Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 10
io Ijósmyndir LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 Þúsundir mynda í sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Sævar fer ti Flórída fimm fá góðar Canon-myndavélar Verðlaunamyndin: Sýnir ótrúlega birtu, fallegt landslag og kyrrð sem menn sækja sér i óbyggðirnar. Falleg mynd af stemningu úr Veiði- vötnum. Myndina tók Sævar Sverrisson, Selfossi. Dómnefnd í sumarmyndasamkeppni DV hefur lokið störfum. Þúsundir mynda hár- ust eins og venjulega og var nefndinni vandi á höndum að velja eina sem þá bestu. Dómnefndina skipuðu Brynjar Gauti Sveinsson og Gunnar V. Andrésson, Ijósmyndarar á DV, og Halldór Sighvats- son, starfsmaðúr Hans Petersen.- Þeir völdu sex verðlaunamyndir. ífyrstu verð- laun erferð til Flórída með Flugleiðum jyrir tvo. Þau hreppti Sævar Sverrisson, Gauksrima 28 á Selfossi. í 2.-6. verðlaun eru vandaðar Canon-myndavélar afýms- um gerðum frá Hans Petersen. í 2. sæti varð mynd Hjördísar Ingvarsdóttúr, Klausturhvammi 13 í Hafnarfirði. Þriðja varð mynd Berglindar V. Helgadóttur, Múlasíðu 20 á Akureyri. ífjórða sæti varð mynd Önnu Sigmarsdóttur, Jöklafold 25 í Reykjavík. Fimmta sætið hlaut A. Eiríks- son, Brimnesi við Fáskrúðsfjörð, og loks varð mynd Jóns Snorrasonar, Brekkutanga 13 íMosfellshæ, í 6. sæti. DV og Kodak óska vinningshöfum til hamingju og þakka öllum þeim fjölmörgu sem sendu inn myndirfyrir þátttökuna. -sv H é r e r tá a ð ti ú e r í viðskiptu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.