Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 10
io Ijósmyndir
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
Þúsundir mynda í sumarmyndasamkeppni DV og Kodak:
Sævar fer ti Flórída
fimm fá góðar Canon-myndavélar
Verðlaunamyndin: Sýnir ótrúlega birtu, fallegt landslag og kyrrð sem menn sækja sér i óbyggðirnar. Falleg mynd af stemningu úr Veiði-
vötnum. Myndina tók Sævar Sverrisson, Selfossi.
Dómnefnd í sumarmyndasamkeppni DV
hefur lokið störfum. Þúsundir mynda hár-
ust eins og venjulega og var nefndinni
vandi á höndum að velja eina sem þá
bestu. Dómnefndina skipuðu Brynjar
Gauti Sveinsson og Gunnar V. Andrésson,
Ijósmyndarar á DV, og Halldór Sighvats-
son, starfsmaðúr Hans Petersen.- Þeir
völdu sex verðlaunamyndir. ífyrstu verð-
laun erferð til Flórída með Flugleiðum
jyrir tvo. Þau hreppti Sævar Sverrisson,
Gauksrima 28 á Selfossi. í 2.-6. verðlaun
eru vandaðar Canon-myndavélar afýms-
um gerðum frá Hans Petersen. í 2. sæti
varð mynd Hjördísar Ingvarsdóttúr,
Klausturhvammi 13 í Hafnarfirði. Þriðja
varð mynd Berglindar V. Helgadóttur,
Múlasíðu 20 á Akureyri. ífjórða sæti varð
mynd Önnu Sigmarsdóttur, Jöklafold 25 í
Reykjavík. Fimmta sætið hlaut A. Eiríks-
son, Brimnesi við Fáskrúðsfjörð, og loks
varð mynd Jóns Snorrasonar,
Brekkutanga 13 íMosfellshæ, í 6. sæti.
DV og Kodak óska vinningshöfum til
hamingju og þakka öllum þeim fjölmörgu
sem sendu inn myndirfyrir þátttökuna.
-sv
H é r e r tá
a ð ti ú e r
í viðskiptu