til sölu, stærð 42. Verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 565 4427/897 7656.
Til sölu Panasonic F70 professional super VHS myndbandstökuvél ásamt aukahlutum. Áth. skipti á bíl eða mótorhjóli. S. 555 3497 og 898 3892.
Kjólföt til sölu, sem ify, stærð 54. Upplýsingar í síma 567 3663.
ÞJÓNUSTA
14
Bókhald
Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum
alla þjónustu sem snertir bókhald og
laun. Mikil reynsla og góð þjónusta.
AB bókhald, Grensásvegi 16, 588-9550.
Bókhaldsþjónusta. Færum bókhald
fyrir einstaklinga m/rekstur og fyrir-
tæki. Annar ehf. Reikningsskil og
rekstrartækniráðgjöf, s. 568 1020.
Bólstrun
Bólstrun er löggild iðngrein. Ath. hvort
bólstrarinn sem þú ætlar að eiga við-
skipti við sé löggiltur fagmaður. Það
borgar sig. Meistarafélag bólstrara.
Svampur og dýnur í öllum stærðum og
stífleikum sniðið að óskum kaupenda.
H.H. Gæðasvampur ehf., Iðnbúð 8,
Garðabæ, sími 565 9560.
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Alhliða bólstrun, nýsmíöi og viögeröir.
JKG, Lyngás 10, Garðabæ, s. 565 4772.
Garðyriqa
Tökum aö okkur alla alm. gröfuvinnu,
lóðavinnu, hellulagnir, gijóthleðslur.
Vömbílar í, efnisflutninga og jarð-
vegsskipti. Útvegum öll fyllingarefni,
sand, mold, húsdýraáburð, einnig
gijót í hleðslur og tíl skrauts. Gerum
fóst verðtilb. Fljót og góð þjón. Visa/
Euro. S. 893 8340,853 8340, 567 9316.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnþökur til sölu. Gerið verð- og
gæðasamanburð. Útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjónusta. 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Ji. Hreingemingar
Hreingerning á ibúöum, fyrirtækjum,
teppum, húsgögnum, rimlagardínum.
Hreinsrm Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Háþrýstiþvottur á .húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Oflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100%. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Aratugareynsla.
Evró verktaki ehf., sími 588 7171,
897 7785. Geymið auglýsinguna.
Hvers konar viögeröir utanhúss og inn-
an. Flísalagnir á svalagólf fyrir vetur-
inn. Uppl. í síma 557 1603.
Innmmmun
Römmum inn myndir, spegla og
málverk. Sérvmnum gfer og sp
borðplötur og hillur. Öryggisgler í
stigahandrið. Sandblásum merki og
munstur í gler og spegla.
Gler og speglar ehf., Dalshrauni 5,
Hf., s. 565 3333, fax 555 3332,____
£ Kennsla-námskeið
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Haustönn, 11 vikur: Prófáfangar
framhsk., fomám & námskeið.: ENS,
ÞYS, SPÆ, FRA, DAN, NOR, STÆ,
ISL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155.
Tungumál. Lærðu á einfaldan hátt með
Linguaphone-námskeiðinu það
tungumál sem þér hentar. Frí kynn-
ingarkassetta, s. 525 5065/5040. Skífan.
Nudd er orkugjafi í skammdeginu. Býð
upp á ýmsar tegundir nudds til lækn-
ingar og heilunar, s.s. svæðanudd og
slökunamudd. Opið alla daga og fram
á kvöld. Uppl. og tímapantanir hjá
Guðrúnu í síma 588 3881 eða 899 0680.
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - slökunamuad o.fl.
Nuddstofa Rúnars, Heilsuselinu,
Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000.
Tek að mér aö hreinsa og bóna allar r ■
ferðir gólfefna, s.s. marmara, terraso,
úka og flísar. Ódýr og vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 555 3645.
&
Spákonur
Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert
koma þér á óvart. Hringdu í daglega
stjömuspá og þú veist hvað dagurinn
ber í skauti sér. Spásfminn (39,90).
/^5 Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi í íbúöum, stiga-
göngum og fynrtækjum og almenn
þrif. Vant fólk. Teppaþjónusta
Sigurðar, s. 554 0848 eða 897 9415.
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Pjónusta
Lekurglugginn?
Lekur pakið?
Vanur maður, vönduð vinna.
Sími 554 2235.
Tek aö mér ýmis smáverkefni í stáli,
svo sem handrið, garðhhð og annað
tilfallandi. Upplýsingar í síma
554 3246 eða 897 1189.
Opið í dag
Laugardag
'00
Verið velkomin til okkar
Mmrnm
I^J'llúsgagnahölUnnl
_________________________ HÚSGAGNAHÖLUN
BDdstiðföa 20-112 Reykjavlk - Slml B10 8020 end.höiai 20-112 Bvlk- S:«10 8000