Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 4
 fréffir LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 Prófkjör Sjálfstæöisflokks: Frægt fólk á leið í prófkjörsslag? - þar á meöal Baltasar Kormákur og Eyþór Arnalds Baltasar Kor- mákur. Framboðs- frestur í próf- kjöri Sjálfstæð- isflokks rennur út á mánudag. í gær hafði eng- inn tilkynnt þátttöku í próf- kjörinu. Leitað hefur verið að fólki í von um að sem flestir verði í fram- boði. Meðal flokksmanna heyrist að menn hafi áhyggjur af deyfð í kringum prófkjörið. Nokkrir sem ekki hafa áður tekið þátt í próf- kjöri eru sagðir vera að hugsa sig um. Þar á meðal era Balt- asar Kormákur, Eyþór Arnalds. Eyþór Amalds, Ágústa Johnson, Snorri Hjaltason byggingameist- ari, Kristján Guðmundsson verkstjóri, Anna Guðmundsdóttir (Anna og útlit- ið), Friðrik Han- L—I sen verkfræð- Ágústa Johnson. ingur og Ellen Ingvadóttir, for- maður Landssambands sjálfstæð- iskvenna. Júlíus Hafstein, fyrrrverandi borgarfúlltrúi, sem var að ihuga hvort hann ætti að taka þátt, hefur sagt í samtali við DV að hann ætli ekki að vera með að þessu sinni. Aðeins er vitað um einn núver- andi borgarfulltrúa flokksins sem ætlar ekki að vera með, en það er Hilmar Guðlaugsson. Ekki er gert ráð fyrir að fleiri en Ámi Sigfús- son og Inga Jóna Þórðardóttir Anna Guö- mundsdóttir muni sækjast eftir fyrsta sæti listans. Meðal flokks- manna er talað um nauðsyn þess að breyt- ingar verði á framboðslistan- um. Síðast komu tvö ný nöfii í efstu sæti, Inga Jóna og Gunnar Jóhann Birgisson. Svo er að heyra að það þyki ekki næg endumýjun og því hefúr verið leit- að til nokkuð margra um að gefa kost á sér. Grafarvogsbúar virðast ætla sér stóran hlut í prófkjörinu en meðal þeirra væntanlegu frambjóðenda sem nefndir vom að ofan em þrír úr Grafarvogi, þau Snorri Hjalta- son, Anna Gunnarsdóttir og Frið- rik Hansen. -sme Utlán og ábyrgöir banka og lánasjóða: Skuldum 488 milljarða - mest vegna húsnæðiskaupa Útlán og ábyrgöir lánasjóða og við- skiptabanka vora við lok síðasta árs 488 milljarðar króna. Mest eru lánin vegna húsnæðiskaupa eða 233 millj- arðar króna. Hjá Byggingasjóði era útlán 97 milljarðar, 88 hjá húsbréfa- deild og 49 hjá Byggingasjóði verka- manna. Afskriftir vegna húsnæðis- lána era hverfandi í samanburði við aðra sjóði og banka. Hjá bönkunum vora útlán og ábyrgðir 169 milljarðar króna, mest hjá Landsbanka, 81 milljarður, 45 hjá íslandsbanka, 39 milljarðar hjá Bún- aðarbanka og 3,5 milljarðar hjá spari- sjóðunum. Hjá sjóðunum vora útlán og ábyrgðir mestar hjá Fiskveiðasjóði, 24 milljarðar, 15 hjá Iðnlánasjóði, 9,9 hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins, 8,9 miUjarðar hjá Verslunarlánasjóði, tæpir sjö hjá Framkvæmdasjóði, 6,4 hjá Byggðastofnun, 4,8 miiljarðar hjá Iðnþróunarsjóði og 3,4 milljarðar króna hjá Samvinnusjóði ís- lands. Hjá öðram sjóð- um era útlán og ábyrgðir til muna lægri. í DV hefúr verið rakið hversu mikið sjóðir og bankar hafa þurft að afskrifa á síð- ustu árum, en samtals hafa verið lagðar á af- skriftareikninga 62,2 milljarðar á tíu árum. Á línuritinu má sjá hvemig lánasjóðimir hafa afskrifað útlán á síðustu tíu árum. Á árinu 1991 vora lagðir hátt í sjö milljarðar króna til að mæta af- skriftum af útlánum. í bankakerfinu vora settir 2,2 millj- arðar á afskriftareikninga 1991, 6,2 Afskriftir atvinnusjóða - s. 1.10 ár. Allar tölur eru I miUjónum króna - 7000 m lilljónir 6.909 1 \ ÁjkJr-V 5000 4000 1437 2000 2.646 L9S9 599 2317 1388 273 1446 L018 i»í'í '87 '88 '89 90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 miiljarðar 1992, á árinu 1993 vora það 5,4 milljarðar og rúmir fjórir 1994. Heldur lækkaði upphæðin 1995 en var samt 2,4 milljarðar og ámóta upphæð 1996. -sme Landbúnaðarsj óöirnir: Glötuð útlán fýrir rúman milljarð Tveir lánasjóðir fyrir landbúnað- inn, það er Stofnlánadeild landbún- aðarins og Framleiðnisjóður land- búnaðarins, hafa ekki farið var- hluta af glötuðum útlánum frekar en aðrir lánasjóðir og bankar hér á landi. Á síðustu tiu árum hefúr Stofn- lánadeildin sett nærri 1.200 milljón- ir á afskriftareikning og tapað end- anlega 835 milljónmn króna. Framleiðni- sjóður hefúr hins vegar sett 215,4 millj- ónir á afskriftareikn- ing og afskrifað var- anlega 201,6 milljónir króna á tíu áram. -sme Landbúnaðarsjóðir 1.600 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 millj. DV 1.413 milljónír ri.Oý-v riillljóiili Afskriftir Töpuö útlán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.